Morgunblaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. "EIN BESTA GRÍNMYNDIN Í LANGANTÍMA" -GUÐRÚN HELGA - RÚV "ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN." -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Upplifðu Star Wars eins og þú hefur aldrei gert áður Anakin, Obi Wan, Yoda og allir hinir er mættir aftur Saga George Lucas heldur áfram SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB GET SMART kl. 5:40 D - 8 D - 10:20 D LEYFÐ DIGITAL STAR WARS: CLONE WARS kl. 2 D - 4:10 D - 6:20 D LEYFÐ DIGITAL DARK KNIGHT kl. 8:30 sýnd í sal 1 vegna eftirsp. B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 D - 3:40 D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ STAR WARS: CLONE WARS kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D - 8 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL GET SMART kl. 3:40 - 5:50 - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL MAMMA MIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára LÚXUS VIP THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ KUNG FU PANDA kl. 1:30 m/ísl. tali LEYFÐ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FULLT hús var á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Esju á Nasa á fimmtudagskvöldið, og var stemn- ingin góð. Sveitin lék blús-skotið rokk með sínu lagi og fóru hljóm- sveitarmeðlimir á kostum á köflum. Þannig tók söngvarinn Daníel Ágúst sig til og stóð á höndum, áhorf- endum til mikillar gleði. Morgunblaðið/Eggert Töffarar Þeir Daníel Ágúst og Krummi voru gríðarlega svalir. Innlifun Daníel Ágúst í ham. Þéttir Áhorfendur voru ánægðir með það sem fyrir augu bar. Fjölmenni á Esjunni Morgunblaðið/Eggert TÓNLISTARHJÓNUNUM Gwen Stefani og Gavin Rossdale fæddist sonur fimmtudaginn sl. á sjúkrahúsi í Los Angeles. Hefur stúfur verið nefndur Zuma Nesta Rock. Móður og barni heilsast vel. Stefani og Rossdale eiga fyrir son- inn Kinston sem fæddist árið 2006. Stefani gat sér fyrst frægðar í hljómsveitinni No Doubt, átti með þeim smelli á borð við „Just a Girl“ og „Don’t Speak“. Stefani og Ross- dale gengu í það heilaga fyrir sex ár- um. Stefani ól dreng Hjónakorn Rossdale og Stefani á Grammy-verðlaunahátíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.