Morgunblaðið - 31.05.2008, Page 16
16 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
! "#
!"#$
%& !"#$
'("#$
) !"#$
*((+("#$
,#$(-(!#.*/0*
12
* ( !"#$
3 !4(/"#$
) +(0* "#$
*"#$
56 - 7 89 :9#$+$"#$
;-("#$
< "#$
=>"#$
*#
2"#$
*(2(
;
*(25
*
-5?
((
*/ !"#$
@ ;
12
* (2 !"#$
A"
:("#$
(!("#$
;//(/-(8&8("#$
B(* &8("#$
!
C
;* -( - , ("#$
,-!(8:"#$
" # $ %
&
B(8(!(
/(
(*+ 8D* /E
3 !*
$F$
=$>G$H
=$G=$>GF
$F$G
$==>$=F$F>
=$FF$=G
$=$=I
GH$FI$=F
>>$F>$
>$I=$>
$F=$=
I$>H$II=
F>$
$$G=
$FI$
F$>H$IIF
H$HHF
I$HG
7
I$GG$HI=
7
7
7
7
7
>$GH$
7
7
>JHF
=FJ>
J
7
IJ=
FJ>
FJ
IIFJ
FJ
HJ
J>
J=
=JFG
HGJ
JFI
>JGH
F>J
GJ
=J
7
GJ
7
7
7
7
7
=IJ
7
J
>JH>
==J
JH
7
IJ=
FFJH
FJ>
IIIJ
FJF
HJI
J>H
J=I
=J=F
HHJ
JFH
>JH
FHJ
HGJ
=J
J
>FJ
JG
FJ
IJ
7
7
J
7
>J
:&* (
%(8(!
=
H
=
I
>
=
G
F
7
>
7
7
7
7
7
7
7
7
/
(/
%(8$%
8
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
FH$$FG
=$$FG
=$$FG
=$$FG
F$$FG
=$$FG
$=$FG
G$$FG
>$$FG
>$F$FI
FF$G$FI
=$$FG
F>$$FG
I$=$FG
'%
HAGAR hf. skiluðu 527 milljóna
króna hagnaði fyrir uppgjörsárið
2007/08, samanborið við 551 millj-
óna króna hagnað árið áður.
Rekstrartekjur jukust um 12,2% frá
fyrra ári og námu 52,2 milljörðum
og framlegð jókst um 15,6% og nam
nú 13,7 milljörðum. EBIDTA nam
2,9 milljörðum, samanborið við 2,1
árið áður. Tap vegna fjármagnsliða
jókst frá fyrra ári úr 477 milljónum
í 1,3 milljarða.
Eignir félagsins í febrúarlok
námu tæpum 28 milljörðum króna
en voru 23,6 milljarðar ári fyrr.
Eigið fé jókst úr 6,5 milljörðum í 8,8
milljarða og var eiginfjárhlutfall
félagsins 31,5% í lok reikningsárs-
ins, þann 29.febrúar.
Stjórn Haga hefur lagt til að ekki
verði greiddur út arður til hluthafa
af þessu rekstrarári. Í tilkynningu
félagsins eru rekstrarhorfur sagð-
ar góðar. Meðal fyrirtækja Haga
eru ýmsar verslanir, en stöðugildi í
lok febrúar voru 1.627 talsins.
Hagnast
um 527
milljónir
Eftir Guðmund Sverri Þór
sverrirth@mbl.is
ÓINNLEYST tap viðskiptabank-
anna af gjaldeyrisjöfnuði þeirra það
sem af er öðrum ársfjórðungi nemur
um 22,4 milljörðum króna. Krónan
hefur styrkst um 2,9% það sem af er
fjórðungnum. Hinn jákvæði gjaldeyr-
isjöfnuður bankanna veldur því að
það sem af er fjórðungnum hafa
bankarnir tapað fé þar sem þeir færa
bækur sínar í íslenskum krónum.
