Morgunblaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2008 41
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
JUMPER kl. 8 - 10 B.i.12 ára
MEET THE SPARTANS kl. 8 B.i. 7 ára
SWEENEY TODD kl. 10 B.i. 16 ára
DIANE LANE Í
ÓVÆNTASTA
SÁLFRÆÐITRYLLI
ÁRSINS.
HVERNIG
FINNURÐU
RAÐMORÐINGJA
SEM SKILUR EKKI
EFTIR SIG NEINA
SLÓÐ?
S.V., MBL
eee
„Hressandi hryllingur“
„...besta mynd
Tim Burton
í áraraðir.“
R.E.V. – FBL.
eee
eeee
„Sweeney Todd er
sterkasta mynd þessa
ágæta leikstjóra
í háa herrans tíð...“
H.J. MBL
O S C A R
®
T I L N E F N I N G A R
ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP
eeee
„...EIN SKEMMTILEGASTA
GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ
Í LANGAN TÍMA...“
„...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI
- FRÁBÆR SKEMMTUN!“
HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2
"VEL SPUNNINN FARSI"
"...HIN BESTA SKEMMTUN."
HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR
eee
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
JOHNNY DEPP
BESTI LEIKARISIGURVEGARI
GOLDEN GLOBE®
SÖNGLEIKUR/
GAMANMYND
BESTA MYND
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
eee
- S.V, MBL
eee
DÓRI DNA, DV
eee
- V.I.J., 24 STUNDIR
EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI!
SÝND Á SELFOSSI
ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA
eeee
„ Charlie Wilson’s War
er stórskemmtileg
og vönduð kvikmynd
- V.J.V., TOPP5.IS
„Myndin er meinfyndin“
„Philip Seymour Hoffman fer
á kostum í frábærri mynd“
- T.S.K. 24 STUNDIR
eeee
„Sérlega vel heppnað og
meinfyndið bandarískt
sjálfsháð...“
Ó.H.T., RÚV/Rás 2
SÝND Í ÁLFABAKKA
MR. MAGORIUMS WONDER ... kl. 8 LEYFÐ
UNTRACEABLE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
CLOVERFIELD kl. 10:10 B.i. 14 ára
BRÚÐGUMINN Sýnd lau. og sun. B.i. 7 ára
MR. MAGORIUMS WONDER ... kl. 8 LEYFÐ
NO COUNTRY... SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10:30 B.i.16 ára
UNTRACEABLE kl. 10 B.i.16 ára
P.S. I LOVE YOU kl. 8 LEYFÐ
SÝND Í KEFLAVÍK
FEÐGARNIR Helgi Ásgeirsson og
Ásgeir Davíðsson hafa fjárfest í
rekstri skemmtistaðarins Café
Oliver við Laugaveg. Viðskiptin
áttu sér stað um helgina en þá
skiptu skemmtistaðirnir Barinn og
Q-Bar einnig um eigendur. Kaup-
verð rekstrarins á Café Oliver er í
kringum 120 milljónir króna.
Forsaga málsins er sú að um
mitt sumar í fyrra keypti Ragnar
Ólafur Magnússon skemmtistaðina
Barinn á Laugavegi 22 og Q-bar
við Ingólfsstræti af þeim Arnari
Þór Gíslasyni, Loga Helgasyni og
Níelsi Hafsteinssyni og síðar um
sumarið færði Ragnar Ólafur enn
út kvíarnar og keypti af sömu að-
ilum reksturinn á Café Oliver.
Kaupverðið var ekki gefið upp en
samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins var það í kringum 150-
200 milljónir. Eftir því sem næst
verður komist gat Ragnar Ólafur
ekki staðið í skilum til fulls á
kaupverði og því var það ákveðið
um helgina að kaupin gengju til
baka.
Eins og áður sagði keyptu þeir
Helgi Ásgeirsson og Ásgeir Dav-
íðsson Café Oliver í framhaldi af
því en rekstur Barsins var seldur
til Páls Gunnar Ragnarssonar og
Elmars Arnar Guðmundssonar.
Rekstur Q-bars mun hins vegar
verða áfram í höndum fyrri selj-
enda, þeirra Arnars Þórs Gísla-
sonar og Loga Helgasonar, en í
þann hóp hefur bæst Óli Hjörtur
Ólafsson sem áður starfaði sem
skemmtanastjóri á Q-bar. Sam-
kvæmt upplýsingum núverandi
rekstraraðila Café Oliver, Barsins
og Q-bar eru engar stórar breyt-
ingar fyrirhugaðar á stöðunum.
Ásgeir kaupir Oliver
Ásgeir Davíðsson Geiri á Goldfinger keypti Café Oliver ásamt syni sínum.