Morgunblaðið - 21.11.2007, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 21.11.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2007 47 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins Wedding Daze kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Mr. Woodcock kl. 6 - 10:30 Elisabeth kl. 8 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára www.haskolabio.is eeee - R. H. – FBL eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 Með ísl. tali Ver ð aðeins 600 kr. Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS Sími 530 1919 Sýnd kl. 7 og 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee ,,Virkilega vönduð glæpa- mynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS eee MORGUNBLAÐIÐ eeee TOPP5.IS Miðasala á www.laugarasbio.is BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Með íslensku tali HERRA WOODCOCK LOFORÐ ÚR AUSTRI "RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!" Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. “Óskarsakademían mun standa á öndinni.” ...toppmynd í alla staði.” Dóri DNA - DV „Mér er til efs að Íslendingar hafi nokkurn tíma áður átt skemmtikraft sem jafnast á við Kristján.“ ÞT. Mbl, 2006 „Bráðfyndinn og undraverður látbragðsleikari.“ V.W. Berlinske Tidene Frelsarinn eftir Kristján Ingimarsson Sýning í Þjóðleikhúsinu 22. nóvember. Sýningar í Samkomuhúsinu á Akureyri 24. og 25. nóvember. Hvernig virkar torrent-tæknin? Dreifing á efni með torrent-tækni byggist á því að sá sem vill sækja efnið sækir skrá, til að mynda á Torrent.is, sem inniheldur slóðina á deilitölvu eða „tracker“, skráaheiti og aðrar upplýsingar um við- komandi skrá. Yfirleitt nota menn síðan sérstakan hugbúnað til þess að sækja skrána eða skrárnar og sækja hana þá iðulega í margar tölvur í einu. Hvað er í raun ólöglegt við Torrent.is? Í sjálfu sér er ekkert ólöglegt við vefsetrið sjálft en þegar dreifing á höfundarréttarvörðu efni hefst inn- an vefsetursins telja rétthafar að verið sé að fremja lögbrot. Þá halda rétthafar því einnig fram að for- ráðamenn Torrent.is séu hlutdeildarmenn í höfund- arréttarbroti með því að láta ólöglega dreifingu efnis á netinu viðgangast og að þeir hagnist á því óbeint í gegnum áskrift. Hvenær byrjar maður að dreifa? Í langflestum tilfellum er notandi byrjaður að deila gögnum um leið og þau berast í tölvu viðkomandi, þ.e. um leið og fyrstu bætin eru skrifuð á harðan disk tölvunnar hafa aðrir notendur aðgang að þeim. Hverju er verið að dreifa? Aðallega tónlist, kvikmyndum og hugbúnaði. Raf- bækur eru einnig þar á meðal. Hverjir tapa peningum vegna Torrent.is? Þessu er vandsvarað því ómögulegt er að vita hvort þeir, sem allajafna hala niður höfundarrétt- arvörðu efni á Torrent.is endurgjaldslaust, myndu kaupa það annars. Verður lögbannið ekki bara til þess að önnur torrent-síða verður opnuð hér á landi? Það fer líklega eftir því hver lokaniðurstaðan í mál- inu verður. Þá eru til fjölmargar torrent-síður í heim- inum og þangað má enn sækja íslenskt höfundarrétt- arvarið efni (og þar með dreifa því) en það mun taka töluvert lengri tíma vegna álags á tengingu til út- landa. Í því ljósi mætti halda því fram að með því að loka torrent.is og öðrum slíkum síðum sé óbeint verið að draga úr dreifingu á höfundarréttarvörðu efni. Um hvað snýst málið? Lögbann hefur nú verið sett á vefsíðuna Torrent.is og henni lokað en um hvað snýst torrent-málið í grundvallaratriðum? 0 05  +00  //  2 < 6K < <   0 05  -  2     //G  < 7  L  A M  0  0 05  '0 N //G   A <     / 2 0 7  9    A<     O<     < 1B 6  9   0  0 9    A 9<      P <  9 <  2   < 07

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.