Morgunblaðið - 21.04.2008, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.04.2008, Qupperneq 28
28 MÁNUDAGUR 21. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Starfsmaður óskast Fóðurstöð Suðurlands, Selfossi, óskar eftir að ráða starfsmann við fóðurblöndun og fleira. Lyftararéttindi æskileg. Upplýsingar í síma 864 3861. Raðauglýsingar 569 1100 Smáauglýsingar Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði Grindavík Glæsilegt ca 100 fm gólfflötur, stækkanlegt með 40 fm milliloft, á besta stað við höfnina í Grindavík til leigu fyrir snyrtilegan virðisauka- skyldan þjónusturekstur,verkstæði, viðgerðir , iðnverktak, birgðahald og útgerð með möguleika á kaupum. Upplýsingar í síma 567 7521 Fundir/Mannfagnaðir Vottun verkefnastjóra Kynningarfundur um IPMA vottun verkefna- stjóra verður haldinn á vegum Verkefna- stjórnunarfélags Íslands þriðjudaginn 22. apríl n.k. Fundurinn verður í húsi Verkfræðinga- félagsins að Engjateigi 9 og verður frá kl. 15:00 til kl. 16:00. Allir eru velkomnir, vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfang: omar@landsnet.is Tilkynningar BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulag- sáætlunum í Reykjavík. Lækjargata 12/Vonarstræti 4 og 4B. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.141.2 Kvosina. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að á lóðunum að Lækjargötu 12 og Vonarstræti 4 og 4B verði byggt hótel og bankaútibú í einni sambyggðri nýbyggingu sem tengi saman Vonarstræti 4 og Lækjargötu 12. Gert er ráð fyrir að fjarlægja gamla verksmiðjubyggingu á baklóðinni að Vonarstræti 4B og reisa þar þriggja til fjögurra hæða útbygg- ingu fyrir hótelið. Stærðir bygginga að Lækjargötu og Vonarstræti er að mestu innan marka bygg- ingarheimilda gildandi deiliskipulags en bygg- ingarmagn er aukið sem nemur bakbyggingu hótelsins. Gert er ráð fyrir að í hótelinu verði veit- ingahús og líkamsræktarstöð aðgengileg almenn- um borgurum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Nauthólsvík Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Nauthólsvíkur vegna aðlögunar að nýlega samþykktu skipulagi háskólasvæðis norðan Nauthólsvíkur. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að hægt verði að stækka veitinga/kaffihús á byggingareit a4, vegir og stígar að svæðinu breytast þar sem Hlíðarfótur kemur inn úr vestri og lóð fyrir félagsheimili starfs- manna Flugmálastjórnar minnkar. Lóð fyrir bygg- ingareit a4 stækkar og gert ráð fyrir allt að 600m² byggingu, reitur fyrir strætisvagnaskýli er fært að austurmörkum og bætt er inn gönguleið þvert í gegn um skipulagssvæðið ásamt því að stofn- stígur er breikkaður til norðurs úr þremur metrum í fimm metra. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Korngarðar 1-3 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skarfabakka vegna lóðanna Korngarðar 1-3 Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að lögun og stærð byggingareits er breytt, stærð lóðar er uppfærð, nýtingarhlutfalli er breytt ásamt gólfkóta. Syðri innkeyrsla er færð um u.þ.b. 40 metra til suð- vesturs. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 21. apríl 2007 til og með 3. júní 2008. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 3. júní 2008. Vinsamlegast notið upp- gefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 15. apríl 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Geitháls-Reynisvatnsheiði. Hellisheiðaræð. Stofnæð hitaveitu Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 varðandi nýja stofnæð hitaveitu sem liggur um Geitháls og Reynisvatnsheiði. Um er að ræða niðurgrafna lögn sem liggur á 2,5 km kafla innan marka Reykjavíkur og tengist hitaveitutönkum í Reynisvatnsheiði. Tillagan, ásamt umhverfisskýrslu, var auglýst og var til sýnis í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs og á vefsvæði sviðsins, frá 12. desember 2007 til 31. janúar 2008. Athugasemdafrestur rann út þann 31. janúar sl. og bárust athugasemdir frá 4 aðilum. Borgarráð, að undangenginni afgreiðslu skipulagsráðs, hefur afgreitt athugasemdirnar og sent þeim sem gerðu athugasemdir umsögn sína. Vegna athugasemdanna voru ekki gerðar breytingar á aðalskipulagstillögunni. Breytingartillagan hefur verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu borgarráðs geta snúið sér til skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar. Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Félagslíf I.O.O.F. 19  18821048  M.R. I.O.O.F. 10  1884218  M.R. HEKLA 6008042119 IV/V GIMLI 6008042119 I Raðauglýsingar • augl@mbl.is Heilsa LÉTTIST UM 22 KG Á AÐEINS 6 MÁNUÐUM LR-kúrinn er ótrúlega einfaldur en öflugur. Þú færð betri svefn, vellíðan, aukna orku og losnar að auki við aukakílóin. Dóra 869-2024 www.dietkur.is Húsnæði í boði Til leigu 35 m² einstaklingsíbúð í Grafarvogi. Íbúðin er ósamþykkt í kjallara með sér inngangi, einnig er útgengt úr stofu í lítinn garð og afnot af 6 m² geymslu. Aðeins reyklausir og reglusamir einstaklingar koma til greina. Dýrahald bannað. Leiga 70 þúsund á mánuði með hita og raf- magni. 3 mánuðir greiddir fyrirfram. Vinsamlegast sendið umsókn og meðmæli á hf6@visir.is Iðnaðarhúsnæði til leigu við Eldshöfða 9. Til leigu er iðnaðar/ lagerhúsnæði við Eldshöfða 9. Um er að ræða 600 fm rými með skrifstofu- aðstöðu og salerni. Tvær innkeyrslu- hurðir eru á húsnæðinu sem er í góðu ástandi. Verð 1200 kr/fm á mánuði. Frekari upplýsingar í síma 567 6700 eða hjá sigridurth@vakabilar.is Sumarhús Helgið ykkur land í Landsveit! Til sölu mjög fallegar lóðir í hinni fallegu og veðursælu Landsveit. Lóðirnar eru í Fjallalandi og Höfuðbóli í landi Leirubakka. Aðeins 100 km frá Reykjavík. Einstakt útsýni til Heklu, Búrfells, Tindfjalla og Eyjafjalla- jökuls. Nú er rétti tíminn til að fjárfesta í landi! Uppl. í síma 893 5046 og á www.fjallaland.is Frístundahús á fínum stað Til sölu 48.5 m2 bústaður á góðum stað í 1 klst. fjarlæð frá Rvk. Gróin lóð með rennandi læk, heitt vatn við lóðarmörk. Innbú og bátur fylgja. Uppl.sími 896 1422. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Tékkneskar og slóvenskar handslípaðar kristal- ljósakrónur. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Lína: Turqoise - glæsilegir "push up"haldarar í BCD skálum á kr. 6.990,- Lína Turqoise - mjög flott "push up" fyrir brjóstgóðar í CDEFG skálum á kr. 6.990,- Lína: Coral - fleginn "push up" hald- ari í BCD skálum á kr. 5.990,- Lína: Coral - sömuleiðis flott "push up" í CDEFG skálum á kr. 5.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Smáauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.