Morgunblaðið - 31.05.2008, Side 10

Morgunblaðið - 31.05.2008, Side 10
10 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Hvers konar er þetta þjónn, er bara öllu svínaríinu dælt beint út í verðlagið? VEÐUR Reiði forystumanna Evrópusam-bandsins vegna hárra launa stjórnenda fyrirtækja innan ESB er forvitnileg.     Christine Lagarde, hinn merkifjármálaráðherra Frakklands, segir að laun stjórnenda eigi að tengjast afkomu fyrirtækjanna og segir það „fullkomið hneyksli“, að laun stjórnenda hækki hjá fyrir- tækjum, sem standi sig illa.     Mælingarsýna, að laun stjórnenda 40 stórra fyrir- tækja hækkuðu um 58% á síðasta ári.     Frakkar, sem verða í forsæti ESBfrá júlíbyrjun, ætla að þrýsta á um að reglur verði settar um launa- kjör æðstu stjórnenda fyrirtækja.     Ríkisstjórn Hollands er að undir-búa viðbótarskatta á bónusa og skatt á fyrirtæki, sem greiða út há- ar upphæðir við starfslok.     Jean-Claude Juncker, forsætisráð-herra Lúxemborgar, segir að ofurlaun séu þjóðfélagsleg plága og að Evrópusambandið íhugi hærri skatta á gullslegna kveðjusamn- inga.     Sarkozy sjálfur leggst gegn ofur-launum og vill siðvæða kapítal- ismann(!).     Deutsche Bank íhugar að miðabónusgreiðslur við margra ára tímabil. Jósef Ackermann, aðalfor- stjóri bankans, segir þetta til skoð- unar.     Ofurlaunamenn Íslands, sem viljaólmir komast inn í Evrópusam- bandið, hljóta að vera fullir eftir- væntingar! STAKSTEINAR Fullir eftirvæntingar? SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )              *(!  + ,- .  & / 0    + -                 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (              :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?                                                 *$BC               !"          "#    " $" % ""   ! &"" ' " (' " # "  "  *! $$ B *!  ! "   "# $  %" &% <2 <! <2 <! <2 $"! '( ) '* +,(%'-  D                   E8   )" *"   !"  " " "   +  ,     ! -  " " B  E" 2  )" *"   !"  " " "   +  ,     ! -  " " *  .*  //  0 !"       ! (1 (2     "   !" -        !  %    &"" (1 " 31 #  ./(( %00  '(%"1# % %) '* Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Friðrik Þór Guðmundsson | 30. maí Söguleg þingsályktun Því miður hefur hún drukknað í skjálftafrétt- unum ein sögulegasta þingsályktunartillaga síðari tíma og ég raunar fann ekki fréttina á mbl.is. En Alþingi hefur sem sagt samþykkt einróma, með at- kvæðum þingmanna allra flokka, að fordæma bandaríska fangelsið í Guantanamo og krefjast þess að því verði lokað. Ingibjörg Sólrún utanríkis- ráðherra hefur væntanlega gert Condi Rice nákvæma grein fyrir þessu og Condi tekið því karlmannlega, hún enda á útleið úr sínu ráðuneyti ... Meira: lillo.blog.is Dofri Hermannsson | 30. maí Er að hugsa um að færa mig Stofnaði minn fyrsta reikning hjá Spron þeg- ar ég var 15 ára. Þá var Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri og sjóð- urinn lagði sig fram um að styðja við listamenn og námsmenn sem ekki þótti sjálf- sagt. Lengi vel var upplifunin sú að þarna fengi maður verulega góða og persónulega þjónustu. Á síðustu ár- um hefur þetta verið að breytast. Það vantar ekki að maður fær tilboð um að ganga í alls konar áskriftir en þeg- ar kemur að því að semja um betri ... Meira: dofri.blog.is Marinó G. Njálsson | 30. maí Þetta er stórfurðulegt og út í hött Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað um nærri því 10 USD á tunnuna frá því að það náði hæsta gildi fyrir rúmri viku. Bara í dag (samkvæmt BBC Mar- ket Data kl. 15:05 GMT) hefur West Texas Intermediate Crude Oil lækkað um USD 4,57 á tunnuna niður í USD 125,59 og Brent Crude Oil (Norður- sjávarolía) lækkað um USD 3,82 á tunnuna í USD 126,16. Verðið á tunn- unni er núna nálægt því sem var á tímabilinu 10. til 20. maí. ... Meira: marinogn.blog.is Arnar Pálsson | 30. maí Api stýrir stálhendi með hugarafli Vísindamenn við Pitts- burg háskóla í Penn- sylvaníu hafa gert apa (Rhesus macaque) kleift að