Morgunblaðið - 27.05.2008, Síða 38

Morgunblaðið - 27.05.2008, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 Kickin it old school kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára Harold og Kumar kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Made of Honour kl. 5:50 - 8 - 10:10 21 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn enskur texti kl. 6 B.i. 7 ára ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA BREIKIÐ ER EKKI DAUTT... ÞAÐ HEFUR BARA LEGIÐ Í DVALA! Hinn frábæri grínari Jamie Kennedy fer á kostum semeilífðarbreikari sem vaknar efir 20 ára dásvefn, Frábær gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR !! FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL Indiana Jones 4 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Harold og Kumar kl. 6 - 8 B.i. 12 ára What happens in Vegas kl. 10 Made of Honour kl. 8 - 10:15 Superhero Movie kl. 4 - 6 B.i. 7 ára Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 4 Horton m/ísl. tali kl. 4 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Indiana Jones 4 kl. 5:20D - 8D - 10:40D DIGITAL Indiana Jones 4 LÚXUS kl. 5:20D - 8D - 10:40D DIGITAL Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 24.05.2008 9 22 25 27 37 0 9 4 2 3 4 1 9 4 5 24 21.05.2008 8 13 19 23 25 28 197 9 TÓNLISTARMAÐURINN HelgiHrafn Jónsson hefur hægt og bítandi verið að skapa sér nafn og hefur til dæmis leikið á básúnu með hljóm- sveitinni Sigur Rós og gefið út plöt- una Glóandi. Helgi hefur verið bú- settur í Austurríki undanfarin átta ár og hefur þess vegna ekki verið mjög áberandi í tónlistarlífinu hér heima, en nú er hann fluttur til Íslands og er að leggja lokahönd á nýja plötu. Um síðustu helgi kom hann fram í hinum þekkta Roxy-klúbbi í Los Angeles á tónleikum þar sem fær- eyski tónlistarmaðurinn Teitur var aðalnúmer kvöldsins. Honum til hjálpar var Helgi Hrafn og þær Jesca Hoop og Jessie Baylin. Helgi Hrafn var fyrstur á svið og byrjaði tónleika sína á að syngja vögguvísuna „Sofðu unga ástin mín“ og var ekki annað að sjá en tónleika- gestir væru heillaðir af íslensku vögguvísunni. Nóg var að gera hjá Helga þetta kvöldið, en auk þess að spila sjálfur lék hann á básúnu í lagi með bandarísku söngkonunni Jessie Baylin og endaði hann kvöldið sem meðlimur í hljómsveit Teits. Síðastur á svið var svo Teitur og höfðu sumir tónleikagestanna komið langt að til að hlýða á Færeyinginn. Teitur og Helgi Hrafn klára svo tveggja vikna tónleikaferðalag um Bandaríkin með tónleikum í borginni Seattle í Washingtonríki í lok mán- aðarins. Helgi Hrafn spilaði í Roxy Nafnið í ljósum Færeyingurinn Teitur var stjarna kvöldsins.Brass Helgi Hrafn greip í básúnuna á tónleikunum, enda vanur blásari. Ljósmyndir/Matthías Árni Ingimarsson Vögguvísa Helgi Hrafn söng Sofðu unga ástin mín við góðar undirtektir. Teitur Margir komu um langan veg til að sjá hann á tónleikum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.