Morgunblaðið - 27.05.2008, Page 9

Morgunblaðið - 27.05.2008, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2008 9 GUÐMUNDUR Árna- son, fyrrverandi stór- kaupmaður, lést á Hjúkr- unarheimilinu Eir föstudaginn 23. maí sl., tæplega 87 ára að aldri. Guðmundur lauk prófi frá Verzlunarskóla Ís- lands 1939. Á árunum 1942-1946 rak Guðmund- ur umboðsskrifstofu í New York, sem annaðist vöruútvegun og innkaup fyrir íslensk fyrirtæki. Hann var framkvæmda- stjóri og annar aðaleig- andi G. Þorsteinsson & Johnson hf. í Reykjavík frá 1946 til 1983 þar til hann stofnaði Árvík hf. og Otislyftur sf. Guðmundur lét af störfum 1991. Guðmundur var mjög virkur í fé- lagsmálum og gegndi mörgum trún- aðarstörfum. Hann sat í stjórn Fé- lags íslenskra stór- kaupmanna 1955- 1959, í stjórn Líf- eyrissjóðs verzlunar- manna frá stofnun hans 1956 til 1967, sem varaformaður 1959-1967. Í stjórn Félags frímerkja- safnara frá stofnun þess 1957-1964 og formaður þess í fjög- ur ár. Einn af stofn- endum Stangaveiði- félagsins Ármanna og í stjórn þess 1973- 1976. Guðmundur var hvatamaður að byggingu Grens- áskirkju og formaður byggingar- nefndar kirkjunnar. Guðmundur kvæntist Höllu Aðal- steinsdóttur f. 24. janúar 1923, d. 23. ágúst 2000 og eignuðust þau fjögur börn sem öll lifa föður sinn. Andlát Guðmundur Árnason Fréttir á SMS Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga 10.00-18.00 Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00 bolirnir komnir Góð sídd str. 36-56 Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi samtakanna á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til umræðu og samþykktar. Lagabreytingar ef fyrir liggja tillögur um þær. Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda og varaendurskoðenda. Tekin ákvörðun um félagsgjöld. Önnur mál. Aðalfundur SÁÁ verður haldinn miðvikudaginn 30. maí kl. 17 í Efstaleiti 7. Laugavegi 63 • S: 551 4422 KLASSÍSKIR SUMARFRAKKAR (með og án beltis) Verð kr. 19.990 Netverð á mann. Flugsæti báðar leiðir með sköttum. Sértilboð 30. maí og 6. júní. Sértilboð 13. júní kr. 23.990. Mb l 10 09 76 7 Allra síðustu sætin Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Montreal í lok maí og byrjun júní. Þetta er einstakt tækifæri til að njóta lífsins í þessari stórkostlega spennandi borg sem er önnur stærsta borg Kanada. Í borginni mætast gamli og nýji tíminn, rík sagan og iðandi nýbreytnin á einstaklega skemmtilegan hátt. Það er frábært að skoða sig um, versla og njóta lífsins í Montreal; fallegar byggingar, endalaust úrval verslana og veitingastaða og mjög hagstætt verðlag. Gríptu tækifærið og smelltu þér til Montreal og njóttu þess besta sem þessi spennandi heimsborg hefur að bjóða. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Muni Mastercard Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Montreal 30. maí eða 6. júní frá kr. 19.990 Útflutningsráð í samvinnu við EBRD – European Bank of Reconstruction and Development kynnir könnunarleiðangur til Georgíu og Aserbaidjan, 22.–27. júní. Ferðin er skipulögð í samvinnu við svæðisskrifstofur EBRD og stjórnvöld í löndunum. Farið verður sunnudaginn 22. júní frá Íslandi til Tiblisi í Georgíu og þar fundað með stjórnvöldum og EBRD. Þann 25. júní verður farið til Baku í Aserbaidjan og síðan til Íslands föstudaginn 27. júní. Reynt verður að koma til móts við óskir fyrirtækja um fundi við aðila úr atvinnulífi. P IP A R • S ÍA • 8 1 1 1 0 Borgartún 35 × 105 Reykjavík × sími 511 4000 × fax 511 4040 × utflutningsrad@utflutningsrad.is www.utflutningsrad.is Kákasus kallar Í þessum löndum hefur verið hvað mestur hagvöxtur undanfarin ár. Á nýafstöðnum ársfundi EBRD kölluðu forsvarsmenn þessara landa eftir frekari uppbyggingu í orkuöflun, orkudreifingu, húsnæðisframkvæmdum og annarri almennri uppbyggingu t.d. á sviði matvælavinnslu. Allar nánari upplýsingar veita Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@utflutningsrad.is og Guðjón Svansson, gudjon@utflutningsrad.is eða í síma 511 4000. Frekari upplýsingar um starfsemi EBRD má nálgast hjá Baldri Péturssyni, PeturssB@ebrd.com. Áhugasamir hafi samband eigi síðar en 1. júní. Könnunarleiðangur til Georgíu og Aserbaidjan, 22.–27. júní. www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Toppar og túnikur Str. 36-56 Glæsileg undirföt Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.