Morgunblaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 X - Files kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Love Guru kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Strangers kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 60.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! 650kr. “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL 650k r. Stærsta mynd ársins 2008 77.000 manns. SÝND HÁSKÓLABÍÓI „Duchovny og Anderson sýna gamla takta” -Þ.Þ. - DV HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI „Duchovny og Anderson sýna gamla takta” -Þ.Þ. - DV SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI Geggjuð gamanmynd Frá leikstjóra Full Monty Eina von hljómsveitarinnar ... ...er vonlaus 650k r. 650kr. -Empire Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga X-Files kl. 3:50 - 6 - 8 - 10:10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 3:50 - 6 - 8 (Syngdu með!!) - 10:10 LEYFÐ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ The Rocker kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Dark Knight kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ SAMBLAND af uppistandi og hryll- ingsmynd, Hellisbúanum og The Ex- orcist, gjörningafyrirlestur. Þannig lýsa nýútskrifaðir leiklistarnemar, Árni Kristjánsson og Snæbjörn Brynjarsson, einleiknum Uppljóm- unin. Snæbjörn skrifaði verkið og leikur í því en Árni leikstýrir honum. Þeir félagar hafa ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, ef marka má lýsingu á verkinu, segja að í verkinu sé tekist á nýstárlegan máta við græðgi, ást, drauma, lífsviljann og hvað það er að vera manneskja. Gjörningafyrirlestur, er það nýtt listform? „Ja, svona bæði og en það er örugglega nýtt á Íslandi,“ svarar Snæbjörn. Í verkinu koma við sögu geimverur, apar, hryðjuverkamenn og lúðrasveit, svo eitthvað sé nefnt. Snæbjörn segir þá félaga hafa æft af kappi og m.a notið aðstoðar vinar síns sem sé að læra látbragðsleik erlendis. Holdgerðir draumórar Verkið segir af ungum gjörninga- listamanni og fyrirlesara, Snæbirni Árnasyni, sem verður fyrir óútskýr- anlegri og yfirnáttúrulegri upplifun sem umturnar lífi hans. Draumórar hans holdgerast og þá er voðinn vís, eins og þeir félagar lýsa því. Geimverur og apar, tilheyra þær skepnur og verur draumórunum? „Já en ég held að það kæmi aldrei vel út ef ég lýsti því hvernig aparnir og geimverurnar koma inn í þetta, held það hljómi betur í mystíkinni,“ svarar Snæbjörn og er býsna dulur. En er mjög mikið lagt á þig í sýn- ingunni? „Þetta er þvílík keyrsla, ég er bú- inn á því eftir hverja sýningu, alveg ómögulegur,“ svarar Snæbjörn og segir verkið hefjast með nokkuð hefð- bundnu uppistandi en þróast yfir í hasar. „Það má segja að ég verði and- setinn,“ segir Snæbjörn. Hann verði þó með sjálfum sér þegar verkinu lýkur. helgisnaer@mbl.is Geimverur, apar og hryðjuverkamenn  Leikarinn Snæbjörn Brynjarsson er sem andsetinn í einleiknum Uppljómunin  Sambland af Hellisbúanum og The Exorcist  Verkið hefst á hefðbundnu uppistandi en þróast yfir í hasar Morgunblaðið/Golli Álag „Ég er búinn á því eftir hverja sýningu,“ segir Snæbjörn Brynjarsson. Árni Kristjánsson leikstjóri fylgist með. Í HNOTSKURN » Uppljómunin er hluti afsviðslistahátíðinni Artfart og verður sýnt á morgun, 29. og 31. ágúst kl. 20 á Kaffi Rót í Hafnarstræti. Hægt er að panta miða með því að senda tölvupóst á uppljomunin- @gmail.com. » Artfart er með vefsíðu áMySpace, slóðin er www.myspace.com/artfart- iceland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.