Morgunblaðið - 21.11.2007, Page 41

Morgunblaðið - 21.11.2007, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2007 41 árnað heilla ritstjorn@mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl. 9-16.30, leik- fimi kl. 8.30, postulínsmálning kl. 9-12, göngu- hópur kl. 11, postulínsmálning kl. 13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handav., smíði/ útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-10.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, almenn handavinna, glerlist/opið verkstæði, morgun- kaffi/dagblöð, fótaaðgerðir, hádegisverður, spila- dagur, kaffi. Dalbraut 18-20 | Vinnust. í handm. opin kl. 9-16. Leiðb. Halldóra frá kl. 9-12. Framsögn kl. 14, leiðb. Guðný. Félagsvist kl. 14. Ferðaklúbbur eldri borgara | Ljósaferð um Reykjanes 17. desember. Eldri borgarar skrái þátttöku sem fyrst, nokkur sæti laus. Upplýsingar í síma 892 3011. Félag eldri borgara í Kópavogi | Bingó í Gjábakka 22. nóvember kl. 13.45. Kortaverð kr. 100. Vinn- ingsupphæðir fara eftir fjölda þátttakenda. Gleði- gjafarnir syngja saman 23. nóvember kl. 14, í Gullsmára. Stjórnandi: Guðmundur Magnússon. Kaffiveitingar að söng loknum. Félagsvist í í Gjá- bakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10, dans undir stjórn Matt- hildar og Jóns Freys kl. 14.30, kaffiveitingar. Söngfélag FEB, æfing kl. 17. Opinn fundur í Stangarhyl 4, 22. nóvember kl. 17, um stöðu aldraðra, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráð- herra mætir á fundinn. Aðventuhátíð 30. nóvem- ber. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30, glerlist kl. 9.30 og 13, handavinna kl. 10, leiðbeinandi verður til kl. 17, félagsvist kl. 13. Viðtalstími FEBK kl. 15-16, bobb kl. 16.30, línudans kl. 18, sam- kvæmisdans kl. 19, Sigvaldi kennir. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, KB banki kl. 10, hádegisverður kl. 11.40, postulínsmálning og kvennabridds. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. handavinna og tréútskurður. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.50. Frá hádegi er spilasalur opinn. Alla föstud. kl. 10.30 er leikfimi í ÍR heimilinu við Skógarsel, umsj. Júl- íus Arnarsson íþróttakennari. Furugerði 1, félagsstarf | Aðst. við böðun kl. 9, bókband. Létt leikfimi kl. 13.15, framhaldssagan kl. 14 og kaffiveitingar kl. 15. Hraunbær 105 | Handavinna og útskurður kl. 9, ganga kl. 11, hádegismatur kl. 12, bridds kl. 13, kaffi kl 15. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, handmennt – gler veitingar að hætti Gróu. Kyrrðarstund í lok dags. Bæna- og kyrrðarstund í Leikskólanum Holtakoti kl. 20. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimili eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16. TTT 10-12 ára kl. 17. Æskulýðsfélag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf eldri borgara kl. 13-16.30. Spilað, föndrað og handavinna og gestur kemur í heimsókn. Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10, léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520 9700 eða með tölvupósti á domkirkjan@domkirkjan.is. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Fyrirbæn- ir, altarisganga og tónlist. Léttur hádegisverður að lokinni stundinni. TTT fyrir börn 10-12 ára kl. 17-18, í Rimaskóla og Korpuskóla. Grensáskirkja | Samverustundir aldraðra kl. 12, matur og spjall, helgistund kl. 14. Hallgrímskirkja | Árdegismessa kl. 8. Íhugun, alt- arisganga, bænir. Morgunverður í safnaðarsal eft- ir messuna. Háteigskirkja | Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgunn kl. 10-12. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bænastund kl. 12, máltíð í lok stundarinnar. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun er keila í Keilu- höllinni við Öskjuhlíð kl. 10. Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20. „Drottinn leiðir lýð sinn.