Morgunblaðið - 11.03.2008, Side 44

Morgunblaðið - 11.03.2008, Side 44
ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 71. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Í gæsluvarðhald vegna gruns um nauðgun  Fimm menn eru grunaðir um að hafa byrlað konu lyf og nauðgað henni í íbúð í vesturbæ Reykjavíkur og voru úrskurðaðir í þriggja daga gæsluvarðhald í gær. Konan, sem er erlend, fékk umönnun á neyð- armóttöku Landspítalans fyrir þol- endur kynferðisafbrota. » Forsíða Fengu mikinn stuðning  Kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum hafa verið sam- þykktir með miklum meirihluta at- kvæða í öllum stéttarfélögum sem hafa lokið atkvæðagreiðslu og birt niðurstöðurnar. » 4 Aðgerðir undirbúnar  Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra segir að nú sé unnið að undirbúningi aðgerða í húsnæðis- málum sem boðaðar voru í tengslum við gerð kjarasamninga. M.a. er stefnt að byggingu 750 félagslegra leiguíbúða á ári næstu þrjú ár. » 2 Sakaður um vændiskaup  Eliot Spitzer, ríkisstjóri New York, sem hefur verið sakaður um vændiskaup, bað í gær fjölskyldu sína og almenning afsökunar á fram- ferði sínu. Repúblikanar á þingi New York-ríkis kröfðust þess að Spitzer segði tafarlaust af sér vegna málsins. » 14 SKOÐANIR» Staksteinar: Fjármálakreppa eða … Forystugreinar: Tengslin við Fær- eyjar | Sóknarfæri í lífrænni ræktun Ljósvaki: Með sælgæti í farteskinu UMRÆÐAN» Blúsinn eflir vinarþel Um olíuhreinsun Leiðin að skapandi samvinnu Sendibréf til sjálfstæðismanna (4 4( 4 4 4  4 4 4( 4( 4( 5 '6%)/" %, "' 7"! ""!%%&%  % (4 (4 4 4 4 4 4( 4( 4 .8 2 ) (4 (4 4 4 4 4 4 9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)8%8=EA< A:=)8%8=EA< )FA)8%8=EA< )3>))A&%G=<A8> H<B<A)8?%H@A )9= @3=< 7@A7>)3,)>?<;< Heitast 2°C | Kaldast -5°C NA-átt, víða 5-8 m/s. Skýjað með köflum og él á stöku stað, en gengur í NA 5-10 síð- degis fyrir austan. » 10 Halldór Bragason lét taka Fenderinn sinn í gegn og nú mun taka ár að spila hann til; spila hann inn í sálarlífið. » 43 TÓNLIST» Gítar með boðskap KVIKMYNDIR» Will Ferrell er vinsælastur í bíó. » 39 Abstraktmálarar voru álitnir hættu- legir. Listfræðinem- ar rannsaka nú verk Hjörleifs Sigurðs- sonar. » 41 MYNDLIST» Hættulegir listamenn TÓNLIST» Bubbi Morthens og Biggi í Maus deila. » 36 TÓNLIST» Stefanía Svavarsdóttir sigraði í Samfés. » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Dóttir Ledgers arflaus 2. Fimm grunaðir … nauðgað stúlku 3. Drengurinn látinn 4. Karlmaður handtekinn … Íslenska krónan veiktist um 1,5% MIKIL hækkun er yfirvofandi á reiðhjólum og getur hún numið allt að 15 til 25%, að sögn Jóns Pét- urs Jónssonar, framkvæmda- stjóra Arnarins. Jón Pétur segir að búast megi við hækkunum á ýmsum vörum og þar á meðal reið- hjólum. Verð á reiðhjólum hjá Ern- inum hafi reyndar staðið í stað frá því fyrir síðustu aldamót en allt hækki og þar með hjólin. Aukinn flutningskostnaður Jón Pétur segir að efniskostnaður hafi hækkað, aðflutningsgjöld og staða krónunnar bæti ekki stöðuna. Auk þess sé hluti verðsins tengdur olíugjaldi. Hann segir að sérstaklega sé áberandi hvað flutningsgjöldin hafi hækkað og nefnir í því sambandi að kostnaður við að flytja 40 feta gám hafi hækkað um 100% á þriggja ára tímabili. Mikil hækkun Hækkun Reiðhjól hækka sem annað. VÍSINDAMENN hafa undanfarna tvo daga kannað vinda og veður yfir Íslandi og Grænlandshafi. Vonast er til að þessar rannsóknir geri mönn- um kleift að gera betri veðurspár, bæði staðbundnar og eins að spá veðri til langs tíma. Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði við HÍ, stýrir verkefn- inu. Hann telur líklegt að hægt verði að sýna fram á að vindar yfir Íslandi geti haft áhrif á ofsaveður yfir Bret- landi. Til rannsóknarinnar er notuð sérútbúin og hraðfleyg Falcon-þota. Búið er að fljúga yfir Grænlands- haf og nokkra jökla hér á landi og í síðasta könnunarflugi þessa áfanga, sem farið verður í dag, er ætlunin að fljúga yfir Snæfellsnes, Breiðafjörð og Norðurlandið. | 2 Máttugir vindar Veðurflug Þotan er sérútbúin. „SÍÐASTI bærinn í dalnum kominn í samband,“ sagði Ólafur Jes Kristófersson, bóndi í Kalmanstungu, þegar Morgunblaðið hringdi í GSM-síma hans í gær. Kalmanstunga er innsti bær í Hvítársíðu í Borgarfirði. Þar hefur aðeins verið símasamband um landlínu til þessa en hvorki GSM- né NMT-símasamband. Nýlega setti Vodafone upp langdrægan GSM-sendi á fjallið Strút og þar með opnaðist sambandið við Kal- manstungu. Ólafur sagði að í fyrra hefði verið leitt raf- magn upp á Strútinn sem gerði þetta kleift. Ólafur taldi það auka heilmikið öryggi heimilisfólks- ins að fá GSM-samband. Hann er með um 300 kindur en var ekki búinn að prófa símann í fjárhúsunum. „Ég held þetta dragi svo langt sem augað eygir. Þetta er langdrægur sendir og tekur Arnarvatnsheiðina alla og Langjökulinn mestan part,“ sagði Ólafur. „Nú vantar bara akfæran veg til að koma mér inn í nútímann.“ Um tvær vikur eru síðan GSM-samband komst á á Kili og unnið er að því að setja upp samband á Sprengi- sandi fyrir páska, samkvæmt upplýsingum Vodafone. Síðasti bærinn í samband Kalmanstunga í Hvítársíðu komin í GSM-samband Ljósmynd/Sigurjón Ragnar Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is EINN af fylgifiskum góupáska er að uppstigningardagur lendir á verkalýðsdeginum 1. maí. Það þýð- ir að í stað þriggja rauðra frídaga sem á vormánuðum lenda á fimmtudegi verða þeir aðeins tveir, þ.e. annars vegar sumardagurinn fyrsti sem þetta árið er 24. apríl, og hins vegar uppstigningardagur sem ber upp á 1. maí. Eins og greint var frá í Morg- unblaðinu sl. laugardag eru góu- páskar fremur sjaldgæfir, en með- altími milli góupáska er 35 ár – bilið getur farið niður í ellefu ár og mest upp í 152 ár. „Það er hins vegar miklu sjald- gæfara að uppstigningardagur lendi á 1. maí. Það gerist bara þeg- ar páskadagur er 23. mars, eins og er í ár. Það gerist aðeins um það bil einu sinni á öld,“ segir Þor- steinn Sæmundsson, stjörnufræð- ingur hjá Raunvísindastofnun Há- skóla Íslands, og bendir á að það hafi aðeins gerst árið 1913 og ger- ist næst árin 2160 og 2228. Spurður hvort fleiri rauðum frí- dögum geti slegið saman með þessum hætti bendir Þorsteinn á að þar sem páskarnir séu færan- legir geti skírdagur lent á sum- ardeginum fyrsta, en slíkt kallist sumarpáskar. Að sögn Sæmundar verða sumarpáskar að meðaltali á 15 ára fresti. Stysta bilið er þrjú ár en það lengsta 41 ár. Á síðustu öld urðu sumarpáskar sjö sinnum, þ.e. árin 1905, 1916, 1943, 1962, 1973, 1984 og 2000. Á þessari öld gerist þetta sex sinnum, þ.e. árin 2011, 2038, 2057, 2068, 2079 og 2095. Einum frídeginum færra  Uppstigningardagur í ár er á frídegi verkalýðsins, 1. maí  Gerist bara einu sinni á öld, síðast 1913  Verður næst 2160 Morgunblaðið/ÞÖK Frí 1. maí verður haldinn hátíðlegur í ár, en launþegar tapa frídegi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.