Gengisfall krónunnar á fyrsta árs-
fjórðungi reyndist bönkunum vel
vegna eiginfjárvarna þeirra en það
sem af er yfirstandandi ársfjórðungi
hefur krónan styrkst. Árétta ber að
hér er um óinnleyst tap að ræða og
jafnframt að verðmæti eignanna í er-
lendum gjaldmiðlum hefur ekki
breyst. Þá ber að taka fram að út-
reikningar þessir miða við gjald-
eyrisjöfnuð bankanna í lok mars og að
gengisútreikningar miðast við loka-
gengi á markaði í gær og 31. mars sl.
Mest áhrif á Kaupþing
Eins og sjá má af meðfylgjandi
töflu höfðu bankarnir allir jákvæðan
gjaldeyrisjöfnuð í lok fyrsta ársfjórð-
ungs og líkt og um áramótin var staða
Kaupþings langstærst. Fyrir vikið
mun bankinn finna mest fyrir styrk-
ingu krónunnar en áhrifin koma að
mestu leyti fram í efnahagsreikningi
bankans. Í því tilviki er ekki hægt að
tala um tap, eingöngu þau áhrif sem
verða á rekstrarreikningi er hægt að
kalla tap.
Hið sama gildir um Glitni, þ.e.
áhrifin koma að mestu leyti fram í
efnahagsreikningi. Landsbankinn
hefur boðað breytingar á bókhalds-
legri meðferð hagnaðar eða taps af
gjaldeyri. Hluti þessa verður frá og
með öðrum fjórðungi færður beint yf-
ir eigið fé líkt og hjá Kaupþingi og
Glitni en ekki hefur komið fram
hversu stór hluti og því er erfitt að
segja til um hver áhrifin á afkomu
bankans verða.
Eins og áður sýnir taflan hver
gjaldeyrisjöfnuður bankanna var við
lok marsmánaðar en samkvæmt upp-
lýsingum frá Seðlabankanum hafði
gjaldeyrisstaða bankakerfisins aukist
um 22,1 milljarð króna í lok apríl. Af
því má ætla að tapið sé jafnvel aðeins
meira en sú tala sem nefnd var hér að
framan.
Tap af styrkingu
krónu 22,4 milljarðar
Eiginfjárvarnir
virka öfugt þegar
krónan styrkist
$ %&
!
'( ( ((
0*
K
K
K
LK
%
5
**
%($#
8(/:* -$
()*
! ' "# MK
/
/(
/
/
K
7IJ=
H=J
F=J>
JG
FJ
IJG
+,-./
7=J
7JG
7FJH
7=J
FJ
7JH
7>J>
7IJF
7FJH
01
!2
3 $%
4
7FGJG
I=J
>J
=HJ
567.7
* ! %
#
7>JH
J
JG
GJG
IJ=
=J>
JF
JH
IJF
5,8.9
0
:$$;
2
12
7>J
7J=
7JGH
7JG
7FJ
%5+.59
3 $%
4
7FJ
7J=
7J=
%/.96
* ! %
#
7JH
7JG
7JHI
7J
7J>
7J
7JF
7JF
%+.67
0
$ ((
"
"#
Í HNOTSKURN
» Gjaldeyrisjöfnuður kallastjákvæður þegar fyrirtæki
eiga meiri eignir í erlendum
gjaldmiðlum en í krónum.
» Fram til þessa hefur Lands-bankinn að mestu fært áhrif
af gjaldeyrisjöfnuði þar sem er-
lend dótturfélög bankans safna
ekki eignum.
SAMÞYKKT hefur verið að Línu-
hönnun, Verkfræðistofa Suðurlands,
RTS Verkfræðistofa og Afl gangi í
eina sæng. Sameinað fyrirtæki mun
veita ráðgjöf á öllum helstu sviðum
verkfræði og velta nær þremur millj-
örðum. Markmiðið er m.a. að styrkja
samstarf við viðskiptavini og skapa
framúrskarandi starfsvettvang fyrir
starfsmenn, sem verða 220 talsins.
