Morgunblaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 35
ÞESSU tískusumri er nú að ljúka og kaupmenn keppast við að lækka heitustu flíkurnar frá því í vor í verði til þess að losna við þær úr verslunum sínum. Mestu tískudrósir og -drengir borg- arinnar eru þegar farin að huga að straumum næsta vors og sumars og kynntu sér það sem fatahönnuðurinn og listamað- urinn Mundi hafði fram að færa á tískusýningu á Nasa síðasta föstudagskvöld. Hljómsveitirnar The Fist Fok- kers og Evil Madness spiluðu áður en fyrirsæturnar stigu á svið. Sýningin var vel sótt af samkvæmisfiðrildum borgarinnar sem létu sér lítið bregða þegar sprung- ur komu í heljarinnar stórt fiskabúr á staðnum. Slökkviliðsmenn mættu á svæðið og tæmdu búrið til þess að sýningin gæti haldið áfram. Engum sýn- ingargesti varð meint af óhappinu en ekki er vitað hvort fiskarnir lifðu ævintýrið af. Forsmekkurinn af tísku næsta vors Skál! Mundi var óspar á kampavínið að lokinni sýningu. Morgunblaðið/Frikki MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2008 35 Allar vinsælu skólavörurnar fást í IÐU Lækjargata 2a 101 R. sími 511-5001 opið 9.00-22.00 alla daga komdu og gerðu góð kaup

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.