Morgunblaðið - 22.10.2007, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.10.2007, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / ÁLFABAKKA HEARTBREAK KID kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára HEARTBREAK KID kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára DIGITAL STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára NO RESERVATIONS kl. 8 LEYFÐ SUPERBAD kl. 10:30 B.i.12.ára CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:30 B.i.12.ára BRATZ kl. 5:30 LEYFÐ ASTRÓPÍA kl. 5:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 5:30 LEYFÐ - J.I.S., FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOMETHING ABOUT MARY" SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK Menntasvið Reykjavíkurborgar efnir í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp til málþings fimmtudaginn 25. október, kl. 13:00 -17:00, í Þjóðminjasafni Íslands. Dagskrá 13:00 – 13:10 Setning Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri 13:10 – 13:50 Menntun fatlaðra nemenda – geta kenningar um skólann sem lærdómssamfélag hjálpað? Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður kennarabrautar KHÍ 13:50 – 14:10 Sýn fatlaðs einstaklings á gildi menntunar Freyja Haraldsdóttir 14:10 – 14:30 Sýn foreldra þroskahamlaðs nemanda á gildi menntunar og náms Katrín Friðriksdóttir 14:30 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Nám og skólaganga í sérskóla Erla Gunnarsdóttir skólastjóri Safamýrarskóla 15:20 – 15:40 Nám og skólaganga í almennum skóla Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla 15:40 – 16:00 Hugleiðing og samantekt Jón Björnsson sálfræðingur 16:00 – 17:00 Nýr bæklingur um samstarf nemenda og stuðningsfulltrúa Freyja Haraldsdóttir Fyrirlestraröð í Þjóðminjasafni Íslands fimmtud. 8. 15. 22. og 29. nóv. kl. 15:00 Vinsamlegast skráið ykkur á málþingið fyrir 24. október á netfangið hrund.logadottir@reykjavik.is. Frekari upplýsingar á heimasíðu Menntasviðs Reykjavíkurborgar www.menntasvid.is Mennt er máttur Málþing um skólagöngu fatlaðra Valið er alltaf jafn erfitt, á aðstökkva á milli staða oggera vonlausa tilraun til að missa ekki af neinu, eða taka því rólega og njóta tónlistarinnar? Sem betur fer þá verða nátt- úrulögmál tónlistarhátíða einhvern veginn til þess að allt skipulag fer mátulega í vaskinn, og þannig var það líka á laugardagskvöldið.    Ultra Mega Technobandið Stef-án lék á Gauknum, þeir eru öðruvísi en annað sem er að gerj- ast í íslenskri tónlist, þótt þeir blandi saman hljóðgervlum og hefðbundnari hljóðfærum líkt og algengt er um þessar mundir. Sviðsframkoman umtalaða sveik ekki, söngvari sveitarinnar reif kjaft, klifraði í ljósum, stökk út í sal og lét almennt öllum illum lát- um. Einhverjir myndu ef til vill setja svona menn á rítalín, en það væri afleitt fyrir tónlistarunn- endur. Steed Lord voru næst á svið á Gauknum, þar var söngkonan Svala með stórt hár, hún virðist loks á heimavelli í neonraftónlist- inni sem hún flytur og naut sín vel. Bróðirinn Krummi kom við og söng lag sem hann samdi með sveitinni, sá hefur komið víða við á hátíðinni, hann söng a.m.k. með GusGus, Esju og Mínus auk Steed Lord.    Seabear er mjúk og mjögskemmtileg sveit og átti góða hljómleika í Iðnó, það eru margir í hópnum og þótt hljómurinn væri almennt góður þá var stundum eins og sum hljóðfærin skiluðu sér ekki. Mugison lék svo nýtt efni á Stór sjálf og hörð bít »Kannski vantaði ein-hverja snilld sem kom jafn rækilega á óvart og Patrick Watson í fyrra. FRÁ AIRWAVES Gísli Árnason BRESKA hljómsveitin Bloc Party lék fyrir nemendur Flensborgarskólans í Hafnarfirði á föstudagskvöldið við góðar undirtektir. Bloc Party kom einnig fram á Airwaves-hátíðinni á laugardagskvöldinu en sveitin er ein af vinsælli hljómsveitum í Bretlandi um þessari mundir og náði plata þeirra Silent Alarm platínusölu þar í landi. Íslenska hljómsveitin Ensími hitaði upp fyrir bresku drengina í sal Flensborgarskóla. Morgunblaðið/Ómar Við sviðið Tónleikagestir horfðu andaktugir á bresku snillingana. Bloc Party í Flensborg AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.