Morgunblaðið - 02.01.2008, Síða 43

Morgunblaðið - 02.01.2008, Síða 43
Sýnd kl. 2 og 4 með íslensku tali ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! eeeFLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. -bara lúxus SÝND Í REGNBOGANUM eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR eee - Ó.H.T. RÁS 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10 ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára SÝND Í REGNBOGANUM LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó The Golden Compass kl. 2:30 - 5 - 7:30 - 10 B.i. 10 ára I am legend kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára We own the night kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 4 - 6 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 10:40 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 2:40 - 5:20 - 8 B.i. 12 ára * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:15 Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina Sími 553 2075„‘I AM LEGEND’ ER MÖGNUÐ SPENNUMYND. MÆTTU MEÐ EINHVERJUM SEM ÞÚ MÁTT HALDA Í HENDINA Á" THELMA ADAMS US WEEKLY STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í USA. eeee „...FYRIR ALLA ÞÁ SEM ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI SPENNU“ „...EIN BESTA AFÞREYING ÁRSINS.“ -S.V. MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í SMÁRABIÓI OG HÁSKÓLABÍÓI JÓLAMYNDIN 2007 eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi.eeee- B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” ALHEIMSFERÐ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ALL YO U NEED I S LOVE 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. JÓLAMYNDIN 2007. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 2008 43 ÞÓ SVO að þríleikur Philips Pull- mans um ævintýri Lýru og vina hennar hafi öðlast gríðarlegar vin- sældir og mikla viðurkenningu frá því að fyrsta bókin kom út árið 1995 er það ekki fyrr en nú að gerð hefur verið kvikmynd byggð á ævintýrinu. Engu að síður er alltaf ákveðin hætta á einföldun þegar viðamiklar epískar sögur eru færðar yfir í kvikmyndaform í hefðbundinni lengd og hefur fyrsta kvikmyndin í þríleiknum, Gyllti áttavitinn (The Golden Compass), fengið sinn skerf af henni. Í kvikmyndaaðlöguninni er ekk- ert til sparað, stjörnur á borð við Nicole Kidman og Daniel Craig prýða myndina og tölvugrafík er óspart notuð til þess að skapa æv- intýraheim þar sem dýrafylgjur, vígaísbirnir og nornir eru daglegt brauð. Þannig er kvikmyndin vönduð í alla staði í sjónrænni út- færslu þess ævintýrakennda 19. aldar heims sem fyrsti hluti þrí- leiksins á sér stað í, en þannig birtist hinn heillandi heimur sög- unnar ljóslifandi á tjaldinu. Hinni heimspekilegu hlið bók- arinnar og vandlegri uppbyggingu Pullmans á söguheiminum og per- sónum hans er hins vegar ekki miðlað nema á takmarkaðan hátt í kvikmyndinni. Áherslan er of mik- ið lögð á að skapa hasarkennda barnamynd, þar sem þess er gætt að varða frásögnina spennu- atriðum með reglulegu millibili, og vangaveltur bókarinnar um til að mynda trúarlega hugmyndafræði verða almennari og yfirborðs- kenndari í kvikmyndinni. Þrátt fyrir þessi vandamál er Gyllti átta- vitinn samviskusamlega unnin kvikmyndaaðlögun á ævintýra- heimi Pullmans, og ágætis af- þreying sem slík. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig til tekst með framhaldið. Ævintýraheimur Pullmans KVIKMYNDIR Laugarásbíó, Smárabíó, Regn- boginn, Háskólabíó og Borgarbíó Leikstjórn: Chris Weitz. Aðalhlutverk: Dakota Blue Richards, Nicole Kidman, Daniel Craig, Sam Elliott og Eva Green. BNA/Bretland, 114 mín. Gyllti áttavitinn (The Golden Compass)  Ævintýri „Áherslan er of mikið lögð á að skapa hasarkennda barnamynd,“ segir í dómi. Heiða Jóhannsdóttir FRÆGASTI ísbjörn heims, Knútur, mun að öllum líkindum leika í Hollywood-mynd, gangi samningar eftir við eigendur hans í dýragarð- inum í Berlín. Knútur var yfirgef- inn af móður sinni og komst í heimspressuna í fyrra fyrir það eitt að vera mikið krútt. Eigendur dýragarðsins eiga nú í viðræðum við kvikmyndaframleiðandann Ash Shah um að hann fái að nota Knút í kvikmynd, en björninn hefur aukið tekjur dýragarðsins margfalt frá því að hann var fyrst til sýnis þar. Shah mun hafa greitt dýragarð- inum 100.000 dollara fyrirfram og boðið 5 millj- ónir dollara að auki fyrir þátt- töku dýrsins. Forstjóri dýra- garðsins, Bern- hard Blaskie- witz, vill ekkert frekar segja um samningaferlið. Framleiðendur kvikmyndarinnar ónefndu vona að hún muni færa þeim viðlíka gróða og fékkst af teiknimyndunum Finding Nemo og Lion King. Knútur mun þó fyrr sjást á hvíta tjaldinu í mars nk. í þýsku mynd- inni Knútur og vinir hans, sem ku vera uppvaxtarsaga bjarna. Þar verða fleiri birnir í hlutverkum, bæði hvítabirnir og skógarbirnir. Knútur verð- andi Holly- wood-stjarna Kútur Knútur er mikið krútt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.