Morgunblaðið - 20.11.2007, Side 9

Morgunblaðið - 20.11.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007 9 FRÉTTIR www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 38-56 Yfirhafnir Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Ný sending Skyrtur - bolir - Fallegt úrval Ítölsk sloppaveisla Frábært verð Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Nýjar vörur Mbl 924851 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga kl.10-18 Opið laugardag í Bæjarlind kl. 10-16 – Eddufelli kl. 10-14 Samkvæmistoppar str. 36-56 HVERFISGÖTU 6, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 562 2862 Flatah rau n Bæjarhraun ® FIMMTÍU og átta hugmyndir bár- ust að útilistaverki sem Alcoa Fjarðaál hyggst láta setja upp við álver sitt á Hrauni í Reyðarfirði. Efnt var í sumar til listaverkasam- keppni, sem er tvískipt. Dómnefnd velur nú fimm til sjö tillögur úr inn- komnum hugmyndum og verður höfundum þeirra í kjölfarið boðið að þróa þær áfram, en í því felst seinni hluti keppninnar. Skiladagur er 1. febrúar á næsta ári og verða úrslit kynnt fyrir lok mars. Allir sem taka þátt í þessum hluta keppninnar frá greidda þóknun og sigurvegarinn hlýtur að launum 700 þúsund krón- ur. Verkið á að endurspegla að- stæður á staðnum þar sem álverið er, þ.e. gamlan og nýjan tíma spegl- aðan af nútímalegu álveri og gamla Sómastaðabænum frá 1875. Jafn- framt á verkið að taka mið af firð- inum og þeim háu fjöllum er um- lykja hann.Dómnefnd skipa Pierre Després, framkvæmdastjóri hjá Al- coa í Kanada, Svava Björnsdóttir, myndlistarmaður frá Sambandi ís- lenskra myndlistarmanna og Tóm- as Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaál. Margar hugmyndir að útilista- verki fyrir Alcoa Fjarðaál Morgunblaðið/Albert Kemp Samkeppni Alcoa Fjarðaál stendur fyrir samkeppni um útilistaverk sem prýða á lóð fyrirtækisins. Horft yfir Reyðarfjörð að álverinu á Hrauni. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.