Morgunblaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 stoltur, 8 læs- um, 9 þjálfun, 10 grjót, 11 þyngdareining, 13 framkvæmir, 15 lífs, 18 styrkir, 21 skaut, 22 furða, 23 beins, 24 dyr. Lóðrétt | 2 hnapps, 3 lof- um, 4 þor, 5 eyddur, 6 heilablóðfall, 7 guð, 12 fita, 14 tangi, 15 barst með vindi, 16 hundrað ár- in, 17 glens, 18 æviskeið- ið, 19 ósannorðu, 20 tröll. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nötra, 4 gætin, 7 pútur, 8 næmur, 9 agg, 11 rýrt, 13 Frón, 14 ískur, 15 hörð, 17 álfa, 20 ósa, 22 púlið, 23 uggur, 24 ránar, 25 sárið. Lóðrétt: 1 napur, 2 tetur, 3 akra, 4 göng, 5 tæmir, 6 nýr- un, 10 gikks, 12 tíð, 13 frá, 15 hopar, 16 rolan, 18 logar, 19 afræð, 20 óður, 21 aurs. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er ekkert sem heitir verðlaus skipti. Aðstæður sem virðast fjarstæðu- kenndar og gagnslausar eru í raun lykill- inn að tilganginum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Kauptu tímarit og hringdu svo nokkur lífsnauðsynleg símtöl. Tímaritið hjálpar þér í gegnum biðina eftir að vera svarað. Þú hefur þetta af. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þessi sterka og bjarta orka, sem er gjöf Merkúrs til þín, kemur að góðum notum. Í kvöld kunna ástvinir vel að meta að þú tjáir þig einlæglega. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver ásælist það sem þú hefur. Þú ert refurinn sem hleypur eins og óður undan veiðihundunum. Þú kemst lengra á kænskunni en að reyna að slá út verur þjálfaðar til að elta. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert nógu kjarkaður til að takast á við öll vandamál sem upp koma í sam- bandi. En það er bæði óþarfi og þreyt- andi. Finndu eina úrlausn og hún virkar á línuna. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú raðar lögunum sjálfur inn á MP3-spilara lífsins, og allir í kringum þig geta heyrt þau. Ef þér líkar ekki eitthvert lag, breyttu þá valinu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú er óður og uppvægur að reyna eitthvað nýtt. Þér er jafnvel sama þótt þú fáir á’ann svo lengi sem þú kemst í gegn- um þetta og stendur uppréttur eftir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Mistök eru ekki endilega glæpur. Hvenær sem þú getur framlengt fyrirgefningu, ekki síst til handa sjálfum þér, leysir þú orku úr læðingi. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Engar fleiri afsakanir. Ef þú lítur ekki nýjan stað augum á næstu sex vikum, mun eitthvað mikið fara fram hjá þér. Bókaðu ferðina strax. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú leggur þig fram um að hjálpa einhverjum, og það gerir hann að- laðandi fyrir þér. Sá sem þú verður að hugsa mest um er þér kærastur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er allt að gerast hjá þér. Tilfinningalega séð geturðu loksins gleymt hjartasári og nálgast ástvin að nýju. Og verk þín eru betri en nokkru sinni fyrr. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert einn þeirra sem hafa völdin um þessar mundir. Ef þú kemur ekki auga á það skiptir það ekki máli, en ann- ars skaltu nýta tækifærið. stjörnuspá Holiday Mathis Falskur útvegur. Norður ♠Á103 ♥D72 ♦KG85 ♣D105 Vestur Austur ♠84 ♠K2 ♥G10965 ♥K843 ♦1043 ♦972 ♣Á63 ♣KG94 Suður ♠DG9765 ♥Á ♦ÁD6 ♣872 Suður spilar 4♠. AV hafa ekkert blandað sér í sagnir og vestur kemur út með hjartagosa. Hvernig á suður að spila? Með bestu vörn er lítið að hægt að gera – spaðasvíningin misheppnast og síðan getur andstaðan tekið þrjá slagi á lauf. En sagnhafi getur reynt að draga úr líkunum á „bestu vörn“. Það gerir hann með því að stinga upp hjartadrottningu í byrjun, eins og hann sé með lengd í litnum! Hugmyndin er að búa til aðgengilegan „útveg“ fyrir vörnina í hjartalitnum. Austur lætur kónginn, suður drepur með ásnum blanka og svínar svo í trompi. Það væri mjög afgerandi að skipta yfir í lauf frá austurhendinni og senni- lega spilar austur hjarta, enda býst hann við að makker eigi þar að minnsta kosti einn slag. Ekki aldeilis. Suður trompar, tekur trompin og hendir laufi niður í tígul. