Morgunblaðið - 11.01.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.01.2008, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Lust, Caution kl. 6 - 9 B.i. 16 ára I´m not there ath. ótextuð kl. 6 - 9 We own the night kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Run fat boy run kl. 5:30 - 8 - 10:10 „ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Dagbók fóstrunnar eee - A.S. MBL Stórskemmtileg gamanmynd með Scarlett Johansson í aðalhlutverki sem fóstra hjá ríka liðinu í New York og lífið á toppnum því ekki er allt sem sýnist! ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Bobby Green snéri baki við fjölskyldu sinni, en þarf nú að leggja allt undir til að bjarga henni undan mafíunni. eee - T.S.K. 24 STUNDIR SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eee - S.V. MBL eee - V.J.V., TOPP5.IS MÖGNUÐ SPENNUMYND EFTIR FRÁBÆRRI SÖGU STEPHEN KING ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! FRÁ FRANK DARABONT, HANDRITSHÖFUNDI OG LEIKSTJÓRA „THE GREEN MILE“ OG „THE SHAWSHANKREDEMPTION“ SÝND Í SMÁRABÍÓI FRUMSÝNING LOSTI, VARÚÐ SÝND Í REGNBOGANUM Frá Óskarsverðlaunahafanum Ang Lee leikstjóra „Brokeback Mountain“ og „ Croutching Tiger, Hiddden Dragon“ The Golden Compass kl. 6 - 8 B.i. 10 ára The Nanny Diaries kl. 10 Alvin og íkornarnirm/ísl. tali kl. 6 Lions for lambs kl. 8 - 10 B.i. 7 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 4 - 6 Alvin and the C.. enskt tal kl. 8 Duggholufólkið kl. 3:45 B.i. 7 ára Hitman kl. 10 B.i. 16 ára The Mist kl. 5:320 - 8 - 10:40 B.i.16 ára The Mist kl. 5:20 - 8 - 10:40 LÚXUS The Nanny Diaries kl. 5:40 - 8 - 10:20 The Golden Compass kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10 ára „Kynlífssenurnar eru mjög grófar. Ekki svæsnar á klámfenginn hátt en ansi nálægt því. Stórkostlegt listaverk!“ James Berardinelli, Reel Views SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA . NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM eee - A.F.B. 24 STUNDIR eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. eeee - H.J. MBL „Skemmtilegasta og áhrifaríkasta „ævisaga” frægrar rokkstjörnu sem færð hefur verið á hvíta tjaldið á síðustu árum!“ - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is SKIL á milli þjóða og menningarheima verða sífellt óljósari í alþjóðavæddum heimi og það sést ágætlega á svæðisbundnum kvik- myndahátíðum eins og Frönsku kvikmyndahá- tíðinni sem hefst í dag. Persepolis fjallar um uppvöxt ungrar stúlku (sem nú býr í Frakk- landi) í Íran og 2 Days in Paris rekur þá erf- iðleika sem ástin mætir í alþjóðavæddum heimi þar sem franskir tengdaforeldrar Jack (Adam Goldberg) tala ekki stakt orð í ensku. En sér- staka athygli vekur hve áberandi íbúar fyrrum Júgóslavíu eru á hátíðinni. Tveir þekktustu leikstjórar Serba, Emir Kusturica og Goran Paskaljevic, hafa aðsetur í París og nýjasta mynd Kusturica, Lofaðu mér (Zavet), er sýnd á hátíðinni. Hún er fjármögnuð í Frakklandi en gerist í nágrenni Belgrad. Þar býr piltungi nokkur, Tsane að nafni, en afi hans liggur á dánarbeði sínu og á aðeins tvær óskir – að Tsane selji kú fjölskyldunnar og að hann festi ráð sitt, sem er vandkvæðum bundið þar sem kvonfangið verðandi er í greipum glæpa- foringja sem hyggst selja hana í vændi. Frá Sarajevo til Parísar Bosníski leikstjórinn Danis Tanovic býr einn- ig í París og fæddist í Sarajevo líkt og Kustu- rica, þótt stríðið hafi orðið til þess að þeir séu nú hvor af sínu þjóðerninu. Tanovic varð frægur fyrir að leikstýra óskarsverðlaunamyndinni Einskismannsland (No Man’s Land) og nýtti sér þar ríkulega reynslu sína við að kvikmynda í á annað ár fyrir bosníska herinn í umsátrinu um Sarajevo. Nýjasta mynd hans er hins vegar frönsk, Helvíti (L’Enfer), og fjallar um þrjár systur sem á fullorðinsaldri takast á við heim- ilisofbeldi æsku sinnar. Ein glæsilegasta leik- kona frakka, Emmanuelle Béart, leikur eina systurina en myndin er í giska óvenjulegum þrí- leik kenndum við himnaríki, helvíti og hreins- unareldinn, sem pólski leikstjórinn Krzysztof Kieslowski náði ekki að gera fyrir andlát sitt en hafði þó skrifað handritin. Þýski leikstjórinn Tom Tykwer hafði áður gert Himnaríki (Hea- ven) með Cate Blanchett í aðalhlutverki en enn er óvíst hver sér um hreinsunareldinn. Loks kemur þekktasti skúrkur Balkanskag- ans, Savo Milosevic, við sögu í heimildarmynd- inni Lögfræðingur hryðjuverkanna (L’Avocat de la terreur). Umræddur lögfræðingur er Jac- ques Vergès sem á löngum og vafasömum ferli hefur haldið uppi vörnum fyrir menn á borð við Milosevic, Klaus Barbie og Carlos the Jackal og var lengi orðaður við Saddam Hussein, auk þess átti hann vingott við Pol Pot á sínum tíma. Að- spurður hvort hann myndi verja Hitler svaraði hann: „Ég myndi jafnvel verja George W. Bush.“ Franskt Balkanskagabíó Dagskrá hátíðarinnar er á af.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.