Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2009, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 09.04.2009, Qupperneq 37
FIMMTUDAGUR 9. apríl 2009 með ánægju Heimsborg Finnst þér gaman að versla, borða indverskt, kíkja á söfn eða bara týnast í iðandi mannlífi? London er málið, heillin. Vorin eru líka einstaklega spennandi tími í London. Með hækkandi hitastigi lifnar borgin við og nóg um að vera fyrir alla. Bókaðu spennandi vorferð til London á www.icelandexpress.is Ljúfa London! F í t o n / S Í A F I 0 2 9 0 7 0 Tónleikar með Express ferðum Beyoncé 02-höllinni, 25.–26. maí Verð á mann í tvíbýli: 66.900 kr. Britney Spears 02-höllinni, 12.–14. júní Verð á mann í tvíbýli: 76.900 kr. Það er skylda að heimsækja Tate Modern nýlistasafnið. Þar eru alltaf fram- sæknar og umtaðalar sýningar í boði. Áhugafólki um prinsa, drottningar, gamla kónga, kastala og menn með stórar loðnar húfur finnst alveg eðalgaman í London! GATWICK EXPRESS Það tekur aðeins 25 mín. að skutlast niður í bæ 25 mín. Nánar á www.expressferdir.is og í síma 5 900 100 Eitthvað fyrir alla! GLÆSILEG Á FRUMSÝNINGU Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff heilsuðu upp á leikstjórann Andra Snæ Magnason og framleiðandann Sigurð Gísla Pálmason fyrir frumsýningu Draumalandsins. Dorrit klæddist lopapeysu sem Bergþóra Guðnadóttir í Farmer‘s Market hannaði sérstaklega fyrir hana. Þegar Martha Stewart heimsótti forsetahjónin í fyrra hreifst hún svo af peysunni að Berg- þóra varð að hanna eina slíka handa henni líka. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kvikmyndin Draumalandið var frumsýnd fyrir troð- fullu Háskólabíói á þriðju- dagskvöld. Frumsýningar- gestir virtust hæstánæðir með myndina. Gestir á frumsýningu Drauma- landsins á þriðjudagskvöld höfðu á orði að langt væri síðan bekk- urinn í Háskólabíói hefði verið svona þétt setinn. Sigurður Gísli Pálmason, framleiðandi myndar- innar, hélt ræðu áður en myndin var sýnd. Í öllum spenningnum gleymdi hann að tilkynna gestum hvar halda ætti frumsýningar- partíið og þurfti að hrópa hljóð- nemalaus yfir salinn. Veislan var haldin á B5 og þar var skálað fram eftir kvöldi. Draumalandinu var vel fagnað Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, mætti ásamt Hjörleifi Sveinbjörnssyni eigin- manni sínum. Stefán Baldursson og Þórunn Sig- urðardóttir láta sig sjaldnast vanta á viðburði sem þennan. Bóksalinn og rokksöngvarinn Óttarr Proppé var á hraðferð inn í sal. Enska ungstirnið Jamie Way-lett var handtekinn af lögreglunni í London eftir að átta pokar af kannabisefnum fundust í bíl hans. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær. Fyrir þá sem kveikja ekki alveg á nafninu Waylett þá hefur hann leikið eineltispúkann Vincent Crabbe í öllum Harry Pot- ter-kvikmyndunum. Lögreglan í London vildi ekki staðfesta að Waylett hefði verið handtekinn en greindi frá því að hún hefði handtekið tvo nítján ára pilta, grunaða um eiturlyfjaneyslu. Þegar hún rannsakaði heimili ann- ars þeirra kom í ljós töluvert magn kannabisplantna auk búnaðar til að stunda ræktun. Mennirnir voru látnir lausir gegn tryggingu þar til í júní, sem bendir til þess að lög- reglan ætli sér að rannsaka málið enn frekar. Harry Potter- stjarna handtekin ALLT Í HASSI Leikarinn Jamie Waylett var handtekinn af lögreglunni í London með átta poka af kannabisefnum. Guðrún Tinna Ólafsdóttir, dóttir Ólafs Ragnars Grímssonar, og Karl Pétur Jónsson, eiginmaður hennar, voru meðal gesta.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.