Morgunblaðið - 29.12.2007, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2007 11
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
ANDRI Már Ingólfsson, forstjóri og
eigandi Heimsferða og Primera
Travel Group, fékk í gær afhent
verðlaun tímaritsins Frjálsrar versl-
unar sem maður ársins 2007 í ís-
lensku viðskiptalífi. Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir utanríkisráðherra
afhenti verðlaunin en þetta var í 20.
sinn sem Frjáls verslun útnefnir
mann ársins. Af því tilefni var at-
höfnin í Súlnasal Hótels Sögu veg-
legri en oft áður og margir af fyrr-
verandi mönnum ársins viðstaddir.
Andri Már
maður ársins
Morgunblaðið/Frikki
VERKEFNI Enex Kína í Xianyang
borg í Shaanxi-héraði gengur bæði
betur og hraðar en áætlað hafði ver-
ið, samkvæmt tilkynningu frá Enex
sem er í eigu Geysir Green Energy
og Reykjavík Energy Invest, REI.
Reiknað er með að innan fimm ára
verði hitaveitan stærri en Orkuveita
Reykjavíkur, sem í dag er sögð
stærsta jarðvarmaveita í heimi.
Hitaveitan í Kína hefur stækkað
nær fjórfalt á einu ári og farið úr 160
þúsund upphituðum húsnæðisfer-
metrum í 560 þúsund. Á næsta ári
bætast við 1,5 milljónir hitaðir fer-
metrar og jafnast veitan þá á við það
sem þekkist fyrir Hafnarfjörð.
Markmiðið er að fara í 15 milljónir
fermetra á næstu fimm árum.
Enex Kína
á hraðferð
!!"
!"#
$
%
&
'
()*
+#,
-
./0
#"
" 1,
"2##
23
4,
!"# "
5#
67#*
&2896
+, ( (
:
(
;#
,
(*
!
: (
+ (< =
$
&
>>?@.A>
@?A@BB?C>
@A>/D.C@D
BD>A/>@/A
.D.CBA0?.D
@@@.0/A.
@>@D>0@A?
??@>/?DAAC
@/AB.A/B?A
@BBABDC.B
@.@?A@C?
B>?0?@0A
C.?>BB/
@DB?D@CB
0B?A/.
@?/?AC//
@A?BBAC0
'
@@C@??..
0AA
?A0.D>>D
'
C0CA>@.BA
'
'
A@B>0DDD
'
'
AEB>
0>EBD
@AE/D
@?E?0
C@EAD
.?E0D
C>E0D
BBDED
.0E?D
@0E@D
0EAC
ABEDD
CE@@
/EBA
C.CED
@A>@
?A0ED
DEB?
@>BE0D
0E@C
@DCED
C.ECD
AED0
'
'
..A0
'
'
AEBA
0BE0D
@AEBD
@?E0B
C@EA0
.?EBD
C>E>0
BBCED
.0E0D
@0E@0
0EA0
ABE0D
CE@C
/EA.
C.?E0
@A>C
0C@ED
DEB0
@B.E0
0E@A
@D.ED
C.E>D
AE@.
'
'
.?.0
@@E?D
'
*
( ?
CA
?A
?>
/B
@A
CC
@@/
B0
/C
>
@B
0
/
C
CD
@>
'
CB
@
@C
'
0?
'
'
A
'
'
F#
(#(
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
CB@CCDD>
C>@CCDD>
CB@CCDD>
C@@CCDD>
CB@CCDD>
C>@CCDD>
CB@CCDD>
/@CCDD>
CCBCDD>
CB@CCDD>
>@CCDD>
C@@CDD>
Eftir Halldóru Þórsdóttur
halldorath@mbl.is
Í DAG eru aðeins þrír dagar eftir til
að ljúka síðustu verkefnum ársins
2008. Í Noregi snýst eitt þessara
verkefna um hlutfall kynja í stjórn-
um hlutafélaga, en frá og með 1.
janúar 2008 skulu minnst 40%
stjórnarmeðlima vera konur.
