Morgunblaðið - 21.11.2007, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2007 45
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Hamskiptin (Stóra sviðið)
Lau 24/11 kl. 20:00 Ö
12. sýn.
Fös 30/11 kl. 20:00 Ö
13. sýn.
Lau 1/12 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar
Leg (Stóra sviðið)
Fim 29/11 kl. 20:00 Ö
auka-aukas.
Allra síðustu sýningar
Óhapp! (Kassinn)
Lau 24/11 kl. 20:00 Ö Fös 30/11 kl. 20:00 Ö
Sýningum að ljúka
Leitin að jólunum (Leikhúsloftið)
Lau 1/12 kl. 13:00 Ö
Lau 1/12 kl. 14:30
Sun 2/12 kl. 11:00 U
Lau 8/12 kl. 13:00 Ö
Lau 8/12 kl. 14:30 Ö
Sun 9/12 kl. 11:00
Lau 15/12 kl. 13:00
Lau 15/12 kl. 14:30
Sun 16/12 kl. 13:00
Sun 16/12 kl. 14:30
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 25/11 kl. 13:30
Sun 13/1 kl. 13:30
Sun 13/1 kl. 15:00
Hjónabandsglæpir (Kassinn)
Fös 23/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 Ö
Allra síðustu sýningar
Frelsarinn (Stóra sviðið)
Fim 22/11 frums. kl. 20:00
Leiksýning án orða, gestasýning
Ívanov (Stóra sviðið)
Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U
Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00
Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00
Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00
Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00
Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Lau 24/11 kl. 20:00
Sun 25/11 kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00
Sun 2/12 kl. 20:00
Lau 8/12 kl. 20:00
Athugið breyttan frumsýningardag.
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 Ö
Sun 25/11 kl. 14:00 U
Sun 25/11 kl. 17:00 Ö
Sun 2/12 kl. 14:00 U
Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 U
Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Lau 29/12 kl. 17:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 17:00
Sun 6/1 kl. 14:00
Sun 13/1 kl. 14:00 Ö
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu
ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst
og Kurt
Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00
Aðeins þrjár sýningar!
Jólatónleikar Camerata Drammatica
Sun 2/12 kl. 16:00
Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav
Mahler
Sun 30/12 kl. 20:00
Pabbinn
Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00
Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00
Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00
Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00
Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00
Revíusöngvar
Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00
Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00
Fös 30/11 3. sýn. kl. 20:00
Lau 1/12 4. sýn. kl. 20:00
Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00
Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U
Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Ég á mig sjálf (farandsýning)
Fös 14/12 kl. 10:00 F
Fjalakötturinn
551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is
Hedda Gabler (Tjarnarbíó)
Fim 22/11 kl. 20:00
Fös 23/11 kl. 20:00
Lau 24/11 kl. 20:00
Fim 29/11 kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00
Lau 1/12 kl. 20:00
Fim 6/12 kl. 20:00
Fös 7/12 kl. 20:00
Lau 8/12 kl. 20:00
Fim 13/12 kl. 20:00
Fös 14/12 kl. 20:00
Lau 15/12 kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið
8917025 | komedia@komedia.is
Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn
Ísafirði)
Mið 21/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 F
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði)
Lau 24/11 kl. 14:00
Sun 25/11 kl. 14:00
Lau 1/12 kl. 14:00
Lau 8/12 kl. 14:00
Sun 9/12 kl. 14:00
Lau 15/12 kl. 14:00
Sun 16/12 kl. 14:00
Fim 27/12 kl. 17:00
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 U
Fös 23/11 kl. 20:00 U
Fös 30/11 kl. 20:00 U
Lau 1/12 kl. 20:00 U
Fös 7/12 kl. 20:00 U
Lau 8/12 kl. 20:00 U
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið)
Mið 21/11 kl. 20:00 U
Mið 28/11 kl. 20:00 U
Mið 5/12 kl. 20:00 U
Fimmta leikárið í röð!
