Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 19
sagði er bjór frá Fuller margverð- launaður og einsdæmi að sama fyrirtækið hafi átt þrjár bjórgerð- ir sem nefndar hafa verið besti bjór Bretlands: London Pride, ESB og Chiswick Bitter. Fuller framleiðir fjölmargar tegundir af bjór. Áður er getið verðlaunabjórsins London Pride (sem hét Chiswick Pride fyrstu árin), ESB (Extra Special Bitter) og Chiswick Bitter, en einnig má nefna Discovery, Organic Honey Dew, Summer Ale (aðeins fáan- legt að sumarlagi), Jack Frost (aðeins fáanlegt yfir veturinn), London Porter, 1845 (tvívegis verðlaunaður sem flöskubjór ársins), Golden Pride (svokallað Barley Wine, eða byggvín, 8,5%), Vintage Ale (selt fyrir jólin), en einnig er nokkuð af bjórtegund- um sem fáanlegar eru hluta úr ári. matur MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 19 Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is J á, það má jafnvel finna uppskrift þar sem hun- ang, kanill og pasta fara saman. Í raun má reikna með að allrecipes.com geti fundið uppskrift sem hentar einmitt því hráefni sem leynist í skúffum og skápum heimilanna. Með því að setja inn hráefnið hér að framan má til dæmis finna uppskrift að Penne með Mango-Chile sósu sem Marlies Monika setti inná vefinn. En hvað ef þú situr uppi með alltof mikið af heilhveiti sem þú aldrei notar, sítrónu og banana? Viti menn, það er einmitt það sem þarf í banana-muffins með valmúafræjum skv. uppskrift Violet Rash. Áttu kartöflur í ísskápnum, papriku og lax sem er kom- inn á það allra tæpasta? Þá geturðu valið um tvær upp- skriftir sem innihalda allt þrennt. Eldað úr öllu Svona má lengi telja, og hentar Allrecipes einstaklega vel til að hreinsa út úr öllum skápum hverskyns leifar og af- ganga. Nokkuð sem sannarlega ætti að geta komið sér vel á krepputímum. Til að gera gott betra má síðan leita eftir hráefnum sem ekki er óskað eftir að séu í matnum. Vefurinn er því tilval- inn fyrir þá sem hafa matarofnæmi eða þykir hreinlega sumir hlutir ekki góðir. Stjörnugjöf og hollráð Þess utan má einfaldlega finna uppskriftir að dýrindis- réttum fyrir hvers kyns tækifæri á vefsíðunni. Allt frá ein- földum skyndimat yfir í ómótstæðilegar kökur og kjötrétti. Notendur vefsins gefa síðan uppskrift- unum einkunnir og athugasemdir og veita t.d. ráðleggingar um öðru- vísi útfærslur eða skammta- stærðir sem hafa reynst þeim vel. Þá má, með því að ýta á takka, breyta skammta- stærðum úr „ameríska kerfinu“ yfir í lítra og grömm. Vefurinn býður jafnvel upp á sérstakan lið „budget cooking“ (ódýr eldamennska) þar sem teknar hafa verið saman uppskriftir sem fá krónurnar til að endast lengur. Gjörsamlega mergjuð gulrótarkaka (Best Carrot Cake Ever) Þessa uppskrift má finna á Allrecipes.com og hefur hún fengið 4,5 stjörnur frá 623 notendum. 