Morgunblaðið - 22.10.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.10.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2007 31 Krossgáta Lárétt | 1 stríðsfánar, 8 angist, 9 hryggð, 10 ótta, 11 hagnaður, 13 tómum, 15 skemmtunar, 18 kölski, 21 frístund, 22 kagga, 23 marra, 24 tek- ur höndum. Lóðrétt | 2 heimild, 3 af- komandi, 4 skattur, 5 skynfærið, 6 hrósa, 7 örg, 12 reyfi, 14 dveljast, 15 gera við, 16 líffæri, 17 þjófnað, 18 búa til, 19 hnappa, 20 askar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sprek, 4 búkur, 7 jöfur, 8 náðin, 9 lúi, 11 lund, 13 hnoð, 14 ýlfur, 15 flár, 17 ókát, 20 err, 22 leiti, 23 ístra, 24 níska, 25 afana. Lóðrétt: 1 skjól, 2 rófan, 3 karl, 4 bani, 5 kiðin, 6 ránið, 10 úlfur, 12 dýr, 13 hró, 15 fólin, 16 álits, 18 kytra, 19 trana, 20 eira, 21 rífa. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú heiðrar fólkið sem ól þig upp, hvort sem þér finnst það eiga það skilið eða ekki. Það sem maður gerir fyrir fjöl- skyldu sína er stundum öfgakennt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þegar þú veist hvað þú vilt (eins og þú gerir í dag), leiðir allt þangað. Farðu langt og víða. Rannsakaðu málið: hurðir opnast og glatt fólk heilsar þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Tilfinningalega ertu harðari af þér en vanalega. Þú tekur áhættuna á höfnun, en upplifir hana líklega ekki! Þig vilt taka áhættur og þannig sigrar þú! (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Byrjun dagsins verður kannski fúl. Besta leiðin til að snúa honum við er að breiða út góðvild sem víðast. Þrjú góð- verk breyta skapinu til hins betra. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Yfirmaður gæti orðið ölvaður af völdum og misst sjónir af hagsmunum hópsins. Þú gætir orðið sá eini sem verð rétt ykkar og ekkert fær þig stöðvað. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Að skríða aftur upp í rúm er þægi- legasta lausnin. En því miður er það ekki í boði núna. Stilltu græjurnar á fullt, hopp- aðu og láttu orkuna flæða. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Góður smekkur þinn er dáður af þeim sem deila honum með þér. Ný verk- efni bíða stjórnar þinnar. Þér finnst leið- inlegt að skipa fólki fyrir, en einhver verð- ur að gera það, svo eitthvað gerist. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert það öruggur að þú getur hoppað í störf sem þú hefur varla þekkingu til að sjá um. Að vera fiskur á þurru landi er tækifæri til að láta vaxa á sig fætur. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er mun áhrifaríkara að hjálpa fólki að hjálpa sér sjálft en að leika bjargvætt. Þetta kennir þú með því að breyta samkvæmt því og vera auðmjúkur. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Amöbur eru hvorugkyns, eins og frumur sem skiptast og fjölga sér. Leyndarmálið að upprætingu misréttis kynjanna er að einbeita sér að sköpun og leiða annað hjá sér. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Fágun í hugsun leyfir þér að upplifa lífið með meiri áhuga og gleði. Þú sérð líkindi með þér og manneskju af allt öðrum menningarheimi en þú. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það sem þú gerir í nafni gleðinnar er vel úthugsað. Frábær tímasetning ger- ir fjarræna hugmynd mögulega. Þegar þú finnur að nú er rétta augnablikið, máttu ekki hika. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í landskeppni á milli Bretlands og Kína sem lauk fyrir skömmu í bítlaborginni Liverpool. Hin kínverska Yang Shen (2.439) hafði svart gegn bresku stöllu sinni Jovanka Houska (2.401). 47. … Hxe6! 48. Dxe6 Dxe6 49. dxe6 Kg6 50. Hd8 Kf6 51. Ha8 Kxe6 52. Ha5 Bb2 53. g4 fxg4 og hvítur gafst upp enda verður ekkert ráðið við frípeð svarts á drottning- arvæng. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Vandmeldað spil. Norður ♠ÁK5 ♥54 ♦ÁKG10865 ♣Á Vestur Austur ♠DG6 ♠97 ♥KD9 ♥Á10763 ♦D732 ♦9 ♣G106 ♣D8532 Suður ♠108432 ♥G82 ♦4 ♣K974 Suður spilar 4♠ Hendur NS hæfa eðlilegu kerfi illa. Í úrslitaleik HM vakti Garner í norður á alkröfu og Weinstein í suður afmeldaði með tveimur tíglum. Garner sagði þrjá tígla og Weinstein neyddist til að skjóta á þrjú grönd. Hjartakóngur út og tveir niður. Með sérstakri sagnvenju mætti leysa vandann eftir opnun á tígli og spaðasvar í suður. Norður segði þá ÞRJÚ HJÖRTU næst, sem sýnir góð spil, minnst sexlit í tígli og sterkan þrí- lit í spaða. En annaðhvort nota þeir fé- lagar ekki þessa sagnvenju eða þá Gar- ner vildi ekki hætta á að einn tígull yrði passaður út. Á hinu borðinu sögðu Precision- mennirnir Tundal og Grötheim fjóra spaða. Vestur tók tvo slagi á hjarta og skipti yfir í lauf. Tundal fór réttilega strax í tígulinn og náði að fríspila litinn án vandræða. Tíu slagir og 11 stig til Norðmanna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Askar Capital hefur fengið stórverkefni í Indlandi.Hver er forstjóri Aska? 2 Sarkozy-forsetahjónin í Frakklandi eru skilin. Hvert erskírnarnafn konunnar? 3 Grímur Helgason fékk verðlaun úr styrktarsjóði Hall-dórs Hansen. Á hvaða hljóðfæri leikur hann? 4 Hverjir voru leikmenn ársins í Íslandsmótinu í knatt-spyrnu samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hanna Björns- dóttir hefur verið skipaður skatt- stjóri. Í hvaða umdæmi? Svar: Norðurlandi. 2. Forseti Íslands tók á móti við- urkenningu í vik- unni. Hvaða? Svar: Umhverf- isverðlaunum norðurslóða. 3. Þing ASÍ var haldið í vikunni sem leið. Hver er forseti ASÍ? Svar Grétar Þorsteinsson. 4. Ný Biblía er komin út. Hjá hvaða forlagi? Svar: JPV. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig MORGUNBLAÐIÐ er fjölmiðlameistari í knattspyrnu árið 2007 en mótið fór fram í Fífunni á laugardag. Morgunblaðið sigraði DV í úrslitaleik 5-2 eftir að hafa naumlega lagt lið Fréttablaðsins að velli í undanúrslitum 1-0. Í leik um brosnsverðlaunin vann Fréttablaðið Fotbolta.net nokkuð örugglega. Fjölmiðlamótið var að þessu sinni haldið í tuttugasta sinn, en mótið hefur verið haldið óslitið frá árinu 1988. Að þessu sinni tóku átta lið þátt í mótinu. Morgunblaðið hefur oftast sigrað á mótinu eða sjö sinnum, en Íslenska út- varpsfélagið, þ.e.a.s. Stöð 2 og Sýn kemur þar skammt á eftir með sex titla. Morgunblaðið/Hjálmar Morgunblaðið sigraði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.