Morgunblaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú þarft ekki lengur að tína upp þessar „vegabumbur“, þær þurfa ekki lengur að vera bornar þegar við komum með þær.                      ! " #$    %&'  (  )                       *(!  + ,- .  & / 0    + -                        12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (     ! ""# $$%  #$ $#" " &"        #$ $#         :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? &  & & & & & & & &  & & &  &  &  & &   &                          *$BC                !          " *! $$ B *! ' ()"  "( "    * <2 <! <2 <! <2 ' ) $#"+ $% ,"-#$.  CD$ -                 *   #    "#$  %    &    '  (    $ )  $   /    * #        +"" #    "   ,- +       -"  '  (    $  # )  $   <7    ( '          #    "    $  ( '     +""  -"   (  '   "    .  $  /0## " "11 $#"  "2   "+ $%  KRISTÍN Briem lauk ný- lega doktorsprófi frá University of Delaware í Bandaríkjunum. Lokaverkefni hennar ber nafnið „Ganga og starf- ræn færni fólks með slitgigt í hné – áhrif hýalúrónsýru sprautu- meðferðar í lið“. Leiðbeinandi hennar var dr. Lynn Snyder-Mackler, yf- irmaður Biomechanics and Move- ment Science Program við háskólann. Dr. Briem lauk áður BSc-gráðu í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands, MHSc-gráðu frá Univ. of St. August- ine, og hefur starfað sem sjúkraþjálf- ari bæði á Íslandi og í Bandaríkj- unum. Hún tók nýlega við stöðu lektors við sjúkraþjálfunarskor læknadeildar Háskóla Íslands og mun þar annast kennslu og rannsóknir á sínu sviði. Kristín Briem er dóttir hjónanna Eddu Jónsdóttur Briem og Ólafs Briem (látinn). Hún er gift Birni Malmquist, fréttamanni á Ríkissjón- varpinu, og eiga þau tvö börn. Áhrif sprautu- meðferðar Varði ritgerð við Delaware-háskóla Kristín Briem LANDFYLLING á Kársnesi í Kópavogi gæti haft margvíslegar afleiðingar fyrir Reykjavík. Áhrif á lífríki og sjávarstrauma, hávaða- og svifryksmengun eykst og ásýnd Skerjafjarðar breytist. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri umsögn umhverfis- og samgöngusviðs vegna skipulagsbreytinga á Kársnesinu. Umhverfis- og samgönguráð ítrekaði á fundi fyrir skömmu áhyggjur sínar af umhverfis- áhrifum vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á Kársnesinu í Kópavogi. Ráðið harmaði jafn- framt að framkvæmdir stæðu yfir á Kársnesi þótt lögformlegt ferli á umhverfisáhrifum að- gerðarinnar teldist vart hafið. Ráðið óskaði eft- ir umsögn umhverfis- og samgöngusviðs um þetta mál og samþykkti hana á fundi sínum í fyrradag. Umhverfis- og samgöngusvið segir að ekki sé hægt að sætta sig við að eitt sveitarfélag við Skerjafjörð geti framkvæmt landfyllingu í sjó fram að sveitarfélagamörkum sínum án þess að spyrja aðra. Nefndin bendir á að boðuð landfylling geti haft veruleg langtímaáhrif og mikil breyting verði á ásýnd Skerjafjarðar því Kársnesið er nánast fyrir miðju Skerjafjarðar. Bent er á að Umhverfisstofnun hafi það til skoðunar að frið- lýsa Skerjafjörð. Uppbygging á landfyllingu yki hættu á meiri svifryksmengun í Reykjavík vegna nýrrar byggðar og umsvifa. Reykjavíkurborg vilji að betur verði gerð grein fyrir því hvers konar at- vinnustarfsemi er fyrirhuguð á svæðinu. Kópavogsbær sendi frá sér tilkynningu í gær, þar sem segir að hér sé aðeins um tillögu að ræða, sem ekki hafi hlotið endanlega af- greiðslu. Umrædd skipulagstillaga sé aðeins fyrsta stig í lögbundnu og umfangsmiklu kynn- ingarferli. Gagnrýnir landfyllingar á Kársnesi Umhverfis- og samgöngusviðið segir að landfylling breyti ásýnd Skerjafjarðar VEÐUR SIGMUND Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ FRÉTTIR HAUST RIGNING Askja Light er tilvalin flík til að klæðast þegar haust rigningarnar ganga yfir landið. Jakkinn er vind- og vatnsheldur og er með sérmótað snið á ermum og olnbogum sem auðveldar allar hreyfingar. ASKJA LIGHT 2 og1/2lagaöndunarjakki Verð: 29.600 kr. Athyglisvert yfirlit birtist í Morg-unblaðinu í gær um áhrif Dor- rit Moussaieff forsetafrúar á menn- ingar- og viðskiptalíf á Íslandi.     Dorrit hefur komið á viðskipta-tengslum, meðal annars milli íslenzkra útvegsmanna og stjórn- valda í Marokkó, sem seldu Íslend- ingum kvóta í kjölfarið.     Líkast til komhún við sögu er bróðir em- írsins í Katar ákvað að verða einn af stærstu hluthöfunum í stærsta fyrirtæki á Íslandi.     Hún hefur beitt áhrifum sínum tilað koma íslenzkum listamönn- um í sambönd erlendis.     Og vinir hennar hafa keypt ís-lenzka list fyrir milljónir króna.     Dorrit er á við miðlungs-sendiherra.     Hún hefur jákvæð áhrif á þjóð-arsálina. Ummæli hennar um „stórasta land í heimi“ urðu fleyg og verða partur af góðri minningu þjóðarinnar um Ólympíusilfrið.     Dorrit nær góðu sambandi við al-menning þegar forsetahjónin ferðast um landið. Stundum segir hún eitthvað sem hún mátti ekki segja og fólki finnst hún skemmti- leg og jarðbundin fyrir vikið.     Síðast en ekki sízt léttir Dorritandrúmsloftið á Bessastöðum, sem annars væri á stundum óþægi- lega formlegt.     Ólafur Ragnar var heppinn aðfinna hana – og það var Ísland líka. STAKSTEINAR Dorrit Moussaieff Dorrit-áhrifin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.