6 bollar rifnar gulrætur 1 bolli púðursykur 1 bolli rúsínur 4 egg 1½ bolli sykur 1 bolli jurtaolía 2 tsk. vanilludropar 1 bolli (1 dós) ananaskurl, safanum hellt af 3 bollar hveiti 1½ tsk. matarsódi 1 tsk. salt 4 tsk. kanill 1 bolli muldar hnetur Gulrótunum og púðursykrinum blandað saman og látið standa í skál í klst. Rúsínunum bætt saman við. Ofninn hitaður í 175 °C og tvö kökuform, u.þ.b 25 cm í þvermál smurð. Egginn eru þeytt þar til þau eru létt og fín. Síðan er sykrinum, olíunni og vanillunni smámsaman bætt saman við. Þá er ananasinn settur í blönduna. Blandið síðan saman í þriðju skálinni hveiti, matarsóda, salti og kanil og bætið svo út í eggjablönduna. Loks er gulrótarblöndunni bætt út í og hnetunum. Deiginu hellt í bæði kökuformin. Kakan bökuð í allt að 45-50 mínútur (en gott að huga að kökunni eftir 30 mín- útna bakstur). Kælið kökuna áð- ur en hún er tekin úr forminu og þegar kakan er alveg orðin köld má setja á hana kremið. Á Allrecipes.com má svo finna reiðinnar ósköp af rjómaostskremi til að setja á kökuna! Hvað má elda með hunangi, kanil og pasta? Allrecipes geymir fjársjóð uppskrifta og býður upp á einstaka leit eftir hráefni. VÍSNAHORNIÐ pebl@mbl.is Ást, flaska og skeifa Magnús Ólafsson frá Sveins-stöðum reið Löngufjörur með hópi góðra félaga. Einn daginn var fremur kalt og ringdi. Þá notuðu menn tækifærið og fengu sér koníakslögg á fleyg sem lokið var úr. Magnús orti: Eigi gleði okkar dvín, ekki nokkur leiði þó allt sé þrotið eðalvín og engin sól í heiði. Eitt sinn í skála undu menn við söng og einhver vildi syngja vísu, þar sem fyrir kom hendingin: „Undir Blesa skröltir skeifa.“ Enginn viðstaddra mundi meir, svo Magnúsi varð að orði: Ei í flösku lögg má leifa langar flesta hér í geim. Undir Grána skröltir skeifa, skyldi kappinn bjálfast heim? Ein konan í hópnum hafði á orði þegar komið var niður á áreyrar að vonandi væri nú það djúpt í að flyti vel upp í kvið til að þvo aur af gjörðum. Hún fékk stöku frá Magnúsi: Upp á kviðinn áðan flaut, unað man ég héðan. Síðan þá er sífellt blaut sómafrú að neðan.“ Vísuna um Blesa sem hópurinn ekki mundi orti Sigurður Óskarsson í Krossanesi, en dóttursonur hans, Sigurður Þorsteinsson, safnar nú vísum hans. Vísan er svohljóðandi: Fljót er nóttin dag að deyfa dimman færist yfir geim. Undir Blesa skröltir skeifa, skyldi hún ekki ekki tolla heim? Þegar sagan barst suður orti Jóhannes í Syðra-Langholti að bragði: Skylt er nú að skrá á letur skagfirsk ljóðin fínu. Magnús ekki munað getur meira’ en eina línu. 15. útdráttur 14. ágúst 2008 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 8 3 1 3 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 3 8 0 3 0 4 4 6 2 8 5 4 6 3 2 6 4 7 2 8 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 11806 21413 35264 38937 50534 61720 21302 22670 36106 47305 51818 77433 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 2 8 5 1 1 5 8 4 1 9 9 1 5 3 0 0 9 7 4 1 5 4 6 4 9 9 2 0 5 7 0 0 9 7 1 6 1 9 5 0 1 1 1 7 2 9 1 9 9 1 7 3 0 1 2 1 4 1 6 7 4 5 0 4 2 0 5 7 6 2 4 7 2 5 5 1 1 9 4 5 1 3 0 9 1 1 9 9 6 2 3 1 1 0 7 4 1 8 5 4 5 1 5 4 7 5 8 6 7 5 7 3 1 7 5 2 1 4 7 1 3 0 9 2 2 0 8 4 4 