Morgunblaðið - 23.05.2008, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 37
Atvinnuauglýsingar
Blaðbera vantar
í Njarðvík
• í afleysingar
• í sumarafleysingar
• í fasta stöðu
Upplýsingar
gefur Ólöf
í síma 899 5630
Blaðbera
Yfirvélstjóri
Óskum eftir að ráða yfirvélstjóra (1000 hö) á nýja
línu– og netaskipið okkar sem er 760 brúttótonn
að stærð. Skipið kemur til með að stunda
línuveiðar með beitingavél og netaveiðar.
Skipið er útbúið með öflugri frystingu og er
áætlað að frysta aflann um borð hluta úr ári.
Nánari upplýsingar í síma 893 5458 og 892 5374
og á www.fiskkaup.is
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
netfangið halldor@fiskkaup.is
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Leiðrétting á áður birtri auglýsingu
Aðalfundur
Þörungaverksmiðjunnar hf.
verður haldinn í Þörungaverksmiðjunni hf.
þann 28. maí 2008 og hefst klukkan 11:30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi
þess sl. starfsár.
2. Efnahags- og rekstrarreikningur fyrir liðið
reikningsár og skýrsla endurskoðenda
skal lögð fram til staðfestingar.
3. Kosning stjórnar og varastjórnar.
4. Kosning endurskoðenda.
5. Tekin ákvörðun um þóknun til
stjórnarmanna og endurskoðenda.
6. Tekin ákvörðun um hvernig skuli fara með
hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu.
7. Tillaga lögð fram um breytingu á 8. gr.
samþykkta félagsins um að hluthafar falli
frá forkaupsrétti á hlutum félagsins.
8. Önnur mál sem löglega eru upp borin.
Aðalfundur Félags
skipstjórnarmanna
Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður
haldinn að Grand Hótel Reykjavík kl. 14.00 í
dag, föstudaginn 23. maí.
Félagsmenn fjölmennið.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins um
aðalfund. Sjá nánar á heimasíðu félagsins
www.skipstjorn.is eða www.officer.is
Léttar veitingar.
Stjórnin. Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Ólafsvegi
3, Ólafsfirði, þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 13:00 á eftir-
farandi eignum:
Kirkjuvegur 18, fnr. 215-4192, þingl. eig. Stefán Ólason og Sigtryggur
A. Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Vesturgata 1, fnr. 215-4367, þingl. eig. Jóhann Jóhannsson, gerðar-
beiðendur Sýslumaðurinn á Siglufirði og Tryggingamiðstöðin hf.
Vesturgata 1, fnr. 215-4368, þingl. eig. Jóhann Jóhannsson og Sigur-
fell ehf., gerðarbeiðendur Gildi lífeyrissjóður, Sýslumaðurinn á Siglu-
firði og Tryggingamiðstöðin hf.
Ægisgata 20, fnr. 215-4429, þingl. eig. Ruth Jakobsdóttir, gerðar-
beiðendur Sýslumaðurinn á Siglufirði og Vátryggingafélag Íslands hf.
Þá munu uppboð byrja á skrifstofu embættisins að
Gránugötu 4 - 6, Siglufirði, fimmtudaginn 29. maí 2008
kl. 13:00 á eftirfarandi eignum:
Lækjargata 8, fastanr. 213-0751, þingl. eig. Gjafakot-Eikin ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Lækjargata 8, fastanr. 221-4996, þingl. eig. Gjafakot-Eikin ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Suðurgata 12, fastanr. 213-0862, þingl. eig. Veraldarvinir áhuga-
mannafélag, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
Sýslumaðurinn á Siglufirði og Vátryggingafélag Íslands hf.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
22. maí 2008.
Ásdís Ármannsdóttir.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Jöklasel 1, 205-7212, Reykjavík, þingl. eig. Hólmsteinn A. Brekkan,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv. og Rut Valsdóttir, þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
22. maí 2008.
Til sölu
Trjáplöntusala
Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ
Birki, reynitré, sitkagreni, blágreni, stafafura,
fjallaþinur og fleira. Allt á góðu verði.
Opið alla daga. Upplýsingar i síma 566 6187.