Í fréttatilkynningu kemur fram að
megnið af starfseminni sé og verði á
Íslandi, en fyrirtækið stundi umtals-
verða alþjóðlega starfsemi og vinni
að verkefnum fyrir erlenda aðila.
Þannig á það hlut í verkfræði- og
þróunarfyrirtækjum í Rússlandi,
Póllandi, Frakklandi, Slóveníu og
Tyrklandi og er að stofna útibú í
Dubai, tengt verkefnum í áliðnaði.
Sameinað fyrirtæki mun reista
nýjar höfuðstöðvar á lóð Vísinda-
garða Háskóla Íslands í Vatnsmýri,
og er stefnt að flutningi fyrir árslok
2010. Stefnt er að eflingu samstarfs
við Háskóla Íslands á sviði vísinda og
tækni. Á næstu dögum verður geng-
ið frá samstarfssamningi við verk-
fræðideild skólans um þátttöku í að
efla rannsóknir og kennslu við deild-
ina í mannvirkjaverkfræði.
Fjórar saman í eina sæng
Verkfræðistofur sameinast og reisa hús í Vatnsmýrinni
Sameining Nýjar höfuðstöðvar verða reistar á lóð Vísindagarða HÍ.
STRAUMUR-Burðarás fjárfesting-
arbanki hefur bætt við hlut sinn í
Glitni banka og er nú á meðal tutt-
ugu stærstu hluthafa bankans með
0,9% af heildarhlutafé. Þetta kemur í
ljós þegar nýr hluthafalisti í Glitni er
borinn saman við samskonar lista frá
því í byrjun apríl.
Fjárfestingarfélagið Sund hefur
einnig aukið hlut sinn, sem áður var
0,9%. Félagið eignaðist bréf í Glitni í
skiptum fyrir hlut sinn í FL Group
og á nú um 1,8% í bankanum. Aukn-
ingin er flöggunarskyld þar sem
Sund og fjárhagslega tengdir aðilar
eiga samtals meira en 5% í Glitni.
Þá kemur einnig í ljós að breski
bankinn Barclays hefur minnkað
hlut sinn verulega, ef ekki selt hann
alfarið, því í byrjun apríl átti bankinn
1,2% hlut í Glitni en í byrjun maí er
ljóst að hluturinn er minni en 0,87%.
Loks hefur BK-44 ehf. sem lengi
hefur verið á meðal stærstu hluthafa
Glitnis með 1% hlut dottið af listan-
um yfir tuttugu stærstu hluthafa.
FL Group hérlendis og í Hollandi
eru eftir sem áður stærstu hluthafar
í Glitni, samanlagður eignarhlutur
þeirra er 24,7%.
Hluthafar bæta
við sig í Glitni
Sund og Straumur færast ofar á listann
● VÍSITALA efnahagslegra viðhorfa
fyrir evrusvæðið, ESI, stóð í stað í
nýjustu mælingu. Munar þar nokkru
um að talan hækkaði verulega í
Þýskalandi, en lækkaði hins vegar í
löndum eins og Frakklandi.
Undirvísitölur ESI eins og vænting-
arvísitalan lækkaði umtalsvert milli
mánaða og hefur ekki verið lægri síð-
an í september 2005. Frá þessu er
greint í Hálffimmfréttum Kaupþings
og bent á að svartsýni neytenda sé
víða að aukast, eins og hér á landi
og þá hefur væntingarvísitalan í
Bandaríkjunum ekki verið lægri í
rúm 15 ár.
Aukin svartsýni víðar
en meðal Íslendinga
● VÖRUSKIPTI við útlönd voru óhag-
stæð um 7,3 milljarða króna í apr-
ílmánuði, samkvæmt tölum Hagstof-
unnar. Fluttar voru út vörur fyrir 33,4
milljarða en inn fyrir 40,7 milljarða.
