Morgunblaðið - 23.05.2008, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 49
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
eee
ROLLING STONE
„ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI (EFTIR LEIKARA/CREDIT LISTANUM)“
FRÁBÆR BARNA/FJÖLSKYLDUMYND
ÞAR SEM HUGLJÚF SAGA, FALLEGT UMHVERFI
OG ÆÐISLEGA FYNDIN DÝR KOMA VIÐ SÖGU.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
ÞEGAR UNG STÚLKA SÉR AÐ SJÓRÆNINGAR
HYGGJAST RÁÐAST Á UPPÁHALDS EYJUNA HENNAR
HYGGST HÚN VERJA HANA MEÐ AÐSTOÐ
DÝRAVINA SINNA: SÆLJÓNINU, STORKINUM
OG HINNI ÞRÆLSKEMMTILEGU EÐLU.
INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
IRON MAN kl. 5:30 B.i. 12 ára
DEFINETELY MABY kl. 8 LEYFÐ
SHINE A LIGHT kl. 10:30 LEYFÐ
ÞEGAR TVEIR MENN VERÐA
HRIFNIR AF SÖMU STÚLKUNNI
VIRÐIST EINUNGIS EIN LAUSN
VERA Í SJÓNMÁLI... BERJAST.
CAM G. ÚR THE O.C ER
TILNEFNDUR TIL MTV VERÐLAUNANA
FYRIR BESTA SLÁGSMÁLATRIÐIÐ ÁRIÐ 2008.
MYND SEM ENGIN O.C.OG/EÐA
MIXED MARTIAL ARTS AÐDÁANDI
ÆTTI AÐ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA.
MÖGNUÐ SKEMMTUN!
SÝND Á SELFOSSI
OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
/ SELFOSSI
IRON MAN kl. 5:40 B.i. 12 ára
NEVER BACK DOWN kl. 8 B.i. 14 ára
NIM'S ISLAND kl. 6 - 8 LEYFÐ
BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
NIM'S ISLAND kl. 6 LEYFÐ
MADE OF HONOUR kl. 8 LEYFÐ
THE HUNTING PARTY kl. 10:10 B.i. 12 ára
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
eee
- S.V.,
MBL
/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
SÝND Á SELFOSSI
eee
,,Hugljúf
og skemmtileg"
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
SÝND Í KEFLAVÍK
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
SEVERED Crotch er fremst á meðal
jafningja í íslensku nýdauðarokks-
bylgjunni og eiga þegar að baki eina
plötu, Soul Cremation. Sveitin mun
spila á þungarokkshátíðinni Neurotic
Deathfest sem fram fer í Tilburg,
Hollandi, þarnæstu helgi en að hátíð-
inni stendur Neurotic Records, sem
er með heitustu útgáfunum í öfga-
rokki í dag. Á hátíðinni koma fram
nokkrar fremstu hljómsveitir heims í
þeim fræðunum, nægir að nefna Na-
palm Death, Suffocation, Hate Eter-
nal, Cephalic Carnage, Dying Fetus
og Blood Red Throne.
Ingólfur Ólafsson, söngvari, segir
að þeir félagar hafi sótt um hátíðina
en verið hafnað í fyrstu.
„Við keyptum þá bara miða og ætl-
uðum að skella okkur sem gestir,
enda margar af okkar helstu hetjum
að spila þarna. En svo hringdi fram-
kvæmdastjóri hátíðarinnar í okkur og
bauð okkur að leika á sérstöku upp-
hitunarkvöldi, sem fer fram á op-
inberum bar hátíðarinnar, sem kall-
ast The Little Devil.“
Ingólfur segir það eðlilega hið
besta mál að vera komnir í samband
við téða útgáfu og aldrei að vita nema
það geti opnað einhverjar frekari dyr.
Sveitin ætlar svo að taka upp breið-
skífu í sumar.
„Við ætlum að fullklára hana hérna
heima og gefa út. Þannig að þá erum
við með eitthvað í höndunum ef eitt-
hvað opnast fyrir okkur úti. Þá erum
við á áætlun.“
Þetta kall um spilamennsku í Hol-
landi kom fyrir tveimur vikum síðan
þannig að enginn tími gafst til styrk-
jaumsókna. Severed Crotch ætlar því
að halda fjáröflunartónleika í kvöld í
Hellinum, TÞM, en auk þeirra leika
Gone Postal, Atrum og Blood Feud.
Þá ætlar síðastnefnda sveitin, Blo-
od Feud, að halda sérstakt Bjóróvi-
sionkvöld á morgun til að skakka leik-
inn í alltumflæðandi
Evróvisjónstemningunni. Tónleik-
arnir verða á Bar 11 og þar koma
einnig fram Hostile og Darknote.
Blood Feud hefur verið að gera góða
hluti í íslensku öfgarokkssenunni að
undanförnu og nýlega gaf hún út
plötu sem kallast Adjustment to the
Sickest.
Við dauðans dyr
Severed Crotch
halda í víking
til Hollands
Styrktartónleikar
í kvöld og sérstakt
Bjóróvisionkvöld
á morgun
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Harðir Severed Crotch fær vonandi að spila fyrir hetjur sínar í Hollandi.
ALANIS Morris-
ette sendir gamla
kærastanum tón-
inn á væntanlegri
plötu sem ber
nafnið Flavors of
Entanglement.
Hún og leikarinn
Ryan Reynolds
áttu í ástarsam-
bandi á árunum
2004 til 2007 og
voru farin að und-
irbúa brúðkaup.
Hann sleit sam-
bandinu skyndi-
lega og tók stuttu
síðar upp samband við leikkonuna
Scarlett Johansson. Þau er nú trúlof-
uð.
Lögin á plötu Morrisette voru
skrifuð þegar sambandinu var að
ljúka. „Þessi plata var eins og björg-
unarbátur. Ég vildi skrifa mína eigin
sögu á meðan hún var að gerast,“
sagði söngkonan í samtali við breska
dagblaðið Guardian. Hún segist þeg-
ar upp er staðið hafa vaxið sem lista-
maður við þessa erfiðleika. „Það er
það sem ég einbeiti mér að og það
eina sem skiptir máli.“
Syngur um
sinn fyrr-
verandi
Sár Morrissette er
svekkt, en hefur
vaxið sem lista-
maður.