Morgunblaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007 37 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 Ö 12. sýn. Fös 30/11 kl. 20:00 Ö 13. sýn. Lau 1/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Leg (Stóra sviðið) Fim 29/11 kl. 20:00 Ö auka-aukas. Allra síðustu sýningar Óhapp! (Kassinn) Lau 24/11 kl. 20:00 Ö Fös 30/11 kl. 20:00 U Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Ö Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:30 Ö Sun 9/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 25/11 kl. 13:30 Sun 13/1 kl. 13:30 Sun 13/1 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fös 23/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 Ö Allra síðustu sýningar Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Leiksýning án orða, gestasýning Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 24/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Athugið breyttan frumsýningardag. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 Sun 25/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 17:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 Ö Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Kurt Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00 Aðeins þrjár sýningar! Jólatónleikar Camerata Drammatica Sun 2/12 kl. 16:00 Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Fimm í Tangó Þri 20/11 kl. 20:00 Revíusöngvar Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 4. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Mið 21/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 F Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Lau 1/12 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 21/11 kl. 20:00 U Mið 28/11 kl. 20:00 U Mið 5/12 kl. 20:00 U Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Lau 24/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 U Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 Lau 5/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 22/11 kl. 10:00 U Fös 23/11 aukas. kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Hér og nú! (Litla svið) Fim 22/11 2. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Killer Joe (Litla svið) Sun 25/11 kl. 20:00 Ö Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Sun 2/12 kl. 20:00 U Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 23/11 kl. 11:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Þri 20/11 frums. kl. 18:00 U Þri 20/11 frums. kl. 20:00 U Mið 21/11 kl. 09:00 Mið 21/11 kl. 10:30 Fim 22/11 kl. 09:00 Fim 22/11 kl. 10:30 Fös 23/11 kl. 09:00 Fös 23/11 kl. 10:30 Mán26/11 kl. 09:00 Mán26/11 kl. 10:30 Þri 27/11 kl. 09:00 Þri 27/11 kl. 10:30 Mið 28/11 kl. 09:00 Mið 28/11 kl. 10:30 Fim 29/11 kl. 09:00 Fim 29/11 kl. 10:30 Fös 30/11 kl. 09:00 Fös 30/11 kl. 10:30 Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Mið 5/12 kl. 09:00 Fim 6/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 09:00 Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Fim 22/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 Strákanámskeið (Dansstúdíó Íd) Mið 21/11 kl. 14:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Danssýning ugly duck (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Hedda Gabler Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fjalakötturinn Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 aukas kl. 22:00 U Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 ný aukas. kl. 20:00 Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 U Lau 15/12 ný aukas. kl. 19:00 Lau 29/12 ný aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Frelsarinn - gestasýning (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Ath! Aðeins þessar tvær sýningar. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 1/12 fors. kl. 14:30 U Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Fös 23/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 14:30 F Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Mán26/11 kl. 09:15 F Mán26/11 kl. 11:00 F Mán26/11 kl. 14:00 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 22/11 kl. 10:00 F STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán26/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 12:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fim 29/11 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Fös 23/11 kl. 09:00 F BANDARÍSKI rapparinn Kanye West brast í grát á tónleikum sem hann hélt í París laugardagskvöldið síðasta, að sögn franska dagblaðs- ins Le Parisien. West ætlaði að ljúka tónleikunum með lagi sem hann tileinkaði móður sinni, Dondu West, en lagið heitir „Hey Mama“. Móðir West lést í síð- ustu viku. „Þetta lag tileinka ég móður minni,“ sagði West og brast því næst í grát, að því er haft er eft- ir tónleikagesti. Blaðamaður Le Parisien segir plötusnúð og gítarleikara hafa hug- hreyst West á sviðinu, en svo virtist sem hann væri að falla í yfirlið. Hljómsveitin hélt áfram að spila á meðan West stóð grátandi á svið- inu. Áhorfendur munu þá hafa tek- ið við sér og reynt að hughreysta West með hrópum og lófataki. West yfirgaf sviðið en sneri aftur eftir um 15 mínútur og lauk tón- leikunum með laginu „Stronger“. Samkvæmt fréttum Le Parisien og tímaritsins People lést móðir West eftir lýtaaðgerð, en ekki er vitað hvert banameinið var. Fór grátandi af sviði Kanye West missti móður sína. LÍTIÐ er snert á ungdómsárum Jesú í Biblíunni og árin á milli 13 ára og þrítugs eru afgreidd í einni setningu í hinni helgu bók. Þessu hafa nokkr- ir séðir kvikmyndaframleiðendur brugðist við og hellt sér í mikla rannsóknarvinnu sem skilaði sér sem The Acquarian Gospel, handrit þar sem Jesús viðar að sér ýmiss konar áhrifum á Indlandi þar sem hann kynnir sér austræn trúar- brögð, býr í búddaklaustrum og flyt- ur ræður gegn óréttlætinu sem felst í stéttaskiptingunni á Indlandi. Vitringarnir þrír koma við sögu sem sérstakir lærimeistarar frels- arans og gullfalleg prinsessa mun koma við sögu þótt allt sé á huldu um hvort Jesús lendir þar í ein- hverjum ástarævintýrum. Þá er ýjað að því að búddismi sé ein helsta or- sök þess að oft grimmdarlegur boð- skapur Gamla testamentisins – auga fyrir auga til dæmis – hafi breyst í kærleiksboðskap þessa nýja. Jesús í Indlandi TVENN mistök urðu við frágang á leikdómum á síðu 36 í Morgunblaðinu í gær. Í fyrsta lagi skal það áréttast að leikritið Konan áður er sýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins en ekki í Borgarleikhúsinu eins og fram kom í inngangi. Þá var Alexía Björg Jóhannesdóttir nefnd Ragnheiður Steindórsdóttir í myndatexta við leik- dóm um Heddu Gabler sem Fjala- kötturinn sýnir í Tjarnarbíói. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Alexía varð Ragnheiður Alexía Björg Jóhannesdóttir í hlut- verki sínu í Heddu Gabler.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.