Í nýlegri grein í Guardian er bent
á að fjórðungi tæplega fimm hundr-
uð fyrirtækja hafi ekki tekist að
uppfylla kvótann. Náist viðmiðið
ekki verður heimilt að „loka“ þeim.
Innt eftir því hvort þeim hörðu við-
urlögum yrði fylgt eftir svaraði
ráðherra jafnréttismála að lögin
hefðu verið nógu lengi til staðar.
Innanbúðarmenn í norsku við-
skiptalífi vænta þess þó að í byrjun
janúar muni stjórnvöld kanna stöðu
mála og senda viðvörun og jafnvel
sektarboð áður en gripið verði til
svo afdrifaríkra aðgerða.
Tölurnar tala sínu máli
Áhrif laganna eru ótvíræð því frá
árinu 2001 hefur hlutur kvenna
aukist úr 6% í 37%, og er þar með sá
mesti í heiminum. Næsthæst er
hlutfallið í Svíþjóð, eða 19%. Á Ís-
landi eru hins vegar aðeins 8%
stjórnarmeðlima konur.
Glitnir er eitt þeirra fyrirtækja
sem þarf að uppfylla nýju lögin.
„Öll hlutafélög í eigu Glitnis í
Noregi hafa minnst 40% kvenna í
stjórn,“ segir Björn Richard Johan-
sen, upplýsingafulltrúi Glitnis í
Noregi. „Hið sama mun einnig
gilda þegar Glitnir sameinast
BNbank í febrúar.“
Johansen segir löggjöfina hafa
verið umdeilda er hún var sett fram
og vissulega rísi enn upp mótbárur.
„Hjá Glitni finnst okkur hins veg-
ar sjálfsagt mál að fylgja þessu.“
Kynja-
kvóti tek-
ur gildi
95G 95G
H
H
95G %G
H
H
F1I#
6
H
H
+&
F
H
H
95G&@0
95G?D
H
H
fyrsta sinn síðan 2001 sem ekki
verður hækkun á Úrvalsvísitölunni
milli ára, en í fyrra hækkaði hún
um 15,8% og árið þar áður um
64,7%. Óhætt er þó að segja að ár-
ið hafi einkennst af sveiflum á
markaði, en vísitalan náði sínu
hæsta marki um miðjan júlímánuð
og hafði þá hækkað um ein 40%
frá ársbyrjun.
Í Hálffimm fréttum Kaupþings
er jafnframt bent á að velta á
hlutabréfamarkaði sló fyrri met og
nam hún 3.200 milljörðum króna á
árinu, samanborið við 2.192 millj-
arða árið á undan.
Fjármálafyrirtæki vega þungt í
íslensku vísitölunni og drifu þau
hækkanir á fyrri hluta ársins, en
þegar vart var við áðurnefndan
óróa á erlendum fjármálamörkuð-
um fóru íslensku fjármálafyrirtæk-
in, og þar með Úrvalsvísitalan,
ekki varhluta af þeim hræringum.
Versta afkoma á
markaði síðan 2001
Forstjóri Kauphallar telur ekki hættu á alvarlegri kreppu
ADDD
B0DD
BDDD
>0DD
>DDD
/0DD
/DDD
@B*K<=
%'(&)*+,
-../
#*
# < < *K< *K< ) # L
0)12H
Eftir Bjarna Ólafsson
bjarni@mbl.is
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar
OMX á Íslandi lækkaði um 1,4% á
árinu og er þetta í fyrsta skipti
síðan 2001 sem vísitalan lækkar
milli ára. Þórður Friðjónsson, for-
stjóri Kauphallarinnar, segir mun
meiri fylgni hafa verið milli hreyf-
inga á íslenska markaðnum og er-
lendum mörkuðum í ár en oft áður
og lækkunin nú sé ekkert eins-
dæmi þegar litið sé til annarra
landa. Nefnir hann sem dæmi að
Nikkei-vísitalan japanska lækkaði
um ein 11% á árinu og margir er-
lendir markaðir hafi lækkað sömu-
leiðis.
