Fréttablaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 14. apríl 2009 Kvikmyndin Sveitapiltsins draumur var forsýnd í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg á miðviku- dagskvöld. Á forsýninguna mættu margir sem fóru í fræga för Hljóma til Liver- pool síðasta vor. Kvikmynd Egils Eðvarðssonar, Sveitapiltsins draumur, var sýnd í Sjónvarpinu um páskahelgina. Forskot var tekið á sæluna á mið- vikudagskvöld þegar félögum í FTT og Liverpool-förum var boðið á forsýningu myndarinnar í Listasafni Íslands. Kvikmyndin fjallar um hinstu för Hljóma frá Keflavík til Liverpoolborgar síð- asta vor og er að sjálfsögðu helg- uð minningu Rúnars Júlíussonar sem lést í árslok 2008. Í mynd- inni er sýnt frá för um 100 Íslend- inga á söguslóðir í Liverpool og frá hinstu tónleikum Hljóma í hinum kunna Cavern-klúbbi. Ljósmyndari Fréttablaðsins tók púlsinn á gestum í Listasafni Íslands, skömmu áður en mynd- in var sýnd. Bítlavinir fengu forskot á sæluna FALLEG STUND Í LISTASAFNINU Baldur og Júlíus Freyr, synir Rúnars heitins Júlíus sonar, mættu á forsýningu myndarinnar ásamt móður sinni Maríu Baldursdóttur. Óli Þórðar úr Ríó Tríó og Jóhann G. Jóhannsson komust ekki í Bítlaferðina í vor en fengu stemninguna beint í æð í Listasafni Íslands. Gunnar Þórðarson og frú voru að sjálf- sögðu á meðal gesta. Sigurður Flosason, Aðalsteinn Ásberg, Jakob Frímann og Bjartmar Guðlaugs- son rifjuðu upp sögur úr ferðinni. Ævintýrin gerast í Køben og London! F í t o n / S Í A F I 0 2 9 0 7 0 með ánægju Heimsborgir Glyptoteket í Kaupmannahöfn er ævintýraheimur út af fyrir sig – og náttúrulega þig. T-Rex er ekki bara dauð heldur meira að segja útdauð, en hún stelur alltaf athyglinni á Natural History Museum í London. Njóttu lífsins í London eða Køben! Skelltu þér til London eða Kaupmannahafnar. Það er alltaf nóg um að vera í þessum skemmtilegu borgum, hvort sem þú vilt hasar eða huggulegheit. Bókaðu ferð á betra verði til London eða Kaupmannahafnar á www.icelandexpress.is – þú hefur gott af því að skreppa út! “Ófyrirgefanlega gaman og nærandi fyrir sálina!” Skapandi skrif me orvaldi orsteinssyni (Skilabo askjó an, Blí finns-bækurnar, Vasaleikhúsi , And Björk of Course…) * Viltu kynnast sagnameistaranum sem í ér b r? * Vantar ig lei sögn og hvatningu? * Hvort sem ú ert a feta ín fyrstu skref e a hefur reynslu af skrifum á er etta námskei sem n tist ér! Trygg u ér sæti á sí ustu námskei vetrarins! 20. - 30. apríl grunnnámskei Skráning langt komin 11. - 21. maí grunnnámskei Skráning hafin 25. maí - 4. júní framhaldsnámskei Skráning hafin Nokkrar umsagnir átttakenda; “Frábært nesti til lífstí ar.” “Meiriháttar upplifun, - opnar óendanlega möguleika.” “Fær mann til a hugsa upp á n tt.” Námskei in eru haldin í RopeYoga setrinu í Laugardalnum. Uppl singar og skráning á kennsla.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.