Morgunblaðið - 29.12.2007, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 29.12.2007, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2007 37 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Almanak Þjóðvinafélagsins 2008 Höfundar: Þorsteinn Sæmundsson og Heimir Þorleifsson. Í Almanakinu er m.a. að finna upplýsingar um gang himintungla, messur kirkjuársins og sjávarföll. Í Árbókinni er t.d. fjallað um árferði, atvinnuvegi, stjórnmál, kosningaúrslit og verklegar fram- kvæmdir. Fjöldi mynda er í ritinu. Fæst í bókaverslunum um land allt. Ferðalög Starfsmannafélög og klúbbar Skipuleggjum sérferðir til Bandaríkj- anna, Barcelona, Bayern í golf eða á Októberfest, Ítalíu, London, í Rínardal með göngutúrum, hjólreiðum og vín- smökkun, til Skandinavíu, Skotlands, Slóveníu, Svartaskógar og á skíði í Utah. Ennfremur kastalagistingar um allt Þýskaland, Austurríki og Ung- verjaland. Góð þjónusta! Nánar á www.isafoldtravel.is Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. Heilsa Lr - kúrinn er tær snilld. Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuð- um. Stuðningur, vigtun og gönguhóp- ur hefst 3.1. 2008. www.dietkur.is Dóra, sími 869-2024. Lr- kúrinn er tær snilld Léttist um 22 kg á 6 mán. Þú kemst í jafnvægi, sefur betur, aukin orka og grennist í leiðinni. www.dietkur.is/Dóra 869-2024 Húsgögn Gott rúm til sölu ! Rúm til sölu - íslensk smíði. Hvítt með höfuðgafli og fótagafli, ásamt tveim- ur náttborðum. 50 þús. kr. Sverrir - sími 863 1972. Húsnæði í boði Snyrtileg 3ja hrb íbúð til leigu Skemmtileg 75 fm 3ja herb. íbúð til leigu á 1. hæð í fjölb. Leigist frá 3.1.08 - 31.7.08. 110 þús. á mán. Uppl. og myndir hjá gatari@simnet.is 2 herb. íbúð í 101 Reykjavík Mjög góð 2 herb., 64 fm. íbúð til leigu á besta stað í 101 Rvk. Leiga 120 þúsund á mánuði, tveir mánuðir fyrir- fram. Uppl. í síma 864 4827. Sumarhús Til sölu sumahús Falleg sumarhús til sölu. Upplýsingar í síma 899 9667. Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið PMC silfurleir Búið til módelskartgripi úr silfri - Til- valin jólagjöf, falleg gjafakort í öskju. Skráning hafin fyrir janúar og febrúar. Uppl. í síma 695 0495. www.listnam.is Til sölu 19 87 - 2007 M bl 93 34 76 Pipar og salt 20 ára Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 M bl 94 80 01 Mauviel koparpottar síðan 1830 Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Tapað: Íþróttataska og borvél Svört Nike íþróttataska (innihélt m.a. vinnufatnað og myndavél) og batt- erís-borvél í grænni tösku töpuðust snemma morguns 27. desember. Líklega á milli Skaftahlíðar og Kirkju- sands. Sárt saknað. Upplýsingar veitir Íris í síma: 869 2733. Ýmislegt SANDBLÁSTUR Góð áferð eftir granít-og glersand Sandblástur og pólýhúðun á felgum Sérhæfing í bílhlutum og stærri ein. Glerblástur á ryðfríu stáli o.fl., o.fl. HK-Sandblástur - Helluhrauni 6 Hafnarfirði Sími 555-6005 Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” VMisty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Bílar Til sölu Toy Hilux 3L sjálfsk., árg. 03/07, ekinn 20 þ. Klæðning í palli, krókur, húdd og gluggahlífar. Klassabíll, verð 3.250 þús. Uppl. í s. 894 6562, Gunnar. Subaru Legacy Sport Sedan "07 Til sölu árg. ‘07, ekinn 10.000 km. Lit- að gler. Verð 2550 þús. Perluhvítur. Uppl. í síma 893 1367. Nissan árg. '03, ek. 98 þús. km Einn góður fyrir veturinn. Bíll í topp- standi. Upplýsingar í síma 693 8085. Ford F350 7,3 dísel. Árgerð 1998, ekinn 165 þús., beinskiptur, á tvö- földu að aftan. Gott verð. Upplýsingar í síma 892 8380. Einn snotrasti skutbíll landsins er til sölu. Dodge Magnum RT, nýskr. júní 2006, ekinn 14þkm. Vél 5.7l Hemi, 365 hestöfl. Vetrar og sumar- dekk á 18" felgum ásamt 22" sumar- blingurum. Mikið breyttur bíll, myndir og nánari upplýsingar má finna á vefnum: http://maria.blog.is /album/magnum og http://maria. blog.is/ blog/maria/entry/302467. Verð: 4.5 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma 864-4943. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. FRÉTTIR SLYSAVARNARÁÐ hefur samþykkt og sent frá sér umsögn um frumvarp til laga um breytingu ýmissa lagaákvæða sem varða sölu áfengis og tóbaks. Þar er lýst áhyggjum sín- um vegna líklegra áhrifa á tíðni slysa og of- beldis verði frumvarp til breytinga á áfeng- islögum samþykkt. Í umsögninni segir: „Rannsóknir sýna að aðgengi að áfengi hefur mikil áhrif á heild- arneyslu áfengis. Þar sem áfengisneysla er áhrifaþáttur margra slysa, líkamslegs, kyn- ferðislegs og andlegs ofbeldis í íslensku sam- félagi, eins og erlendis, þykir ljóst að aukið að- gengi að áfengi verði til þess fallið að auka tíðni slysa og ofbeldis. Um alvarleika málsins má m.a. lesa í árs- skýrslum rannsóknarnefndar umferðarslysa. Árið 2006 voru 9 banaslys í umferðinni þar sem áfengisneysla var orsakaþáttur. Ölvunar- akstur skaðar ekki eingöngu þá sem taka ákvörðun um að keyra ökutæki undir áhrifum áfengis heldur eru saklausir vegfarendur einn- ig í verulegri hættu. Áfengisneysla er því ekki aðeins vandamál þeirra sem neyta áfengis heldur samfélagsins alls. Árið 2005 komu 1500 manns á bráðamót- töku Landspítala vegna ofbeldisáverka. Árið 2006 fjölgaði komum á bráðamóttöku vegna ofbeldis í 1660. Þótt ekki séu til tölur hér á landi um það hversu margir hljóta áverka vegna ofbeldis þar sem áfengisneysla er or- sakaþáttur, þá benda erlendar rannsóknir og reynsla lögreglu og starfsfólks á bráðamót- töku heilbrigðisstofnana til að áfengisneysla sé mjög oft orsakaþáttur í ofbeldisverkum. Áfengistengt ofbeldi bitnar ekki aðeins á þeim sem drekka áfengi heldur einnig á almennum borgurum, heilbrigðisstarfsfólki og löggæslu- fólki. Fjölmörg félagasamtök, fyrirtæki og stofn- anir vinna ötullega að slysavörnum á Íslandi þar sem markvisst er hugað að bættum að- stæðum fólks í leik, starfi og samgöngum með það að markmiði að fækka slysum. Hætt er við að árangur þessarar góðu vinnu verði minni ef aðgengi að áfengi eykst verulega með sölu áfengis í matvöruverslunum. Kostnaður einstaklinga og samfélagins í heild vegna slysa og ofbeldis er nú þegar verulegur. Meiri áfengisneysla, sem líkleg er í kjölfar aukins aðgengis að áfengi, mun auka þennan kostnað verulega (sem er aðeins að hluta metinn til fjár). Víða í Evrópu kallar heilbrigðisstarfsfólk eftir aðgerðum stjórn- valda til að draga úr bráðaskaða (slys og of- beldi) og langtímaskaða (afleiðingar slysa og fjölmargir sjúkdómar) sem áfengisneysla or- sakar. Það er því mikilvægt að Íslendingar læri af reynslu annarra þjóða þegar hugað er að breytingum í áfengismálum.“ Áhyggjur vegna líklegra áhrifa á tíðni slysa og ofbeldis Slysavarnaráð sendir frá sér umsögn um frumvarp til breytinga á áfengislögum AÐ VANDA er Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík með árlega flugeldasölu sína í B&L-húsinu við Grjótháls 1. Flugeldasalan stendur dagana 28. til 31. desember og er opin frá kl. 10 til 22 alla daga og til kl. 16 á gamlársdag. Þetta er sjötta árið í röð sem Flugbjörgunarsveitin fær aðstöðu í B&L-húsinu endurgjaldslaust, en allur ágóði af flugeldasölunni rennur til reksturs sveitanna. Meðlimir Flugbjörgunarsveitarinnar hvetja fólk til að muna eftir hlífðargleraug- unum, en þau geta skipt sköpum ef slys verða við meðhöndlun flugelda. Gleraugun fást á flugeldamörkuðunum og þar er einn- ig hægt að fá leiðbeiningar um örugga notkun flugelda. Flugbjörgunar- sveitin með flugeldasölu í B&L-húsinu ORKUVEITA Reykjavíkur hefur að vanda verulegan viðbúnað til þess að tryggja góða þjónustu við viðskiptavini um ára- mót, segir í frétt frá OR. Vakt er á varð- stofu Orkuveitunnar allan sólarhringinn, alla daga ársins en um hátíðarnar er fjölgað á vöktunum og fleiri í viðbragðs- töðu. Á gamlárskvöld og fram á nýársnótt verður vakt í kerfisstjórn Orkuveitunnar og sjö viðbragðsteymi úti í hverfum tilbú- in að grípa inn í ef eitthvað kemur upp á. Teymin verða á Kjalarnesi og í Mos- fellsbæ, í Árbæjarhverfi, í Kópavogi og Garðabæ, í Breiðholtshverfi, í Grafarvogi, í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi og í Sunda- og Vogahverfi. Sími á bilanavakt Orkuveitu Reykjavík- ur er 516 6200. Margir starfs- menn OR á vakt um áramót STOFNFUNDUR Taugavísindafélags Ís- lands var haldinn föstudaginn 28. desem- ber síðastliðinn. Í fréttatilkynningu segir að markmið félagsins verði að stuðla að framgangi taugavísinda á Íslandi og hyggst félagið ná markmiðum með eft- irfarandi: – Stuðla að faglegri umræðu, sam- starfi og samheldni á meðal þeirra sem stunda taugavísindi og skyldar greinar á Íslandi. – Stuðla að fræðslu um taugavísindi og gildi þeirra í samfélaginu. – Félagið mun berjast fyrir auknum fjárframlögum til rannsókna í taugavís- indum. – Félagið mun beita sér fyrir sam- vinnu stofnana, fyrirtækja, og háskóla sem starfa á sviði taugavísinda. Taugavísindafélag Íslands stofnað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.