„Þessi fylgni er rökrétt afleiðing
af alþjóðavæðingu íslenskra fyr-
irtækja og þess að sífellt stærri
hluti tekna þeirra kemur að utan.“
Árið einkenndist af sveiflum
Þórður segist ekki vilja spá fyrir
um þróun hlutabréfaverðs á næsta
ári, en hann telji að markaðurinn
muni halda áfram að stjórnast
mjög af því sem gerist erlendis.
„Útlit er fyrir að þeir erfiðleikar
sem erlendir markaðir hafa verið
að kljást við verði viðvarandi tölu-
vert inn í næsta ár, eða þar til
fólki tekst að ná utan um vanda-
málin sem stafa af undirmálslán-
um í Bandaríkjunum og vanmati á
áhættu í lánum til einstaklinga og
fyrirtækja. Það skiptir máli að fólk
nái að skilgreina þann skaða sem
orðinn er og mun sú vinna setja
sitt mark á markaðina á næstu
misserum og meðan á því stendur
má ætla að markaðir verði áfram
harðskafalegir.“
Þórður telur ekki hættu á
kreppu á borð við þá sem var á
þriðja og fjórða áratug síðustu ald-
ar eins og sumir hafa viljað spá
fyrir um. „Markaðir og seðlabank-
ar búa fyrir meiri þekkingu á hag-
fræði og peningastjórnun en þá og
betri aðferðir við að bregðast við
vandamálum eru til staðar.“
Eins og áður segir er þetta í
Í HNOTSKURN
» Úrvalsvísitalan náði sínulágmarki hinn 19. desem-
ber síðastliðinn, en þá stóð
vísitalan í 6.214 stigum.
» Vísitalan lækkaði um 9,9%í desember og er það
mesta lækkun í lokamánuði
ársins á þessari öld.
» Lækkun vísitölunnar síð-ustu tvo mánuði ársins
nam 22,2%.
ÞETTA HELST ...
● BAUGUR Group seldi í gær 22%
hlut sinn í danska fasteignafélaginu
Nordicom til FL Group. Tengjast
þessi viðskipti nýlegri endur-
skipulagningu á FL Group þegar
Baugur seldi félaginu hlut sinn í fast-
eignafélaginu Landic Properties og
fékk í staðinn hlut í FL Group.
Baugur hafði sem hluthafi í Nordi-
com kauprétt á frekari hlutabréfum í
félaginu af Ole Vagner, stofnanda
fasteignafélagsins Keops. Sá réttur
fellur nú niður.
Nordicom til FL Group
● SALT Invest-
ments, félag í
eigu Róberts
Wessman, hefur
keypt rúmlega 2%
hlut í Glitni banka
og nam kaup-
verðið um 7,5
milljörðum króna.
Róbert segir í
samtali við Morgunblaðið að félagið
hafi séð kauptækifæri í bankanum,
enda hafi hann staðið sig vel að
undanförnu, en vegna aðstæðna á
markaði hafi hlutabréfaverðið lækk-
að töluvert. „Við lítum ekki á þetta
sem skammtímafjárfestingu, heldur
munum sitja á hlutnum í einhvern
tíma,“ segir Róbert.
Róbert Wessman
kaupir í Glitni banka
● ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR áætlar að
umsvif sjóðsins á árinu 2008 verði
nokkru minni en á árinu sem er að
líða. Samkvæmt nýbirtri áætlun
sjóðsins fyrir árið 2008 áætlar sjóð-
urinn að lána 57-65 milljarða króna
til húsnæðiskaupa. Í Morgunkorni
greiningardeildar Glitnis kemur fram
að í lok nóvember hafði sjóðurinn
lánað tæplega 63 milljarða króna og
samkvæmt áætlun megi reikna með
allt að 6 milljarða útlánum í desem-
ber. Í heild megi því búast við að út-
lán sjóðsins á yfirstandandi ári verði
hátt í 69 milljarða króna.
Dregur úr umsvifum
Íbúðalánasjóðs