3 2 6 5 6 4 2 0 3 3 5 2 2 3 8 6 1 2 0 6 7 3 2 0 3 2 1 7 0 1 3 4 5 2 2 2 5 3 2 3 2 7 4 8 4 2 6 3 7 5 2 2 8 5 6 3 1 7 9 7 3 5 5 1 2 4 7 0 1 3 7 8 6 2 3 9 9 9 3 2 8 0 2 4 2 9 1 5 5 2 5 8 8 6 5 0 6 1 7 4 3 6 3 5 0 9 0 1 4 2 1 0 2 4 2 0 9 3 3 9 9 9 4 5 3 6 8 5 4 2 0 5 6 5 8 5 9 7 5 2 5 6 5 7 3 2 1 6 0 2 4 2 4 4 4 6 3 4 6 4 6 4 5 4 9 7 5 4 2 6 2 6 6 1 9 5 7 5 3 1 9 7 7 3 7 1 6 3 3 9 2 5 1 3 9 3 7 1 9 9 4 5 6 6 4 5 4 3 8 0 6 6 6 0 3 7 8 9 1 1 9 3 5 6 1 6 5 2 2 2 5 8 5 8 3 8 2 8 8 4 7 2 6 0 5 4 7 1 5 6 8 8 6 3 1 0 1 0 6 1 8 6 8 2 2 7 3 0 3 3 9 5 3 3 4 7 2 9 0 5 4 7 2 1 6 8 9 4 1 1 0 7 6 7 1 9 0 8 8 2 9 5 6 4 4 0 1 5 2 4 8 0 0 3 5 5 1 3 7 6 9 0 2 3 1 1 3 2 5 1 9 8 7 5 2 9 8 0 4 4 0 2 3 2 4 9 8 6 5 5 6 6 7 9 6 9 6 4 1 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 57 8335 14691 20482 28678 35646 42632 49874 58034 65438 71873 126 8460 14776 20647 28813 35650 42755 49926 58083 65481 71920 210 8529 14797 21031 28825 35657 42809 50056 58245 65576 72036 370 8553 14866 21102 28976 35930 42923 50068 58340 65653 72059 430 8587 14975 21138 29025 36139 43171 50099 58345 65730 72408 479 8631 15086 21234 29096 36237 43212 50204 58396 65759 72414 516 8901 15090 21541 29656 36321 43322 50327 58421 65798 72516 730 8937 15111 21763 29725 36328 43396 50339 58423 65928 72748 767 8945 15194 22217 29783 36526 43464 50359 58722 66121 72836 919 9010 15195 22258 29792 36603 43493 50387 58739 66229 73057 936 9057 15196 22307 29899 36619 43525 50399 58781 66231 73067 1086 9111 15254 22700 29987 36637 43650 50431 58907 66376 73153 1367 9147 15260 22884 29993 36681 43745 50726 58909 66800 73194 1380 9194 15404 22980 30010 36740 43894 50924 58933 66889 73586 1430 9225 15429 23046 30127 36773 43932 51037 59078 66920 73591 1578 9245 15583 23162 30163 36918 44014 51091 59091 67057 74282 1644 9406 15673 23202 30202 37362 44022 51132 59145 67192 74576 1813 9433 15731 23255 30217 37370 44287 51689 59216 67209 74585 1921 9444 15758 23322 30233 37440 44289 51823 59225 67350 74591 1995 9478 15822 23415 30335 37501 44324 51892 59271 67427 74664 2006 9480 15856 23429 30339 37517 44349 51991 59351 67466 74713 2020 9531 15876 23436 30413 37572 44424 52052 59461 67495 74774 2075 9675 16074 23475 30497 37594 44525 52092 59605 67611 74901 2095 9776 16127 23579 30587 37768 44582 52198 59619 67706 74934 2114 9923 16209 23641 30615 37839 44601 52452 59704 67745 75517 2168 9934 16227 23785 30783 37888 44737 52474 59727 67810 75581 2304 9997 16326 23843 30821 38017 44750 52603 59812 67826 75669 2389 10024 16428 24077 30944 38517 44764 52615 59901 67858 75822 2522 10032 16454 24180 30961 38540 44788 52893 59960 67865 75917 2573 10033 16472 24283 31099 38662 44865 52916 59970 67901 76034 2931 10265 16540 24303 31370 38664 44867 52941 60208 67917 76296 2968 10326 16558 24345 31454 38744 45046 53085 60245 68038 76352 3175 10394 16593 24368 31506 38793 45128 53090 60320 68073 76354 3353 10428 16675 24500 31533 38846 45350 53258 60556 68115 76473 3990 10526 