“ Ræðumaður er Bjarni Gíslason. Vitnisburðir. Kaffi eftir samkomuna. Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð með orgel- leik og sálmasöng kl. 12.10, léttur málsverður kl. 12.30 (300 kr.). Starf eldri borgara kl. 13-16, söngur, spil, föndur, spjall, kaffisopi. Laugarneskirkja | Foreldramorgunn kl. 10, gönguhópurinn Sólarmegin fer frá kirkjudyrum kl. 10.30, kirkjuprakkarar kl. 14.30, fermingarfræðsla kl. 19.30. Foreldrar mæti. Hafliði Kristinsson fjöl- skylduráðgjafi fræðir. Unglingakvöld kl. 20.30. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Opið hús kl. 15, dr. Dagný Kristjánsdóttir prófessor talar um Torfhildi Hólm og skáldskap hennar. Kaffiveitingar á Torginu í upphafi. Opið hús kl. 15. Vídalínskirkja, Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag kl. 10-12.30. Hjúkrunarfræð- ingur í djáknanámi heldur erindi og Elísabet Ólafsdóttir talar um hita í börnum og verkjalyf. 28. nóvember talar Tinna Gunnarsdóttir um höfuðhögg barna. 5. desember verður rætt um þunglyndi. kl. 10, pútt á Keilisvelli kl. 10-11.30, línudans kl. 11, saumar og handmennt kl. 13, pílukast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, jólasokkar, taumálun, glermálun o.fl. Jóga kl. 9-12, Sóley Erla. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Hársnyrting. Hæðargarður 31 | Málþing kl. 13.20 sem ber heit- ið: Ég þori, get og vil. Meðal fyrirlesara eru Þór- ólfur Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustofnunar, og Janus Guðlaugsson íþróttafræðingur. Kaffiveit- ingar. Uppl. í s. 568 3132. Íþróttafélagið Glóð | Pútt í Sporthúsinu í Dals- mára kl. 9.30, ringó í Smáranum kl. 12, línudans í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 17. Uppl. í síma 564 1490. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun er Listasmiðj- an opin kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkrunarfræðing- ur kl. 10.30, leikfimi kl. 11, handverksstofa opin kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30, bingó kl. 15. Norðurbrún 1 | Smíðastofan kl. 9-16, vinnust. í handm. kl. 9-16 með leiðb. Halldóru, kl. 9-12, fé- lagsvist kl. 14. Salur ÖBÍ | Hugarfar, félag fólks með heilaskaða, heldur félags- og fræðslufund kl. 20 í sal ÖBÍ í Hátúni 10, 9. hæð. Svala Björgvinsd. félagsráð- gjafi og Sólveig Björg Hlöðversd. sjúkraþjálfari flytja fyrirlestur sem þær kalla ,,Burt með jóla- stressið.“ Frjálsar umræður á eftir. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæð- inu | Félagsvist í Hátúni 12 kl. 19. Slysavarnadeildin Hraunprýði | Jólafundur í Skútunni 27. nóv. kl. 19.30. Söngur, lestur úr bók, happdrætti og hugvekja. Aðgöngumiðar verða seldir í Versl. Kakí, Strandgötu 9-11, fimmtudag, föstudag og laugardag. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9- 12, aðstoð við böðun kl. 9.15-16, handavinna kl. 10-12, sund kl. 11.45, hádegisverður kl. 12.15, verslunarferð í Bónus kl. 13-16, tréskurður kl. 14.30-15.45, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, handa- vinnustofa opin frá kl. 9-16.30, morgunstund kl. 10, leikfimi kl. 11, verslunarferð kl. 12.30, upp- lestur kl. 12.30, bókband kl. 13, dans kl. 14 við undirlek Vitatorgsbandsins. Þórðarsveigur 3 | Handavinna kl. 9, opinn salur kl. 13, ganga kl. 14, boccia kl. 15. Kirkjustarf Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti kl. 10-12. Hressing og leikaðstaða fyrir börnin. Eldriborgarastarfið er í Litlakoti kl. 13-16. Kaffi- 70ára afmæli. Sjötugurer í dag, 21. nóvember, Ásgeir S. Sigurðsson Urðar- vegi 60, Ísafirði. Eiginkona hans er Messíana Marzellíus- dóttir tónlistarkennari. Þau hjónin dvelja nú í Kaup- mannahöfn. Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur á Selfossi héldu tom- bólu og gáfu Rauða krossinum afraksturinn, 2.970 krónur. Þær heita Alma Rún Franz- dóttir og Heiðrún Anna Hlynsdóttir. dagbók Í dag er miðvikudagur 21. nóvember, 325. dagur ársins 2007 Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7.) Dans Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús í sal félagsins í Álfa- bakka 14a, Rvk., kl. 20.30. Gömlu dansarnir. Kvikmyndir MÍR-salurinn | Skáldakvöld kl. 20 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Áslaug Agnarsdóttir ræðir um þjóðskáld Rússa, Alexander Púshkín, og ber hann saman við þjóðskáld Íslendinga, Jónas Hall- grímsson. Jón Júlíusson leikari les upp og sýnt verður brot úr 14-17 í Hátúni 12b. Tekið við hreinum fatnaði og öðrum varn- ingi á þriðjudögum kl. 10-15. Sími 551 4349, netfang maedur@- simnet.is. Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd | Helga Sól Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og doktorsnemi við Nordic School of Public Health, fjallar um rann- sókn sína um tæknifrjóvgun á málstofu RBF og félagsráðgjaf- arskorar 21. nóv. kl. 12 í Odda, stofu 101. Málstofan er öllum opin og aðgangur ókeypis. Sjá nánar á rbf.is. mundsson verkefnisstjóri hjá Orkustofnun fjallar um Smávirkj- anaverkefni iðnaðarráðuneyt- isins og Orkustofnunar, m.a. um möguleika á uppbyggingu smá- virkjana og aðkomu Orkustofn- unar og Vatnamælinga þar að. Umfjöllunin fer fram kl. 13-14. Sjá nánar á vef Orkustofnunar, www.os.is. Fréttir og tilkynningar AA-samtökin | Neyðarsími AA- samtakanna er 895 1050. Mæðrastyrksnefnd Reykjavík- ur | Matar- og fataúthlutun kl. kvikmynd um Púshkín. Kaffiveit- ingar og aðgangur er ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Askja - náttúrufræðahús HÍ | Svanur Sigurbjörnsson læknir flytur fyrirlesturinn Vísindi og nýöld – bólusetningar eða blómadropar í Öskju, náttúru- fræðahúsi HÍ, stofu 132, kl. 20. Í fyrirlestrinum mun hann fjalla um bólusetningar, áhrif þeirra og tengsl við einhverfu. Aðgang- ur er ókeypis. www.ResExtensa- .org. Orkugarður | Benedikt Guð- FRÉTTIR hlutavelta ritstjorn@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ birtir til kynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót og fleira lesendum sínum að kostnaðar- lausu. UMFERÐARRÁÐ fagnar í ályktun, sem samþykkt var eftir fund ráðsins nýverið á Akranesi, aukinni áherslu stjórnvalda á umferðarfræðslu í leik- skólum og grunnskólum. Samkvæmt lögum hvílir víðtæk skylda á hinu op- inbera að standa fyrir slíkri fræðslu í skólum landsins. „Þegar staða umferðarfræðslu í skólum er skoðuð, kemur í ljós að víða er vel að henni staðið, sums staðar er henni ábótavant en einnig eru dæmi um að hún sé ekki veitt. Slíkt ástand er óviðunandi,“ segir í ályktuninni. Umferðarráð skorar á alla þá aðila, sem koma að umferð- arfræðslu í skólum, að beita sér fyrir úrbótum. Stórefla þurfi samvinnu ráðuneyta og stofnana ríkisins á þessu sviði við skóla, sem reknir eru af sveitarfélögum. „Mikilvægt er að skýra betur ábyrgð og samræma starf allra þeirra sem veita skóla- börnum umferðarfræðslu með ein- um eða öðrum hætti.“ Umferðarráð væntir mikils af ný- skipuðum starfshópi á vegum sam- gönguráðuneytisins, sem ætlað er að skoða stöðu umferðarfræðslu í skól- um og koma með tillögur til úrbóta. „Æskilegt er að umferðarfræðsla hefjist á leikskólastigi og sérhvert mannsbarn fái samfellda umferðar- fræðslu frá því skólaganga hefst þar til ökuréttindum er náð. Með því móti aukast líkurnar á því að um- ferðarmenning batni og umferðar- slysum fækki hér á landi,“ segir í ályktuninni. Samræma þarf umferð- arfræðslu SAMÞYKKT hafa verið lög nýstofn- aðs félags, Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Markaði þetta upphaf nýrra tíma í hagmunagæslu nema á framhalds- skólastigi. Forsendur fyrir stofnun SÍF eru í grundvallaratriðum þær að hags- munamál allra nema á framhalds- skólastigi eru þau sömu, hvort sem um ræðir nema í starfs-, iðn- eða bóknámi. Hlutverk