Morgunblaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 31 Krossgáta Lárétt | 1 haltra, 4 þref, 7 hnöttum, 8 sterk, 9 álít, 11 sleit, 13 eru minnugir á misgerðir, 14 starfið, 15 sjálfshreykni, 17 líkams- hluta, 20 elska, 22 dug- lausi maðurinn, 23 fjand- skapur, 24 drepa, 25 nemum. Lóðrétt | 1 tvínónar, 2 dýs, 3 sárt, 4 rök og svöl, 5 fiskar, 6 hlýða, 10 dugn- aðurinn, 12 raklendi, 13 bókstafur, 15 tölum, 16 kaldur, 18 huldumaður, 19 tómum, 20 ilma, 21 tölustafur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 páfagauks, 8 skæli, 9 göfgi, 10 níu, 11 asinn, 13 narri, 15 starf, 18 hrasa, 21 lár, 22 lagni, 23 orgar, 24 passasamt. Lóðrétt: 2 áræði, 3 arinn, 4 augun, 5 kofar, 6 assa, 7 gili, 12 nýr, 14 aur, 15 síld, 16 angra, 17 fliss, 18 hross, 19 aug- um, 20 arra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Heimurinn logar af bjartsýni. Hluti af henni er reyndar án ábyrgðar, en er bjartsýnin ekki þannig? Trúðu því að góðir hlutir gerist, líka þegar það er ólík- legt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Enginn tími er betri en núna til að gera það sem þú hefur frestað. Þú kemst að því að það fer meiri orka í að fresta hlutunum en að framkvæma þá. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú græðir ekki baun á efasemd- um núna. Vertu fullkomlega hreinskilinn í sambandi, og sjá, þér verður goldið í sömu mynt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Lífið verður mjög einfalt. Ein- stakar gjörðir leiða af sér einstakar nið- urstöður. Í kvöld gerir þú breytingar sem hjálpa þér að ná áfangastað á glæsilegan hátt. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Kalt samband hitnar skemmtilega mikið. Er það reiði? Aðdráttarafl? Ástríða? Hvað sem það er, endar það fljótt – en tekst þó að hafa mikil áhrif á líf þitt. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Láttu taka eftir þér og láttu síðan borga þér. Ef þú auglýsir ekki, hver þá? Draumar næturinnar verða brjálaðir. Þannig vinnur þú úr áhrifum dagsins. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Bilið á milli þess sem gerist og við- bragða þinna er lengra en vanalega. Þú þarft tíma til að vinna úr tilfinningum – og horfa framhjá þeim til að geta sinnt öðru. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki En leiðinlegt að þú getir ekki lært lexíur fólks fyrir það! En kannski eins gott því maður á ekki að koma í veg fyrir að fólk reki sig á og læri á lífið. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Finndu aftur töfrana, draumana og stóru hugmyndinar og hvað þú ætlar að verða þegar þú verður „stór“. Láttu hugmyndirnar flæða og gerðu breytingar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú stekkur fram á við fjárhags- lega með því að gera það sem þér finnst skemmtilegt. Og hví þá ekki að taka að sér heimskuleg, vanþroska og ýkt frábær verkefni? (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Kannski er ekkert sem þú get- ur gert til að breyta áliti einhvers á þér. Sem er svo fínt ef manneskjan en sjúklega ástfangin af þér. En ef það er öfugt? (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er verkefni sem þér finnst þú verða að klára. Ef þú ert ekki að vinna að því, verðurðu pirraður – eins og þegar eitthvað vantar! Og satt er að verkefnið þarfnast þín. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Bc4 Bg4 8. Dd3 e6 9. Bf4 Rd5 10. Bd2 Rb4 11. Bxb4 Bxb4+ 12. c3 Bxf3 13. Dxf3 Staðan kom upp á Meistaramóti Taflfélagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu. Gísli Hólmar Jóhannesson (2.054) hafði svart gegn Geir Guð- brandssyni (1.330). 13 … Dxd4 14. Be2 Ba5 15. Hd1 De5 svartur hefur nú peði meira og betri stöðu. Fram- haldið varð: 16. 