hreyfa vélarm með hugsunum sínum eingöngu. Þetta var gert með því að koma fyrir örflögu undir hauskúpu apanna, örflagan var tengd við 100 raftaugar. Raftaugarnar tengdust síðan inn í tölvu sem túlk- aði boðin og hreyfði stálhöndina. Á þennan hátt gátu aparnir hreyft arm- inn og fært banana að andliti sínu til neyslu. Athugið, apinn hefði getað verið lamaður fyrir neðan háls og samt verið fær um hreyfa arminn. (sjá myndskeið á myndir af vefsíðu NYTimes eða the Guardian, myndin hér að neðan er af síðu NYTimes). Reyndar þurfti apinn að æfa sig heilmikið til að ná valdi á arminum. Hann fékk að horfa á arminn og stjórna honum með gleðipinna (e. „joystick“). Þessu er líkt við þjálfun íþróttamanna, sem fara t.d. í gegnum stangarstökkið í huganum áður en af stað er hlaupið (auðvitað er slík þjálf- un ekki bundin við íþróttamenn, allir geta æft sig í huganum en bara við það að hjóla eða hamfletta kjúk- linga). Grein sem lýsir tilraununum er birt í tímaritinu Nature, og rætt er um hana m.a. í New York Times og the Guardian. Ég verð að játa að fyrirsögn pistils- ins er ónákvæm. Vísvitandi notaði ég orðið hugarafl sem hefur þá merk- ingu að fólk geti látið eitthvað gerast án þess að hreyfa legg eða lið (og auðvitað ekki tala!). Ekkert slíkt er á ferðinni hér, tilraunin sannar ekki til- vist yfirskilvitlegra krafta eins og Mul- der og Scully eltust við á skjánum hér um árið. Margir hérlendis trúa á ein- hverskonar yfirskilvitleg fyrirbæri og e.t.v. fylltust viðkomandi hlýlegri eft- irvæntingu yfir fyrirsögninni hér að of- an. Á hinn bóginn er viðbúið að sum- um finnist þessi tilraun verulega brjáluð og að nú muni vísindamenn næst búa til blending af manni og vél. Sérkennilegt hvernig sumir eru til- búnir að trúa eða jafnvel búast við einhverju fjarstæðukenndu, en þegar raunverulegar framfarir verða fara aðrir (eða þeir sömu) í baklás og kyrja „bönnum símann“. Meira: apalsson.blog.is BLOG.IS FRÉTTIR „ÞAÐ eru töl- urnar og áhugi fyrir þessu starfi, endur- skoðun og upp- gjörum, sem kallaði á mig á sínum tíma,“ segir Sveinn Arason nýráðinn ríkisendurskoð- andi. Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, greindi frá því undir lok síðasta þingfundar vorþingsins í fyrrinótt að forsætisnefnd þingsins hefði samþykkt einróma að ráða Svein í starfið. Tekur hann við stöðunni 1. júlí af Sigurði Þórðar- syni sem verið hefur ríkisendur- skoðandi í allmörg ár. Sveinn Arason er sextugur og hefur lengi starfað hjá Ríkisend- urskoðun sem skrifstofustjóri og endurskoðandi. Hann er fæddur á Húsavík, son- ur hjónanna Ara Kristinssonar sýslumanns á Patreksfirði og Þor- bjargar Þórhallsdóttur íþrótta- kennara og húsfreyju. Eiginkona hans er Jóna Möller aðstoðar- skólastjóri og eiga þau tvær dæt- ur. Sveinn hóf störf hjá Ríkisendur- skoðun á árinu 1972, að loknu við- skiptafræðiprófi frá Háskóla Ís- lands. „Ég var að vinna við bókhald og uppgjör með námi og hafði hug á að gera það áfram. Var á útkikki eftir stöðum og á þeim tíma sem ég taldi mig hafa til um- ráða bauð þessi stofnun mér starf sem ég þáði,“ segir Sveinn. Hann hóf strax nám í endurskoðun og lauk því 1976 og hefur því starfað hjá Ríkisendurskoðun alla sína starfsævi. Minna á milli tannana á fólki Það gustar oft um ríkisendur- skoðanda og gerir Sveinn sér grein fyrir því að starfið er erfitt. Sjálfur hefur hann verið í fjár- hagsendurskoðun sem minna fer fyrir en stjórnsýsluendurskoðun. „Eðli málsins samkvæmt eru verk- efni stjórnsýsluendurskoðunar meira á milli tannanna á fólki. Þau verk sem ég hef unnið við, endur- skoðun og endurskoðunarskýrslur um fjármál, fjárhagsstöðu og rekstur stofnana, eru meira á milli okkar og viðkomandi stofnunar og ráðuneytis. Síðan endurspeglast okkar niðurstaða í skýrslu okkar um endurskoðun ríkisreiknings og þær stofnanir þá nefndar til sög- unnar sem ástæða er til,“ segir Sveinn. Tölurnar drógu mig í starfið Sveinn Arason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.