Morgunblaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 5
S A M N I N G A R G E G N V E R ‹ B Ó L G U Í kjarasamningum SA og landssambanda ASÍ 17. febrúar sí›astli›inn hækku›u samningsbundnir lágmarkstaxtar verka- og afgrei›slufólks um 18 flúsund krónur á mánu›i og i›na›armanna um 21 flúsund krónur á mánu›i frá 1. febrúar 2008. Samningarnir fela í sér launaflróunartryggingu sem er 5,5% og virkar flannig a› hafi laun starfsmanns ekki hækka› sem flví nemur frá 2. janúar 2007 hækka flau nú um fla› sem á vantar hjá fleim sem hafa veri› í starfi flennan tíma. Laun sem hafa hækka› um 5,5% e›a meira hækka ekki. Starfsmenn sem hófu störf á tímabilinu 2. janúar til 30. september eiga rétt á 4,5% launaflróunartryggingu. Engar almennar launahækkanir ver›a á flessu og næsta ári. Hækkun launagrei›slna er beint til fleirra sem eru á e›a beint tengdir samningsbundnum lágmarkstöxtum og til fleirra sem ekki hafa noti› launaskri›s. Mikilvægt er að fyrirtæki geri ekki aðrar launabreytingar nú en þær sem ákveðnar eru með samningunum. Fyrirsjáanlegt er a› fla› hægir á efnahagslífinu og fyrirtæki ver›a a› vanda vel til ákvar›ana sem hafa áhrif á rekstrarlega stö›u fleirra. Me› réttri framkvæmd kjarasamninganna og framlagi stjórnvalda eru gó›ar horfur á a› starfsskilyr›i atvinnulífsins batni, vextir lækki, ver›bólga minnki og raunverulegar kjarabætur ver›i trygg›ar. DÆMI UM LAUNAÞRÓUNARTRYGGINGU RÉTT FRAMKVÆMD TRYGGIR ÁRANGUR Nánari uppl‡singar um samningana á www.sa.is Starfsma›ur me› nokkurra ára starfsreynslu hjá fyrirtæki og 250 flúsund króna mána›arlaun samkvæmt persónubundnum rá›ningarsamningi fékk 2,5% launahækkun flann 1. september 2007. Hann á rétt á 3% launaflróunartryggingu (5,5-2,5%). Starfsma›ur hóf störf hjá fyrirtæki 1. apríl 2007 og samdi um 200 flúsund króna mána›arlaun. Laun hans hækku›u um 3% 1. september. Hann á rétt á 1,5% launaflróunartryggingu (4,5-3%). 1 2         

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.