Þetta er öllu minni vöruskiptahalli en
í sama mánuði árið 2007, er hann
nam um 14 milljörðum króna á
sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn
fyrstu þrjá mánuði ársins er enn sem
komið er óhagstæðari en eftir sama
tímabil í fyrra, eða 32 milljarðar í
mínus borið saman við 25,4 millj-
arða í fyrra.
Vöruskiptahallinn 7,3
milljarðar kr. í apríl
● NÝJAR tölur frá
Gallup í Dan-
mörku sýna að
uppsafnaður lest-
ur áskriftarblaða
hefur aukist síð-
ustu sex mánuði.
Þannig lesa 7%
fleiri Berlingske
Tidende og 3%
fleiri Politiken.
Hins vegar lesa
2% færri Jyllands-Posten. Talsvert
meiri vöxtur er þó í lestri tveggja frí-
blaða af fjórum, þriðjungsaukning á
lestri 24timer og 114% aukning á
lestri Nyhedsavisen, sem taka þar
með um fimmtung lesenda Urban og
MetroXpress. Skv. tölunum hefur
fjöldi lesenda aukist um 274.000.
Dagblaðalestur
í Danmörku eykst
Fjöldi lesenda
eykst á landsvísu
● ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar
stendur nú í 4.747 stigum eftir 1,1%
lækkun í gær. Mest hlutabréfa lækk-
uðu bréf Bakkavarar, um 2,8%. Af
vísitölufélögum hækkaði Eimskip
mest um 1,5%, Föroya banki hækk-
aði um 2,9%.
Mestu viðskiptin voru með bréf
Glitnis, fyrir um 1,3 milljarða króna. Í
heild námu hlutabréfaviðskipti 3,4
milljörðum króna en skuldabréfa-
viðskipti 24,8 milljörðum króna.
Krónan styrktist um 0,4%.
Lækkun um 1,1%
FJÓRAR vikur eru síðan sagt var
frá viðræðum milli Kaupþings og
SPRON um hugsanlega sameiningu.
Í gær var tilkynnt að samningavið-
ræður yrðu framlengdar, en þær
gengju vel og greint yrði frá niður-
stöðum eins skjótt og kostur væri.
Engar frekari upplýsingar fengust
frá aðilunum þegar þeirra var leitað.
Sameiningin er háð samþykki hlut-
hafafundar SPRON, stjórnar Kaup-
þings, FME, Samkeppniseftirlitsins
og lánveitenda félaganna.
Viðræður
halda áfram
GUÐBRANDUR
Sigurðsson lætur
af störfum sem
forstjóri Auð-
humlu nú um
mánaðamótin.
Auðhumla er sam-
vinnufélag í eigu
um 700 mjólkur-
framleiðenda og
rekur gegnum
dótturfélag sitt,
Mjólkursamsöluna, flest mjólkursam-
lög í landinu. Guðbrandur tekur við
starfi framkvæmdastjóra Nýlands,
sem er í meirihlutaeigu hans, en það
félag mun taka að sér sölu og mark-
aðsfærslu mjólkurafurða erlendis fyr-
ir Mjólkursamsöluna. Magnús Ólafs-
son, forstjóri MS, mun tímabundið
taka að sér stöðu forstjóra Auðhumlu.
Hættir hjá
Auðhumlu
Guðbrandur
Sigurðsson
♦♦♦
♦♦♦
BAKKABRÆÐUR Holding, stærsti
hluthafi Exista, hefur keypt af
Kaupþingi nær alla nýja hluti í Ex-
ista sem bankinn átti að fá fyrir hlut
sinn í Skiptum. Verðið miðast við
lokagengi Exista á fimmtudag, 10,12
krónur á hlut, í heild 12,9 ma.kr.
Kaupþing átti rétt á 9,18% af
hlutafé Exista, en tók kauptilboði
Bakkabræðra um 8,97%. Hlutur
þeirra í Exista helst nú óbreyttur í
45,2%. Exista á 23,7% í Kaupþingi.
Kaupa nýju
bréf Existu
ÞETTA HELST …
♦♦♦