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Þór Magnússon var heiðraður sérstaklega í Þjóð-minjasafninu með dagskrá í tilefni af afmæli hans. Hveru gamall varð hann? 2 Eftir hvern er stuttmyndin Bræðrabylta sem vann tilverðlauna á kvikmyndahátíð í Brest? 3 Hvaða félagsmiðstöð varð hlutskörpust í Stíl 2007? 4 Hvað setti Erla Dögg Haraldsdóttir mörg Íslandsmetá sundmótinu um helgina? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri týndi tímabundið tveimur verðlaunagripum íslensku kvikmyndakademíunnar’ Hvað kallast þeir? Svar: Eddur. 2. Blað hestamanna á 30 ára afmæli um þess- ar mundir. Hvað heitir það? Svar: Eiðfaxi. 3. Sveitarstjórn Flóa- hrepps hefur samþykkt virkjun í Þjórá. Hvað kallast virkjunin? Svar: Urriðafossvirkjun. 4. Hvað leikur Eyjólfur Héðinsson sem valinn var í stað Eiðs Smára í landsleikinn gegn Dönum? Svar: Hjá GAIS í Svíþjóð. Spurter… ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1. d4 f5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 d5 4. Bxf6 exf6 5. e3 Be6 6. Df3 Dd7 7. Bb5 Rc6 8. Rge2 a6 9. Ba4 O-O-O 10. Rf4 Bf7 11. Rd3 g6 12. a3 Dd6 13. b4 Rb8 14. O-O h5 15. Bb3 h4 16. h3 Bh6 17. Hfc1 c6 18. Ra4 g5 19. c4 g4 20. Dxf5+ Be6 21. Rb6+ Kc7 Staðan kom upp í Evrópu- keppni landsliða sem lauk fyrir skömmu á Krít í Grikklandi. Alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2.458) hafði hvítt gegn pólska stórmeistaran- um Radoslaw Wojtaszek (2.635). 22. Rxd5+! Kc8 svartur hefði orðið illa beygður eftir 22. … cxd5 23. cxd5+. 23. Rb6+ Kc7 24. Da5 Bxe3 svartur hefði einnig tapað eftir 24. … gxh3 25. c5. 25. c5 Dg3 26. Rd5+ og svartur gafst upp. Stefán fékk 3½ vinning af 7 mögulegum á fjórða borði og samsvar- aði frammistaða hans 2.527 stigum. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. dagbók|dægradvöl AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Rauðagerði 22 - 108 Rvk. Opið hús í dag þriðjudag frá kl. 20-22 og á morgun miðvikudag frá kl. 20-22 Mjög falleg og vel skipulögð 76,2 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í nýmáluðu og viðgerðu þríbýlishúsi á góðum stað í austurbæ Reykjavíkur. Glæsilegt eldhús með sérsmíðaðri innréttingu frá Eldhúsvali. Nýuppgert baðherbergi með glugga. Nýr fata- skápur í svefnherbergi. Beykiparket á eldhúsi, stofu og svefnherbergi. Nýlega hefur ver- ið skipt um allt er tengist rafmagni í íbúð. Íbúð og sameign nýmáluð. GÓÐ ÍBÚÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ Í GERÐUNUM. Verð 21,9 millj. Bryndís tekur vel á móti væntanlegum kaupendum Traust fyrirtæki óskar eftir 1.000-1.500 fm húsi til kaups eða leigu. Um 600-800 fm verða nýttir fyrir lager en hinn hlutinn fyrir skrifstofur og þjónustustarfsemi. Góð lóð er nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veita Hákon Jónsson og Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasalar. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. M bl 9 38 85 7 Atvinnuhúsnæði með góðri lóð óskast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.