Morgunblaðið - 21.11.2007, Page 9

Morgunblaðið - 21.11.2007, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2007 9 FRÉTTIR UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur ákveðið að verja 50 þúsund Banda- ríkjadölum, um þremur milljónum króna, til neyðarastoðar í Bangla- dess á vegum Matvælaáætlunar SÞ. Öflugur fellibylur fór yfir suður- hluta Bangladess hinn 15. þessa mánaðar og er tala látinna nú álitin vera 3.100 og fer hækkandi. Margra er enn saknað og hundruð þúsunda hafa yfirgefið heimili sín. Matar- birgðir, búfénaður og uppskera skol- uðust burt í óveðrinu og drykkjar- vatn mengaðist. Við blasir hungursneyð og að farsóttir breiðist út, en Bangladess er meðal fátæk- ustu ríkja heims. Matvælaaðstoð SÞ hóf dreifingu matvæla innan við sól- arhring eftir að fellibylurinn fór yfir og hefur nú komið matvælum til a.m.k. 650 þúsund manns. Nokkuð erfiðlega hefur gengið að koma fólki til aðstoðar á afskekktustu svæðun- um og er nú hafin dreifing matvæla úr þyrlum. Fyrirséð er að veita þarf matvælaaðstoð í Bangladess áfram næstu mánuðina og mikil þörf fyrir neyðaraðstoð. Neyðaraðstoð til Bangladess mbl.issmáauglýsingar Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands úr- skurðaði í gær karlmann í gæslu- varðahald til mánudagsins 26. nóv- ember næstkomandi vegna gruns um að hann hafi stungið annan mann með hnífi í samkvæmi verka- manna við Hellisheiðarvirkjun um helgina. Lögregla hefur lagt hald á hníf vegna rannsóknar málsins en óvíst er hvort um árásarvopnið er að ræða. Sá sem nú situr í gæsluvarð- haldi lét sig hverfa úr samkvæminu eftir árásina en gaf sig fram við lög- regluna á höfuðborgarsvæðinu sam- dægurs. Hann hefur neitað að hafa haft hníf í fórum sínum í samkvæm- inu. Eftir er að ræða við fjölda manns sem þar var en fram hefur komið að mikil ölvun var á staðnum. Gæsluvarð- hald vegna hnífstungu Jólamyndatökur Pantið tímanlega MYND Bæjarhraun 26, Hafnarfirði, s. 565 4207 www.ljosmynd.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Sparijakkar og -pils Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433 Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16. Ný sending af náttfatnaði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur hefur á ný tryggt sér keppnisrétt á meðal bestu atvinnukylfinga heims á Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er annað árið í röð sem Birgir Leifur nær þessum merka áfanga. Með stolti hefur Kaupþing stutt við bakið á Birgi Leifi í gegnum árin og óskum við honum innilega til hamingju með glæsilegan árangur. Kaupþing er aðalsamstarfsaðili Golfsambands Íslands Til hamingju Birgir Leifur! mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.