0–0 0–0 17. Hfe1 Dc7 18. Bd3 Had8 19. Dh3 g6 20. He4 Hd5 21. Hh4 De5 22. f4 Bb6+ 23. Kh1 Dg7 24. c4 Hd4 25. b4 Hfd8 26. g4 Hxd3 27. Hxd3 Da1+ 28. Kg2 Dg1+ 29. Kf3 Hxd3+ 30. Ke2 Dd1 mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Brostnar vonir. Norður ♠Á72 ♥ÁK104 ♦D752 ♣D3 Vestur Austur ♠K85 ♠G1064 ♥7653 ♥DG82 ♦G93 ♦K1064 ♣654 ♣2 Suður ♠D93 ♥9 ♦Á8 ♣ÁKG10987 Suður spilar 6♣. Útspilið er tromp. Sagnhafi telur hratt upp í ellefu slagi og sér í drottn- ingunum í spaða og tígli fyrirheit um þann tólfta. Verkefnið verður að sam- nýta möguleikana sem best. Hvernig er það gert’ Fyrsti slagurinn er tekinn heima og ♦Á lagður niður. Næst er ♥Á–K spilað og tígli hent heima. Tígull er svo trompaður, laufi spilað á drottningu og tígull stunginn aftur. En ekki fellur kóngurinn, þannig að ♦D ætlar ekki að standa undir væntingum. Og svo er að sjá sem ♠D geri það ekki heldur, því vestur liggur með kónginn á eftir. Hvað er til ráða? Áður en sagnhafi fer í spaðann ætti hann að taka öll trompin nema eitt. Við það þvingast austur, sem verður að halda í hæstu spilin í rauðu litunum og neyðist til að fara niður á ♠G10 tvíspil. Spaðanían leysist þannig úr læðingi og verður óvænt úrslitaslagurinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri nýstofnaðsBókmenntasjóðs. Hver er hann? 2 Hvað er pólska tungumál margra nemenda í grunn-skólunum hér? 3 Hvað kallast fjáröflunarvika UNIFEM á Íslandi sem erað hefjast? 4 Hver er nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Borgarstjóri hefur ýtt sam- ráðsverkefni úr vör. Hvað kall- ast verkefnið? Svar: 1, 2 og Reykjavík. 2. Innflytjandinn Amal Tamimi er sest í bæj- arstjórn í Hafnarfirði. Fyrir hvaða flokk? Svar: Samfylk- inguna. 3. Stefnt er að því að Strætó hafi tekið 44 meta- vagna í notkun 2012. Hver er forstjóri Strætó? Svar: Reynir Jónsson. 4. Í hinum geysi- vinsælu bandarísku spennu- þáttum CSI: Miami. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FÉLAGIÐ 60+ Hafnarfirði verður með opið hús, spjall-, íhugunar- og kaffisetur, eins og segir í frétta- tilkynningu, að Strandgötu 43 Hafnarfirði (Húsi Samfylking- arinnar) á þriðjudögum og föstu- dögum 10 - 12. Fyrsta opnun er á þriðjudaginn 4. mars kl. 10 - 12. „Veitingar og hóflegt meðlæti. Þetta er sér- staklega fyrir 60 ára og eldri, en að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Bæj- arfulltrúar, þingmenn og nefnd- arfólk eru að sjálfsögðu velkomið til að veita upplýsingar og skynja bakland sitt.“ Aðalfundur 60+ Hafnarfirði verður svo haldinn 11. mars. kl. 17 að Strandgötu 43, dagskrá fund- arins, venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. Opið hús hjá 60+ í Hafnarfirði MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá stúdentaráði HÍ þar sem lýst er fögnuði yfir að nýkynntar hugmyndir um skipulag í Vatnsmýr- inni taki mið af áframhaldandi upp- byggingu Háskóla Íslands og að- stöðu stúdenta. „Sérstaklega bendir Stúdentaráð á að hver sem framtíð Reykjavíkurflugvallar kann að verða stendur ekkert í vegi fyrir því að ráðist verði í frekari uppbyggingu Háskólans á svæðinu. Stúdentaráð finnur mikinn samhljóm með hug- myndum vinningstillögunnar og hagsmunum stúdenta og hvetur borgaryfirvöld til þess að nýta sér hugmyndirnar til að leysa þau hús- næðisvandamál sem hrjá stúdenta, en í dag eru um 700 stúdentar við Háskóla Íslands á biðlista eftir stúd- entaíbúð.“ Fagna hugmynd- um um Vatnsmýri TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hefur bætt möguleika á áfallahjálp við Heimatryggingar sínar. Hjálpin er boðin í samvinnu við sál- fræðistofuna Líf og sál. Hún er ætluð fyrir þá viðskiptavini TM sem finna fyrir andlegum erf- iðleikum sem þeir telja sig þurfa hjálp við eftir að hafa orðið fyrir áföllum. Ekkert annað íslenskt tryggingafyrirtæki býður áfalla- hjálp og þessi þjónusta er jafn- framt sjaldgæf á heimsvísu, segir í fréttatilkynningu. Þar kemur kemur fram að áfallahjálpin býðst ef vátryggður hefur lent í yfirvofandi lífshættu, lent í alvarlegu slysi eða átt hlut að slíku slysi á beinan eða óbeinan hátt. Einnig ef brotist er inn á heimili vátryggðs, heimili hans verður fyrir stór- tjóni, hann lendir í háska vegna eldsvoða, eða greinist með alvarlegan sjúk- dóm. Hjálpin stendur líka til boða ef börn, maki eða foreldrar hans grein- ast með alvarlegan sjúkdóm, lenda í alvarlegum slysum eða láta lífið. Áfallahjálpin stendur viðskiptavinum til boða óháð búsetu. Hún býðst vá- tryggðum vegna bótaskyldra tjónsatvika sem verða á Íslandi og á ferðalagi erlendis í ferð innan ákveðinna tímamarka. Félagið greiðir tvö fyrstu við- töl hjá meðferðaraðilum áfallahjálpar sem það sér um að útvega. Samkomulag Sigmar Scheving, for- stöðumaður einstaklingsviðskipta TM, og Þórkatla Aðalsteinsdóttir og Einar Gylfi Jónsson hjá sálfræðistofunni Lífi og sál undirrita samninginn. Tryggingamiðstöðin býður áfallahjálp FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.