Morgunblaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2008 47 POPPDROTTNINGIN Madonna mun hefja tónleikaferðina Sticky & Sweet, þ.e. Klístrað og sætt, í Car- diff í kvöld. Madonna fagnaði fimm- tugsafmæli í síðustu viku og tón- leikaferðin er sögð hennar síðasta. Seinasta tónleikaför Madonnu um heiminn var farin í hitteðfyrra undir yfirskriftinni Confessions, eða Játningar. Í ferðinni sem hefst í dag ætlar Madonna að líta yfir far- inn veg, 30 ár í bransanum og hafa 49 tónleikar þegar verið bókaðir. Ferðinni á að ljúka í Sao Paulo í Brasilíu 18. desember nk. Uppselt er á helming tónleikanna en það er fyrirtækið Live Nation sem heldur utan um tónleikahald og plötuútgáfu Madonnu auk ann- ars sem tengist tónlistarstörfum hennar. Madonna gerði samning við fyrirtækið í fyrra til tíu ára. Sætt og klístrað í Cardiff Fimmtug og flott Madonna á tón- leikum í apríl síðastliðnum vegna útgáfu plötunnar Hard Candy. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ “…meistarverk.” – New York Magazine Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum SÝND SMÁRABÍÓI HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. SÝND SMÁRABÍÓI MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! Sýnd kl. 10 „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS BRENDAN FRASER Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skem- mtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is “Fínasta skemmtun. Myndin er skemmtileg og notaleg.” - Mannlíf -Kvikmyndir.is “...skemmtilega skrítin og öðruvísi mynd þar sem manni leiðist aldrei” - S.V., MBL “Vel gerð, vel leikin... og Didda Jónsdóttir er frábær” - J.V.J., DV - Ó.H.T., RÁS 2 “...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með góðum lyktum og breyskum persónum” - P.B.B., FBL AFTUR Í LÚXUS SAL SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI "EIN BESTA GRÍNMYNDIN Í LANGANTÍMA" -GUÐRÚN HELGA - RÚV Eina von hljómsveitarinnar ... ...er vonlaus Sýnd kl. 1:50, 4, 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 1:50, 4, 6, 8 og 10:15 "ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN." -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið SÝND SMÁRABÍÓI JET LI -Empire BRENDAN FRASER Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! JET LI Sýnd kl. 1:50, 4 og 6 m/ íslensku tali Sýnd kl. 8 -bara lúxus Sími 553 2075 Geggjuð gamanmynd Frá leikstjóra Full Monty 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! The Rocker kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára Mamma Mia kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:30D DIGITAL Mamma Mia kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS DIGITAL Skrapp út kl. 8 - 10 B.i. 12 ára X - Files kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 1D - 3:30D DIGITAL The Mummy 3 kl. 1D - 5:45D DIGITAL The Love Guru kl. 1 - 4 - 6 B.i. 12 ára 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Stærsta mynd ársins 2008 78.000 manns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.