Fréttablaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 36
26 14. apríl 2009 ÞRIÐJUDAGURNÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 L L 12 L L L FAST AND FURIOUS kl. 5.50 - 8 - 10 I LOVE YOU MAN kl. 5.50 - 8 - 10 12 L I LOVE YOU MAN kl. 5.40 - 8 - 10.10 I LOVE YOU MAN LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 DRAUMALANDIÐ kl. 5.50 - 8 - 10.10 FRANKLÍN & FJARSJÓÐURINN kl. 3.50 FAST AND FURIOUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MONSTERS VS ALIENS 3D kl. 3.40 ísl. tal MONSTERS VS ALIENS kl. 3.40 ísl. tal MALL COP kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L 7 14 12 L 14 DRAUMALANDIÐ kl. 6 - 8 - 10 DRAGONBALL kl. 8 - 10 CHOKE kl. 8 - 10 (Ekkert hlé) THE BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 5.50 MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE READER kl. 5.40 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L 7 L 16 12 MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10 DRAGONBALL kl. 6 - 8 - 10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 KILLSHOT kl. 8.20 - 10.20 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.30 - 10.20 Einhver áhrifamesta og mikilvægasta mynd síðustu ára! Byggð á bók eftir Andra Snæ Magnason I LOVE YOU MAN kl. 6 - 8 - 10:20 12 I LOVE YOU MAN kl. 3:40 - 8 - 10:20 VIP PUSH kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 MONSTERS VS ALIENS kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) L MONSTERS VS ALIENS kl. 3:40 - 5:50 L MONSTERS VS ALIENS kl. 8:10 L FAST & FURIOUS kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 KNOWING kl. 8 - 10:30 12 WITCH MOUNTAIN kl. 3:40 L DUPLICITY kl. 3:40 12 WATCHMEN kl. 10:20 16 GRAN TORINO kl.5:50 VIP CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 3:40 L ísl.tali m/ísl. tali m/ensku tali PUSH kl. 8:10 - 10:30 12 MONSTERS VS ALIENS kl. 4(3D) - 6(3D) L MONSTERS VS ALIEN kl. 4 - 6 L MONSTERS VS ALIENS kl. 8(3D) (ótextuð) L KNOWING kl. 10:10D 12 BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 6 - 9 16 CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 3:50 L m/ensku tali m/ísl. tali ísl.tali PUSH kl. 8 - 10 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 6 7 MONSTERS VS ALIENS ísl tal kl. 6 - 8 L KNOWING kl. 10 12 MALL COP kl. 8 - 10 L KILLSHOT kl. 10 16 LAST CHANCE HARVEY kl. 8 L DUPLICITY kl. 8 - 10:20 12 MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 8 L VALKYRIE kl. 10:20 16 ÞRIÐJUDAGSBÍÓ - Í DAG - KR. 500 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR, Á MYNDIR Í 3D Chris Evans, Dakota Fanning og Djimon Hunsou eru mögnuð í frumlegustu spennumynd þessa árs! PÁSKAMYNDIN í ár! - Þ.Þ., DV Frá Leikstjóranum sem færði okkur Lucky Number Slevin - bara lúxus Sími: 553 2075 I LOVE YOU MAN kl. 5.50, 8 og 10.15 12 FRANKLÍN - Ísl. tal kl. 6 L FAST & FURIOUS - POWER kl. 8 og 10.15 12 MONSTERS VS. ALIENS 3D kl. 6 Ísl tal L VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 og 10.15 12 VIN SÆ LA STA M YN DIN Á ÍSL AN DI SÝND Í 3D ★★★★★ - L.I.L., Topp5.is/FBL Útgáfuform tónlistar hefur aldrei verið meira í umræðunni en í dag. Þær tvær útgáfur sem hér eru til umfjöllunar eru til vitnis um þá gerjun. Skátar snúa á stöðuna með því að gefa út 33 1/3 snúninga sjö tommu vínylplötu, en Music From Soul með Carpet Show er fyrsta plata Brak útgáfunnar sem er undirmerki Kimi Records. Brak gefur út hefðbundna geisladiska, en þeir koma í einföldum umbúð- um og eru gefnir út í takmörkuðu upplagi. Kostnaði er haldið í lág- marki og það skilar sér í lægra verði út úr búð. Eitt af markmiðum Brak-útgáf- unnar var að búa til vettvang fyrir nýja listamenn sem eru tilbúnir með demó og vilja gefa út. Í stað- inn fyrir að detta í einhverja full- komnunartaugaveiklun þá er hægt að gefa bara út strax. Carpet Show er einmenningssveit skipuð Brynj- ari nokkrum Helgasyni sem samdi öll lög og texta á plötunni, tók upp og hljóðblandaði, söng og spilaði á flest hljóðfærin. Og það verð- ur að segjast eins og er að Brynj- ar er fjári efnilegur. Hljómurinn er flottur og það er fín stemning yfir þessari ellefu laga 35 mínútna indípopp plötu. Lögin eru kannski ekki öll einhver snilld, en platan rennur flott í gegn. Goth báðu megin er þriðja útgáfa Skáta. Sú fyrsta var sex laga, næst kom geisladiskur í fullri lengd og nú er það tveggja laga smáskífa. Sjö tomman var mjög mikilvægt útgáfuform á árum áður, en eftir að geisla- diskurinn og seinna MP3-síngl- an tóku völdin hefur hún aðal- lega haldið velli á jaðrinum hjá óháðum útgáfum, harðkjarna- og krúttsveitum. Auk Skáta hafa íslenskar sveitir eins og Sin Fang Bous og Seabear nýlega sent frá sér sjö tommur. Lögin tvö á Goth heita Pantee Lions og Party Lin- ers, bæði hörkufín kaflaskipt, gít- arstefjarík, hljómborðslituð rokk- lög. Söngurinn er mixaður frekar aftarlega þannig að hljóðfæra- leikurinn fái betur að njóta sín. Og umslagið er sérlega flott. Trausti Júlíusson Tvær áhugaverðar af jaðrinum TÓNLIST Music From Soul Carpet Show ★★★ Efnilegt einyrkjapopp. TÓNLIST Goth báðu megin Skátar ★★★★ Gítarstefjaríkt rokk. SKÁTAR Tveggja laga smáskífa sveitarinnar inniheldur hörkufínt gítarrokk.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.