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Lau 24/11 kl. 20:00
Þri 27/11 kl. 20:00 U
Fim 29/11 kl. 20:00 U
Gosi (Stóra svið)
Lau 24/11 kl. 14:00 U
Sun 25/11 kl. 14:00 U
Lau 1/12 kl. 14:00 U
Sun 2/12 kl. 14:00 U
Lau 8/12 kl. 14:00 U
Sun 9/12 kl. 14:00 U
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 aukas. kl. 17:00
Lau 5/1 kl. 14:00
Sun 6/1 kl. 14:00
Lau 12/1 kl. 14:00
Sun 13/1 kl. 14:00
Grettir (Stóra svið)
Fim 22/11 aukas. kl. 10:00 U
Fös 23/11 aukas. kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00 U
allra síðustu sýn.ar
Fös 7/12 kl. 20:00 U
allra síðustu sýn.ar
Síðustu sýningar
Hér og nú! (Litla svið)
Fim 22/11 2. sýn. kl. 20:00
Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U
Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U
Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Killer Joe (Litla svið)
Sun 25/11 kl. 20:00 Ö
Lau 1/12 kl. 20:00 U
Lau 8/12 kl. 17:00 U
Lau 8/12 kl. 20:00 U
í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar.
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Lau 24/11 kl. 20:00 U
Sun 25/11 kl. 20:00 U
Fim 29/11 kl. 20:00 U
Sun 2/12 kl. 20:00 U
Fim 6/12 kl. 20:00 U
Sun 9/12 kl. 20:00 U
Fim 13/12 kl. 20:00 U
Fös 14/12 kl. 20:00 U
Lau 15/12 kl. 14:00
Lau 15/12 kl. 20:00 U
Sun 16/12 kl. 14:00
Sun 16/12 kl. 20:00 U
Lík í óskilum (Litla svið)
Fös 23/11 kl. 11:00 U
Fös 23/11 kl. 20:00 U
Fös 30/11 kl. 20:00 U
Fös 7/12 kl. 20:00 U
María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið)
Mið 21/11 kl. 09:00
Mið 21/11 kl. 10:30
Fim 22/11 kl. 09:00
Fös 23/11 kl. 09:00
Mán26/11 kl. 09:00
Mán26/11 kl. 10:30
Þri 27/11 kl. 09:00
Þri 27/11 kl. 10:30
Mið 28/11 kl. 09:00
Mið 28/11 kl. 10:30
Fim 29/11 kl. 09:00
Fim 29/11 kl. 10:30
Fös 30/11 kl. 09:00
Fös 30/11 kl. 10:30
Lau 1/12 kl. 14:00 U
Sun 2/12 kl. 14:00 U
Mið 5/12 kl. 09:00
Fim 6/12 kl. 09:00
Fös 7/12 kl. 09:00
Lau 8/12 kl. 14:00 U
Sun 9/12 kl. 14:00 U
Jólasýning Borgarbarna
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U
Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U
Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U
Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára
Superstar (Stóra svið)
Fim 27/12 fors. kl. 20:00 Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Fim 22/11 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Lau 1/12 kl. 20:00 U
síðustu sýn.ar
Lau 8/12 kl. 20:00 U
síðustu sýn.ar
Síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Strákanámskeið (Dansstúdíó Íd)
Mið 21/11 kl. 14:00
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Fös 7/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Danssýning ugly duck (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00
Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 6/12 kl. 12:00
Fim 6/12 kl. 15:00
Sun 9/12 kl. 12:00
Sun 9/12 kl. 17:00
Sun 16/12 kl. 12:00
Sun 16/12 kl. 17:00
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Hedda Gabler
Fim 22/11 kl. 20:00
Fös 23/11 kl. 20:00
Lau 24/11 kl. 20:00
Fim 29/11 kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00
Lau 1/12 kl. 20:00
Fjalakötturinn
Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving
Mán17/12 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Óvitar (LA - Samkomuhúsið )
Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 U
Fim 29/11 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Lau 1/12 kl. 15:00 U
Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U
Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U
Lau 8/12 kl. 15:00 U
Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U
Sun 9/12 kl. 15:00 Ö
ný aukas
Lau 15/12 kl. 15:00 U
Sun 16/12 kl. 15:00 U
Sun 16/12 ný aukas kl. 18:00
Fös 21/12 kl. 19:00 Ö
ný aukas
Fim 27/12 kl. 19:00 Ö
ný aukas
Fös 28/12 kl. 15:00 Ö
ný aukas
Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega.