16860 24532 31550 38889 45505 53292 60821 68235 76529 4104 10553 16916 24579 31592 38966 45603 53431 60926 68271 76636 4119 10611 16962 24580 31797 38977 45969 53555 61027 68320 76673 4157 10704 17077 24605 31832 38988 45983 53746 61119 68327 76701 4349 10775 17202 24665 31979 39000 46079 53776 61500 68369 76743 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 4509 10855 17271 24705 32244 39027 46441 53836 61501 68464 76923 4537 11089 17297 24744 32249 39078 46567 53843 61578 68632 76978 4555 11189 17472 24849 32302 39091 46587 53936 61661 68738 77115 4669 11320 17535 24870 32362 39114 46646 54115 61824 68818 77402 4856 11338 17641 24907 32455 39143 46729 54125 61876 68828 77423 4943 11360 17768 25078 32509 39155 46730 54342 61894 68900 77496 5154 11615 17862 25166 32846 39214 46766 54551 61901 68966 77566 5533 11761 17887 25291 32849 39309 46821 54553 61979 69001 77667 5592 11849 17933 25328 32935 39348 46902 54801 62208 69113 77669 5706 11978 17961 25377 33172 39478 47218 54960 62249 69185 77787 5778 11981 18044 25434 33236 39481 47241 54997 62252 69293 77804 5834 12005 18166 25618 33424 39742 47251 55036 62255 69309 77834 5853 12012 18294 25941 33465 39839 47320 55079 62296 69528 77937 5929 12750 18410 26253 33518 39950 47394 55109 62582 69639 77954 5974 12847 18431 26401 33560 40027 47397 55193 62696 69736 78199 6067 12855 18442 26599 33568 40133 47410 55218 62871 69762 78220 6145 12868 18515 26605 33620 40264 47445 55316 62952 69775 78257 6470 13034 18654 26666 33626 40408 47525 55338 63071 70079 78399 6541 13053 18668 26676 33686 40416 47567 55373 63249 70109 78514 6675 13146 19100 26678 33734 40460 47588 55404 63558 70144 78572 6676 13223 19184 26816 33826 40494 47745 55443 63687 70228 78577 6686 13239 19191 26906 33946 40829 47880 55890 63702 70258 78764 6699 13487 19249 26914 34237 40840 48120 55902 63724 70282 78807 6816 13600 19259 26961 34265 40903 48274 55999 63762 70426 79186 7035 13720 19289 26992 34301 40980 48285 56000 63803 70589 79470 7058 13861 19332 27000 34341 40999 48330 56360 63864 70615 79666 7083 13978 19362 27028 34381 41036 48422 56490 63888 70750 79692 7376 14036 19423 27068 34449 41162 48514 56641 64153 70801 79710 7478 14142 19479 27103 34502 41249 48600 56692 64174 70873 79772 7479 14231 19507 27133 34577 41433 48628 56728 64202 71065 79866 7481 14277 19614 27295 34615 41469 48817 56794 64223 71151 79951 7566 14283 19807 27361 34700 41549 48908 56940 64265 71216 7570 14284 19876 27467 34808 41623 49091 57086 64344 71234 7640 14427 19964 27576 34915 41888 49101 57327 64851 71297 7850 14431 20035 28016 34932 41992 49235 57413 64897 71354 7905 14455 20224 28387 35019 42216 49425 57899 65050 71420 8121 14525 20227 28491 35129 42317 49706 57967 65083 71485 8177 14629 20348 28499 35165 42372 49822 57975 65158 71548 8308 14638 20355 28614 35252 42572 49850 57983 65403 71677 Næstu útdrættir fara fram 21. ágúst & 28. ágúst 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.