Fréttablaðið - 09.04.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 09.04.2009, Blaðsíða 32
20 9. apríl 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hmm... hvernig sagar maður konu í tvennt? Þetta hlýtur að vera einhver gildra ... GALDRA- SKÓLINN Próf- dagur Áfram! Fljótur! Nú gerist það, Jói! Já almáttugur! Hugsaðu þér! Nú er dagurinn upp runninn! Nei! Þetta er að gerast NÚNA! Nú? Þú meinar það! Já, þú meinar...? Áfram! Fljótur! Þegiði þarna afturí! Við komum þegar við komum! Hæ. Hæ, Palli! Ég var að taka súkku- laðismákökur úr ofninum. Þær eru bara að kólna. Fáðu þér mjólk og ég kem! Ég... Jæja! Eitt- hvað títt? Uhm... Uhm! Er eitt- hvað að? Þú fórst alveg með mig. Ég er búinn að gleyma því sem ég ætlaði ekki að segja þér. Púha. Það er rigning á deginum okkar á ströndinni!!! Hvar er hægt að kvarta yfir þessu? Nei, hæ Bína. Jóna! Gettu hvað! Baddi er að fara til Havaí í viðskipta- ferð og hann vill að ég fari með sér! Havaí? En frá- bært. Ég veit! Við höfum ekki verið ein saman svo lengi! „Ein saman“? Bíddu, ætl- arðu að fá barnapíu fyrir börnin?? Nei, auðvit- að ekki! Úff, gott! Ég ætla að skilja þau eftir hjá þér! Alltaf er jafn indælt ár hvert þegar smá-fuglar fara að birtast í görðunum og maður er vakinn við sólargeisla og fuglasöng í stað þess að heyra í hríðarbyl og þurfa að þreifa sig áfram í niðamyrkri eins og um hávetur. Vorið er minn tími og mér líður sem ég endurfæðist á vorin, athafnaþráin kviknar og allt er mögulegt. Mikið þótti mér því vorlegt og skemmtilegt þegar ég sá að starrarn- ir voru farnir að gera sig heimakomna í hlyninum við húsið mitt, alveg þang- að til fuglafræðingur heimilisins benti mér á að þeir væru ekki að hreiðra um sig í trénu heldur í húsinu okkar. Nánar tiltekið í þakskegginu sem er stór og mikil trésmíð en nokkuð fúin sem gefur fuglunum greiða inngönguleið inn undir þakskeggið og þar er aldeilis pláss til að koma sér fyrir. Ekki líst mér alls kostar vel á nágrannana nýju, þeim fylgja víst flær og svo líst mér miður vel á að þrífa eftir þá skítinn sem þeim fylgir óhjákvæmilega. En þeir eru víst lítið fyrir samningaviðræður, hafa und- anfarið dregið til sín efni til hreiðurgerðar og ekki látið stoppa sig þó að kúst- sköftum sé veifað og bankað í þakskeggið af miklum móð. Það er því bara tvennt í stöð- unni sýnist mér – að gleðj- ast yfir syngjandi skítandi nágrönnum eða að fjárfesta í lengsta stiga í heimi og koma í veg fyrir að þeir geti haldið áfram hreið- urgerð með endurbótum á þakskegg- inu. Rödd skynseminnar mælir með því síðarnefnda þó að mér finnist það hálf illskulegt að úthýsa þeim, hver láir þeim að vilja búa á svona fínum stað? Smávinir fagrir NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir 9. HVER VINNUR! KOMIN N Í ELKO! WWW.SENA.IS/GODFATHER FULLT AF AUKAVINNINGUM: TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, GOS OG MARGT FLEIRA! SENDU SMS EST GFM Á NÚMERIÐ 1900 - ÞÚ GÆTIR UNNIÐ eintak! Corleone fjölskyldan vill fá þig til að taka völdin! 199 kr/skeytið. Vinningar afhendir í ELKO Lindum. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. Miðasala í síma 555 2222 og á SÝNT Í HAFNARFJARÐARLEIKHÚSINU 18.04.09 Laugardagur 20:00 Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... A ug lý si ng as ím i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.