Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 40
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 228. DAGUR ÁRSINS 2008 Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera HVÍTA HÚSIÐ/S Í A ? 07- 2031 » VEÐUR mbl.is 5691100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Fjórði meirihlutinn L52159Hanna Birna Kristjánsdóttir verður borgarstjóri Reykjavíkur og Óskar Bergsson verður formaður borgarráðs samkvæmt samkomulagi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks sem gerðu í gærkvöldi með sér samkomulag um að mynda nýjan meirihluta. Var samstarfi Sjálfstæð- isflokks og Ólafs F. Magnússonar slitið í gærdag. » Forsíða Aldrei þyngri L52159Þyngsti dómur sem kveðinn hefur verið upp í kynferðisbrotamáli hér- lendis féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar karlmaður hlaut sex ára fangelsi fyrir mjög alvarleg kynferð- isbrot gegn fósturdóttur sinni. »6 SKOÐANIR» Staksteinar: Hringnum lokað Forystugreinar: Haldið áfram | Greitt fyrir sveigjanleika Ljósvaki: Hvernig varð Arnold ?? UMRÆÐAN» » MEST LESIÐ Á mbl.is Sönnun í kynferðisbrotamálum Tillaga að þjóðarsátt Geir býr til nýtt góðæri Fötlunarpólitík Reyna að breyta útblæstri í orku Ný aðvörunarskilti niðurlægjandi Fólksbíll af sjöttu kynslóð Reynsluakstur á Porsche Carrera BÍLAR» MT77MT105MT240MT75MT97MT117MT112 Heitast 18 °C | Kaldast 12 °C L50766 Sunnanátt, 5-13 m/s, hvassast vestantil. Smáskúrir sv- og v- lands, annars þurrt og víða bjart austantil. »10 Fjórir ungir tónlist- armenn hlutu styrki úr sjóði Halldórs Hansen og allir hafa þeir stundað nám við LHÍ. »34 TÓNLIST» Efnilegt fólk úr LHÍ BÓKMENNTIR» Segist vera annálaður letingi. »32 Jón B.K. Ransu segir að ?Fame- draumurinn? hafi ræst í tillögu að nýju húsnæði Listahá- skólans. »33 AF LISTUM» Frægðar- draumar TÓNLIST» President Bongo er að- alsmaður vikunnar. »33 FÓLK» Stjörnubjart á frum- sýningu. »35 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Ólafur vildi nýjan Tjarnarkvartett 2. Ýmislegt reynt til að fá ? 3. Að ganga frá nýjum meirihluta 4. Baðaði sig í vaskinum L50766Íslenska krónan styrktist um 1,3% ÁRNI Már Árnason varð fyrstur íslensku sundmannanna á Ólympíuleikunum í Peking til að slá Íslandsmet en það gerði hann með glæsilegri frammistöðu í 50 metra skrið- sundinu í gær þar sem hann bætti sig talsvert og hafnaði tólf sætum framar en niður- röðunin sagði til um. Árni Már varð jafnframt fyrstur til að ná gildandi Íslandsmeti full- orðinna úr höndum Arnar Arnarsonar. Hann fékk að launum rembingskoss frá unnustunni, Erlu Dögg Haraldsdóttur, sem líka er á meðal keppenda á Ólympíu- leikunum og var að vonum ánægð með sinn mann. | Íþróttir Morgunblaðið/Brynjar Gauti Árni Már Árnason sló Íslandsmet í Peking Ánægð með sinn mann Frosin snittubrauð og smá- brauð, tilbúin í ofninn, eru vinsæl í íslenskum versl- unum. La Baguette-snittubrauð fást í Nóatúni og kosta 4 saman 498 krónur, eða 124,50 kr. stykkið. Tíu smá- brauð kosta 585 kr, eða 58,50 stykkið. Brauð af sömu gerð eru töluvert ódýrari í Bónus. Þar eru þau seld í stærri pakkningum. Sex frosin snittubrauð kosta 459 krónur, eða 114,75 kr. stykkið. Smábrauðin eru seld í 16 stykkja pakkn- ingum hjá Bónus og kosta 459 kr. eins og snittubrauðin, eða tæpar 29 krónur stykkið, helmingi ódýrari en smábrauðin hjá Nóatúni. rsv@mbl.is Auratal Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ?ÞETTA eru lög sem ég var að semja, og eru alveg sjóðheit,? segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, um nýja plötu sína sem væntanleg er í verslanir í nóvember. Upptökustjóri plötunnar er enginn annar en Björgvin Halldórsson, en hann var með Ladda í HLH-flokknum á sínum tíma ásamt Haraldi Sigurðssyni, Halla, bróður Ladda. Þegar Laddi er spurður hvort mögu- leiki sé á því að flokkurinn sameinist á nýju plötunni segist hann ekki vilja útiloka neitt. ?Maður þorir ekki að segja neitt, en við er- um með ýmsar hugmyndir í gangi. Kannski verð ég með eitt lag með Halla og hver veit nema Bjöggi vilji vera með okkur í því.? Annars er það að frétta af Ladda að sýning hans, Laddi 6-tugur, fer aftur á fjalir Borg- arleikhússins í október, en hún hefur gengið fyrir fullu húsi síðan í febrúar í fyrra. | 32 Laddi gerir plötu með Bo Hugsanlegt að HLH-flokk- urinn komi aftur saman Björgvin Halldórsson Þórhallur Sigurðsson Haraldur Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.