Ökutímar (LA - Rýmið)
Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U
Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 U
Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U
Fös 30/11 aukas kl. 22:00 U
Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U
Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U
Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U
Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U
Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U
Sun 9/12 ný aukas. kl. 20:00
Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U
Fös 14/12 kl. 22:00 U
Lau 15/12 ný aukas. kl. 19:00
Lau 29/12 ný aukas. kl. 19:00
Ath! Ekki við hæfi barna.
Frelsarinn - gestasýning (LA -Samkomuhúsið)
Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00
Ath! Aðeins þessar tvær sýningar.
Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið)
Lau 1/12 fors. kl. 14:30 U
Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U
Lau 8/12 kl. 13:00 U
Lau 8/12 kl. 14:30
Lau 15/12 kl. 14:30
Lau 22/12 kl. 14:30
Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa.
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson (Söguloftið)
Fös 23/11 kl. 20:00 U
Lau 24/11 kl. 16:00 U
Sun 25/11 kl. 16:00 U
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 2/12 kl. 14:00
Lau 8/12 kl. 14:00
Sun 9/12 kl. 14:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mán 3/12 kl. 10:00 F
Mán 3/12 kl. 13:00 F
Sun 9/12 kl. 14:00
Mán10/12 kl. 10:00 F
Mán10/12 kl. 13:00 F
Þri 11/12 kl. 10:00 F
Þri 11/12 kl. 13:00 F
Mið 12/12 kl. 10:30 F
Mið 12/12 kl. 14:15 F
Fim 13/12 kl. 09:30 F
Fim 13/12 kl. 13:00 F
Fös 14/12 kl. 10:15 F
Fös 14/12 kl. 13:00 F
Mán17/12 kl. 09:30 F
Þri 18/12 kl. 08:30 F
Þri 18/12 kl. 10:30 F
Mið 19/12 kl. 09:00 F
Fös 21/12 kl. 14:00 F
Mið 26/12 kl. 14:00 F
Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 11/1 kl. 09:00 F
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 21/11 kl. 14:00 F
Fös 23/11 kl. 09:30 F
Fös 23/11 kl. 14:30 F
Mán 3/12 kl. 08:20 F
Mán 3/12 kl. 09:20 F
Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 25/11 kl. 14:00 F
Mán26/11 kl. 09:15 F
Mán26/11 kl. 11:00 F
Mán26/11 kl. 14:00 F
Þri 27/11 kl. 10:00 F
Mið 28/11 kl. 09:00 F
Mið 28/11 kl. 10:30 F
Mið 28/11 kl. 14:30 F
Fim 29/11 kl. 10:00 F
Fös 30/11 kl. 09:00 F
Fös 30/11 kl. 11:00 F
Fös 30/11 kl. 15:00 F
Sun 2/12 kl. 14:00 Ö
Sun 2/12 kl. 16:00 U
Þri 4/12 kl. 10:00 F
Mið 5/12 kl. 10:00 F
Mið 5/12 kl. 13:30 F
Fim 6/12 kl. 10:00 F
Fim 6/12 kl. 13:30 F
Fös 7/12 kl. 10:10 F
Fös 7/12 kl. 11:10 F
Mið 19/12 kl. 10:30 F
Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14
Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 22/11 kl. 10:00 F
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Eldfærin (Ferðasýning)
Lau 24/11 kl. 14:00 F
Mið 19/12 kl. 14:00 F
Mið 19/12 kl. 16:00 F
Mið 19/12 kl. 17:00 F
Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning)
Mið 21/11 kl. 14:00 F
Fim 22/11 kl. 10:00 F
Fim 13/12 kl. 13:00 F
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Mán26/11 kl. 10:00 F
Fös 30/11 kl. 10:00 F
Fös 30/11 kl. 13:00 F
Lau 1/12 kl. 13:00 F
Lau 1/12 kl. 15:00 F
Sun 2/12 kl. 11:00 F
Mán 3/12 kl. 10:00 F
Mán 3/12 kl. 12:00 F
Þri 4/12 kl. 11:00 F
Fim 6/12 kl. 11:00 F
Fös 7/12 kl. 09:00 F
Sun 9/12 kl. 11:00 F
Mán10/12 kl. 09:00 F
Mán10/12 kl. 10:00 F
Mið 12/12 kl. 09:00 F
Fös 14/12 kl. 10:00 F
Mán17/12 kl. 10:00 F
Fim 20/12 kl. 14:00 F
Fös 21/12 kl. 15:00 F
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Fim 29/11 kl. 10:00 F
Mið 5/12 kl. 09:00 F
Fös 7/12 kl. 13:00 F
Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning)
Fös 23/11 kl. 09:00 F
BANDARÍSKA Akademían hefur
birt lista yfir hvaða fimmtán heim-
ildarmyndir koma til greina fyrir
Óskarsverðlaunin, sá listi verður svo
styttur niður í fimm myndir þegar
tilnefningarnar verða opinberaðar.
