Fréttablaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. apríl 2009 un býr hér Ásbrú er heilt samfélag sem rís á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Ásbrú snýst um hreina orku, þekkingu og nýsköpun, alþjóðlega samkeppnishæfni, nálægð við alþjóðasamgöngur, mannauð, húsnæðiskost, æðri menntun, rannsóknir og heilsu. Ásbrú er nýsköpun – þar býr framtíðin. „Ég skil ekki hvernig fyrirtæki geta farið í gegnum vottun án þess að vera með svona frábært kerfi eins og mannauðskerfið í Dynamics AX. Kerfið veitir okkur nauðsynlega yfirsýn yfir starfsmannahópinn og allar upplýsingar um starfsmenn eru mjög aðgengilegar. Við notum kerfið meðal annars við greiningar og til þess að halda utan um réttindi, menntun og þróunaráætlanir starfsmanna.“ Ragnhildur Vigfúsdóttir, deildarstjóri starfsþróunar hjá Landsvirkjun. Mannauðskerfi Microsoft Dynamics AX veitir þér nauðsynlega yfirsýn yfir mannauð fyrirtækisins Guðríðarstíg 2-4 / 113 Reykjavík / Sími 545 1000 / www.hugurax.is 10 5 0 Fjöldi fyrirtækja í eigu þingmanna Sundurliðað eftir flokkum. 31. desember 2007. 10 3 1 30 Aðrir flokkar /þingmenn 15 10 5 0 17 9 7 10 3 6 4 3 3 0 Tengsl við félög Engin tengsl Fjöldi þingmanna sem tengjast félögum með hlutafélagaþátttöku (Sitja í stjórn félaga, eru prókúruhafar, skráðir framkvæmdastjórar, varamenn í stjórn eða endurskoðendur). Sundur- liðun eftir flokkum. 3. apríl 2009. Tegund tengsla Aðrir Endurskoðandi 2 1 1 0 Formaður stjórnar 1 1 0 1 Framkvæmdastjóri 2 1 0 1 Meðstjórnandi 14 3 1 6 Prókúruhafi 8 2 0 2 Stjórnarmaður 4 1 0 0 Varamaður 9 3 3 3 Samtals 40 12 5 13

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.