Morgunblaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2008 49 / KEFLAVÍK/ AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV THE DARK KNIGHT ER EIN BESTA KVIKMYND ALLRA TÍMA SAMKVÆMT HINUM VIRTA VEF IMDB.COM VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! BRENDAN FRASER JET LI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 60.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl.1:30-3:40-5:50-8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl.1:30-3:40-5:50 LEYFÐ THE BANK JOB kl. 10:10 B.i. 16 ára STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 5:50 B.i. 12 ára DARK KNIGHT síðustu sýningar kl. 10:20 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI Stærsta mynd ársins 2008 77.000 manns. Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI / SELFOSSI STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl.1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:50 LEYFÐ DECEPTION kl. 10:20 B.i. 14 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BJÖRK Guðmundsdóttir, hljómsveitin Wonder- brass og Jónas Sen halda tónleika í Langholts- kirkju næstkomandi þriðjudag. Um er að ræða síðustu tónleikana í Volta tónleikaferð Bjarkar. Tónleikarnir verða órafmagnaðir og á þeim kemur fram íslenski hluti hljómsveitar Bjarkar. Miðasala á mánudaginn Flutt verða lög sem hafa verið uppistaðan í tónleikadagskrá Bjarkar á nýafstaðinni 17 mán- aða tónleikferð þeirra um heiminn, en að sögn Einars Arnar Benediktssonar vildi hún ljúka tónleikaferðalaginu á Íslandi. Tónleikarnir verða teknir upp og eru ætlaðir til útgáfu. Þeir verða um klukkustundar langir. Miðasala verður á midi.is, en einungis eru 300 miðar í boði. Miðasala hefst á mánudaginn klukkan 10, en miðaverð er 6.000 krónur. Sæti verða ónúmeruð, húsið verður opnað kl. 17:30 og tónleikarnir hefjast kl. 18. Framkvæmd og skipulagning tónleikanna er í höndum Hr. Ör- lygs. Björk heldur tónleika í Langholtskirkju  Síðustu tónleikarnir í Volta-tónleikaferðinni  Aðeins 300 miðar í boði www.midi.is www.bjork.com Morgunblaðið/Kristinn Stuttur fyrirvari Boðað er til tónleikanna með aðeins fjögurra daga fyrirvara. Hér má sjá Björk á stórtónleikunum í Laugardal fyrr í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.