Sicko, mynd Michael Moore um
bandaríska heilbrigðiskerfið, er
vafalítið sú mynd sem flestir þekkja
en annars er Íraksstríðið og önnur
stríð í forgrunni margra heimild-
armyndanna. Taxi to the Dark Side
er eina Íraksmyndin sem íslenskir
áhorfendur hafa getað séð en svo
fjalla bæði Body of War og Opera-
tion Homecoming: Writing the War-
time Experience um hermenn að
snúa heim og komast að því hve
óvinsælt stríðið er orðið og No End
in Sight fjallar líka um Íraksstríðið.
Heimsstyrjöldin er þó alls ekki
gleymd og á meðan The Rape of Eu-
ropa fjallar um tilraunir Hitlers til
þess að eyða (eða eignast) öllum
helstu listmunum álfunnar og White
Light/Black Rain fjallar um kjarn-
orkusprengjurnar sem varpað var á
Hiroshima og Nagasaki. Japanir eru
hins vegar gerendur sjálfir í Nank-
ing sem fjallar um fjöldamorð þeirra
í samnefndum kínverskum bæ
skömmu fyrir heimsstyrjöldina síð-
ari. Önnur hitamál bandarísks sam-
félags fá sinn skammt í For the Bible
Tells Me So (samkynhneigð) og Lake
of Fire (fóstureyðing). Þá fjallar The
Price of Sugar um illa meðferð og
bág kjör starfsmanna á sykurökrum
á Haítí en það er poppkornsmógúll-
inn Paul Newman sem er í hlutverki
sögumanns þar. A Promise to the
Dead: The Exile Journey of Ariel
Dorfman fjallar um rithöfund sem
var menningarráðgjafi Salvador Al-
lende í Chile.
War/Dance fjallar um úgönsk
börn sem finna fró í dansi mitt í
stríðshörmungunum og Autism: The
Musical fjallar um börn sem láta
ekki fötlun sína hindra sig í að setja
á svið söngleik. Loks er að nefna
Please Vote for Me þar sem fylgst er
með bekkjakosningum í kínverskum
skóla.
Óskarsbarátta Moore í Sicko.
Íraksstríðið
og Sicko
DAVID Lynch
þykir mörgum
skrítin skrúfa og
nú virðist leik-
stjórinn afar
upptekin af hug-
leiðslu, nánar til-
tekið svokallaðri
forskilvitlegri
hugleiðslu. Í síð-
ustu viku hélt
hann fyrirlestur í Berlín og kvik-
myndastúdentarnir urðu ansi hissa
þegar fyrirlesturinn kom kvik-
myndum ekkert við en snerist ein-
göngu um þessa hugleiðsluaðferð,
sem er sérstaklega umdeild í
Þýskalandi. Ástæðan er helst gest-
ur og samstarfsmaður Lynch, Em-
anuel Schiffgens, sem kallar sjálfan
sig „raja“ Þýskalands. Ástæða óvin-
sældanna er yfirlýst stefna Schiff-
gens að skapa háskóla hins ósigr-
andi Þýskalands (hugleiðsluskóli
sem Lynch hefur keypt landspildu
undir). Þegar honum var bent á
hvað áætlanir hans líktust mikið
áætlunum kanslarans fyrrverandi
var hann snöggur til svars: „Já, en
því miður tókst honum það ekki.“
Margir Þjóðverjar höfðu á orði að
Lynch mætti velja sér samstarfs-
menn af meiri kostgæfni í framtíð-
inni.
Vafasöm
hugleiðsla
David Lynch