Tilboð/Útboð
Lóðir & lagnir
Einn verktaki í allt verkið
Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir,
húsfélög og einstaklinga. Grunnar, hellu-
lagnir, snjóbræðslulagnir, dren, skolplagnir,
lóðafrágangur, jarðvegsskipti, smágröfuleiga
o.fl. Gerum föst verðtilboð.
Guðjón, sími 897 2288.
Handverkssýning
Hin árlega handverkssýning eldriborgara á
Seltjarnarnesiverður haldin sunnudaginn 25
maí kl 12.00-18.00. Þar verður afrakstur vetrar-
starfsins sýndur, leirlist, steintgler,glerbræðsla,
myndlist og ýmis önnur handavinna.
Skólabraut 3-5 Seltjarnarnesi.
Kaffiveitingar.Handverk til sölu. Allir velkomnir.
Þóra Einarsdóttir sími: 822-9110
Tilkynningar
ByggingarHjólhýsi
Eitt glæsilegasta hjólhýsi
landsins!
Nær ónotað Hymer NOVA S 545 ´07
með öllu. M.a. lúxusinnr., stór
ísskápur, DVD, CD, sólarsella o.m.fl.
Tilboðsv. 3,95 m.kr, kostar nýtt yfir 5
m.kr. Uppl. í 894 5004.
Húsbílar
FORDBLUECAMP SKY 20,
ek. 5 þ.km. Árg 2007. Nývirði 7.300 þ.
Okkar verð 5.980 þ. Vel búinn bíll,
einn með öllu. Rn. 250546.
Nýr vinnuskúr til sölu
Verð 265.000 + vsk. 10 fet, ca. 7 fm.
Sjá nánar á topdrive.is,
símar 422-7722 og 615-1515.
AntíkListmunir
Stúdentagjafir
Hálsmen, myndir o.fl. frá kr. 3.500,-
Gallerí Símón, Laugavegur 72. Opið
mánud.- föstud. 11.00-18.00,
laugard. 11.00 - 16.00. ATH opið
sunnud. frá kl. 11.00 - 15.00.
Antík á Selfossi
Kíkið við hjá Maddömunum - alltaf
eitthvað fallegt að sjá! Erum með bás
á markaði á Eyrarbakka um helgina.
Opið mið.-fös. kl. 13-18 og lau. kl. 11-
14. Maddomurnar.com
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Í FYRSTA sinn koma nú út hér á landi Ráð-
leggingar um hreyfingu í ítarlegri mynd. Lýð-
heilsustöð gefur ráðleggingarnar út en áður
hafa ráðleggingar um hreyfingu meðal annars
verið hluti af ráðleggingum um mataræði og
næringarefni.
Ráðleggingarnar segja til um hreyfingu til
heilsubótar fyrir fólk á öllum aldri sem og
hreyfingu barnshafandi kvenna.
Ráðleggingum um hreyfingu er ætlað að
stuðla að því að sem flestir hreyfi sig nóg til að
vernda og bæta heilsuna.
Einnig eru þær ætlaðar fagfólki og öðrum til
að auka þekkingu á hreyfingu, skapa jákvætt
viðhorf til hreyfingar, auka hæfni til að greina
hreyfivenjur og gera áætlanir um meiri hreyf-
ingu eftir þörfum.
Ráðleggingar um hreyfingu er hægt að skoða
og panta á vefsíðunni www.lydheilsustod.is - út-
gáfur.
Ráðleggingar um
hreyfingu – Ný útgáfa SÚPUFUNDUR Landssambands kvenna íFrjálslynda flokknum verður laugardag-
inn 24. maí í Skúlatúni 4, II. hæð kl. 12.
Ræðumaður fundarins verður Vil-
hjálmur Bjarnason, formaður Samtaka
fjárfesta. Hann hefur verið óragur við að
gagnrýna stjórnir stórra hlutafélaga fyrir
að fara geyst í starfslokasamningum eða
láta sig rétt minni hluthafa litlu varða,
segir í tilkynningu.
Eins og endranær mun gestum bjóðast
að hressa sig á heimalagaðri súpu og
heimabökuðu brauði og kaffi fyrir 500 kr.
Súpufundur
LKF
FRÉTTIR