félagsins eru í meginat- riðum þessi: Að hafa forystu í hagsmunamálum framhaldsskólanema, verja áunnin réttindi þeirra, og vera málsvari og milliliður í ágreiningsmálum sem upp geta komið. Að vera upplýsandi um kjaramál framhaldsskólanema í skóla og á vinnumarkaði. Að hafa forystu í félagsstarfi og fé- lagsmálafræðslu. Að vera upplýsandi um kjaramál nema á framhaldsskólastigi í skóla og á vinnumarkaði. Leitast er við að SÍF verði leið- andi í upplýsingagjöf um nám á framhaldskólastigi, segir m.a. í fréttatilkynningu. Stofnun Sam- bands íslenskra framhalds- skólanema HRAFNAÞING - fræðsluerindi Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið í dag, miðvikudaginn 21. nóvember, kl. 12.15. Friðgeir Grímsson, jarðfræð- ingur á Jarðvísindastofnun Háskól- ans og gestarannsakandi á NÍ, flyt- ur erindi þar sem hann lýsir fornum gróðursamfélögum, allt að 15 milljón ára gömlum, og breyt- ingum sem urðu á þeim á míósen tíma. Þá mun Friðgeir gera grein fyrir nýjum niðurstöðum og yf- irstandandi rannsóknum sínum á yngri gróðursamfélögum í stein- gerðri flóru landsins. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðunni www.ni.is Steingerðar flórur Íslands Félag leikskólakennara efnir, ísamstarfi við Félag leik-skólafulltrúa, til málþingsnæstkomandi föstudag, 23. nóvember á Grand hóteli. Yfirskrift málþingsins er Hátt til lofts og vítt til veggja? –Börn og byggingar. Björg Bjarnadóttir er formaður Fé- lags leikskólakennara: „Við ætlum að beina sjónum okkar að hönnun leik- skólabygginga, og hvaða sjónarmið liggja þar til grundvallar í dag,“ segir Björg. „Töluverð umræða hefur verið meðal leikskólakennara og -skólastjóra um þróun í hönnun leikskólabygginga gegnum árin og ekki eru allir á einu máli um hvort sú þróun er jákvæð eða ekki. Þar hefur einkum verið áberandi að opið fjölnota rými verður æ fyrir- ferðarmeira á kostnað svokallaðra heimastofa. Einnig telja margir að það rými sem hverju barni er ætlað í dag sé alltof lítið.“ Að sögn Bjargar getur rétt hönnun haft mikið að segja um gæði skóla- starfsins: „Í stórum opnum rýmum vill t.d. oft verða mikill hávaði, enda tugir barna komnir saman og ljóst að mikill hávaði og áreiti getur yfir daginn haft neikvæð áhrif,“ útskýrir hún. Til ráðstefnunnar hafa verið fengnir aðilar til að fjalla um viðfangsefnið úr frá ýmsum hliðum: „Dagskráin hefst með erindi Alison Clark, dósent í menntunafræðum yngri barna við Roe- hampton-háskóla, en hún hefur rann- sakað þátttöku barna og leikskólakenn- ara í mótun leikskólaumhverfisins,“ segir Björg. „Því næst mun Kristín Karlsdóttir lektor við KHÍ skoða sam- spil húsnæðis og uppeldisaðferða í leik- skóla, hvort annað hafi áhrif á hitt og Anna Margrét og Fanney Hauksdætur arkitektar hjá AVH segja frá hönnun leikskólans Hólmasólar á Akureyri, sem vakið hefur athygli fyrir skemmti- legar lausnir.“ Ágústa Guðmarsdóttir sjúkraþjálfari er næst í röðinni: „Hún hefur skoðað áhrif vinnuumhverfis á líðan barna og starfsmanna, m.a. með tilliti til hönn- unar, búnaðar og hávaða. Síðasta erind- ið flytur Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður kennarabrautar KHÍ. Hún segir frá nýstárlegu hönnunarferli grunn- og leikskóla í Norðlingaholti.“ Sjá nánár á www.ki.is. Menntun | Málþing Félags leikskólakennara á Grand hóteli á föstudag Hönnun leikskólabygginga  Björg Bjarna- dóttir fæddist í Haga á Barða- strönd 1955. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1975, leik- skólakennaraprófi 1978 og framhalds- menntun í stjórnun 1992. Hún var leik- skólakennari í Reykjavík 1978-1982 og leikskólastjóri í Arnarborg 1982- 1993. Frá 1993 hefur hún starfað hjá Félagi leikskólakennara, fyrst sem varaformaður og síðar formaður. Björg er gift Eiríki Jónssyni kennara, og eiga þau 6 börn og 7 barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.