Morgunblaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007 39
ÞAÐ eru sjálfsagt góðar fréttir fyrir
þá sem vilja veg kvikmynda frá öðr-
um löndum en Bandaríkjunum meiri
að bandarískar kvikmyndir vermi
aðeins sex af tíu efstu sætum Bíól-
ista helgarinnar.
Bandarískur bófi, American
Gangster, með þeim Russel Crowe
og Denzel Washington, fór beint á
toppinn enda ekki von á öðru þegar
jafnsvalir gæjar eru á ferð. Á hæla
þeirri ræmu kemur grínmynd Fa-
relli-bræðra, Wedding Daze, eða
Hjónabandsblinda. Báðar voru þær
frumsýndar um helgina.
Blóðsuguhrollvekjan 30 Days of
Night fellur um tvö sæti, úr því
fyrsta í það þriðja en teiknimyndin
Íþróttahetjan heldur 4. sætinu.
Kvikmyndin með vafasama titl-
inum, Mr. Woodcock, dettur niður í
5. sæti úr því fjórða. Þar fer Billy
Bob Thornton með hlutverk hins
grjótharða leikfimikennara Wood-
cock sem gerir fyrrum nemanda lífið
leitt með áformum sínum um að
kvænast móður hans. Þýska teikni-
myndin Urmel aus dem Eis, eða
Ævintýraeyja Ibba, nýtur enn góðr-
ar aðsóknar og greinilegt að börnin
vilja kíkja á furðuveruna Ibba. Kvik-
mynd Ragnars Bragasonar, For-
eldrar, Edduverðlaunuð sem besta
mynd ársins, stökk beint í 8. sæti.
Vegna áskorana í kjölfar Edduverð-
launanna sex sem hún hlaut hafa
sýningar hafist á henni á ný en
heilar 44 vikur eru síðan hún var
fyrst á Bíólistanum.
La Vie en Rose, kvikmynd um
smáfuglinn raddfagra Edith Piaf, er
í 10. sæti. Marion Cotillard þykir þar
túlka söngkonuna afbragðsvel og er
margverðlaunuð fyrir. Brad Pitt
þeysir dökkhærður fram úr Piaf á
fáki sínum sem Jesse James, í þann
veg að verða veginn.
Edduverðlaunamyndin Foreldrar komin á topp 10
Bandarískur bófi og
hjónabandsblinda
* >.
(
!
"#$ !%
&' (
) ** +,
-. / % 011
+*
2 2
3 4 5
Bófinn Denzel Washington í hlutverki stórglæpamannsins Frank Lucas.
Hin íðilfagra Lymari Nadal leikur eiginkonu hans, Evu.
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
* Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu
450
KRÓNUR
*
Í BÍÓ
Stærsta kvikmyndahús landsins
Wedding Daze kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára
Mr. Woodcock kl. 6 - 10:40
Elisabeth kl. 8 B.i. 14 ára
Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára
Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára
www.haskolabio.is
eeee
- R. H. – FBL
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
- L.I.B., TOPP5.IS
FRÁ LEIKSTJÓRANUM
DAVID CRONEBERG
Sýnd kl. 6, 8 og 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
Hættulega fyndin grínmynd!
Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock
ENGIN MISKUN
Hættulega fyndin grínmynd!
Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 6 Með ísl. tali
Ver
ð aðeins
600 kr.
Hlaut Edduverðlaunin sem besta
heimildarmynd ársins
eeee
- B.B., PANAMA.IS
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK
GAMANMYND
MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM
OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS
Sími 530 1919
Sýnd kl. 7 og 10 B.i. 16 ára
HVERNIG TÓKST EINUM
BLÖKKUMANNI AÐ
VERÐA VALDAMEIRI EN
ÍTALSKA MAFÍAN?
eeee
,,Virkilega vönduð glæpa-
mynd í anda þeirra sígildu.”
- LIB, TOPP5.IS
eee
MORGUNBLAÐIÐ
eeee
TOPP5.IS
Miðasala á www.laugarasbio.is
BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ
Með íslensku tali
HERRA WOODCOCK
LOFORÐ ÚR AUSTRI
"RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL
CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í
BESTU MYND ÞESSA ÁRS!"
Ó.E.
A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM.
„Mér er til efs að Íslendingar hafi nokkurn tíma
áður átt skemmtikraft sem jafnast á við Kristján.“
ÞT. Mbl, 2006
„Bráðfyndinn og undraverður látbragðsleikari.“
V.W. Berlinske Tidene
Frelsarinn
eftir Kristján Ingimarsson
Sýning í Þjóðleikhúsinu 22. nóvember.
Sýningar í Samkomuhúsinu á Akureyri
24. og 25. nóvember.