Morgunblaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ✝ RagnhildurSigurðardóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1921. Hún andaðist á LSH í Fossvogi 14. sept- ember síðastliðinn. Foreldrar Ragn- hildar voru Grím- heiður Jónasdóttir, f. 1897, d. 1986 og Sigurður Ólafsson gjaldkeri Sjó- mannafélags Ís- lands, f. 1895, d 1947. Þau bjuggu að Hverfisgötu 71 í Reykjavík lengst af í sínum búskap. Ragn- hildur var elst af fjórum systk- inum. Næstur var Jónas kaup- maður, f. 1923, d. 2000, þá kom Hannes rafvirkjameistari, f. Logi, f. 1989 og Álfgrímur, f. 1992. Fyrir átti Margrét soninn Jón Friðrik Garðarsson, f. 1983. Þau skildu árið 2007. b) Halldór Ágúst trésmíðameistari, f. 1952. c) Grímheiður Freyja geisla- fræðingur, f. 1957, gift Arnari Friðrikssyni trésmið, f. 1958. Dóttir þeirra er Elísabet Elfa, f. 1985. Ragnhildur gekk í Kvennakól- ann og Húsmæðraskóla Reykja- víkur og starfaði við verslunar- störf í Reykjavík að námi loknu. Ragnhildur var lengst af hús- móðir í Eskihlíð 13 og var alltaf til staðar ef einhver þurfti á að halda. Þegar börnin uxu úr grasi fór hún út á vinnumarkaðinn og starfaði sem verslunarmaður í nokkur ár og vann síðan ýmis störf á Landspítalanum við Hringbraut. Hún tók virkan þátt í félagsstörfum og þá sérstak- lega fyrir Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Útför Ragnhildar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13. 1928, d. 2008 og yngst var Þorgerð- ur afgreiðslukona, f. 1930. Ragnhildur giftist 1948 Jóhanni Há- konarsyni leigubíl- stjóra, f. 1919, d. 1980. Börn þeirra eru: a) Sigurður við- skiptafræðingur, f. 1949. Fyrri kona Sigurðar var Helga Helen Andreasen, f. 1950, d. 1986. Börn þeirra eru Jóhann Carlo, f. 1977 og Ólöf Helga, f. 1979. Fyrir átti Helga dótturina Nönnu Þorbjörgu Pétursdóttur, f. 1970. Síðari kona Sigurðar var Margrét D. Kristjánsdóttir, f. 1956. Börn þeirra eru Hákon Basar er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar Rögnu er minnst, en hún var í fjöldamörg ár formaður basarnefndar Kvenfélags Hallgrímskirkju og þar sat rétt kona í brúnni. Hún hafði einstaka hæfileika til að hrífa aðra með sér í þessu óeigingjarna starfi auk þess sem þeir munir eru óteljandi sem hún vann fyrir basarinn, hvort sem var hennar eigin útsaumur eða munir sem saumaðir voru úr bútum sem félaginu áskotnuðust. Það var gaman að sjá Rögnu að kvöldi bas- ardagsins, þar sem hún sat með sparibaukinn og taldi þá peninga sem inn komu. Um jólin sendi hún okkur félagskonunum síðan hlýjar kveðjur, þar sem hún þakkaði stuðninginn við sig. Þannig var Ragna. Ragna var gerð að heið- ursfélaga kvenfélagsins og það var yndislegt og lærdómsríkt að starfa með henni. Fyrir hönd Kvenfélagsins þakka ég henni öll hennar óeigingjörnu störf og bið Guð að blessa minningu hennar. Ása Guðjónsdóttir, formaður. Ragnhildur Sigurðardóttir Morgunblaðið birtir minningar-greinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegn- um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morg- unblaðsins – þá birtist valkosturinn Minningargreinar ásamt frekari upplýsingum. Lengd | Minningargreinar séu ekki lengri en 3.000 slög (stafir með bil- um - mælt í Tools/Word Count). Ekki er unnt að senda lengri grein. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur, og votta þeim sem kvaddur er virðingu sína án þess að það sé gert með langri grein. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Myndir | Ef mynd hefur birst í til- kynningu er hún sjálfkrafa notuð með minningargrein nema beðið sé um annað. Ef nota á nýja mynd er ráðlegt að senda hana á mynda- móttöku: pix@mbl.is og láta um- sjónarmenn minningargreina vita. Minningargreinar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum LR-kúrinn er ótrúlega einfaldur og öflugur. Aukin orka, betri svefn og aukakílóin hverfa. Dóra 869-2024, www.dietkur.is Húsgögn RISAÚTSALA - Allt á að seljast! Laugardaginn 27.09.´08 verður hald- in risaútsala frá 12-16 að Eldshöfða 17. Í boði verða stólar, sófar og legu- bekkir. Nú er rétti tíminn til að gera reyfarakaup. Ekki klikka á þessu. Borðstofusett til sölu Til sölu mjög vel farið Rolf Benz borðstofuborð 220 x 98 (stækkanlegt í 340). Einnig 10 stólar, sjá mynd. Upplýsingar í síma 895-7719. Húsnæði í boði Til leigu - Norðlingaholt Frá 1. nóv. er stór 3 herb. íbúð með sérinngangi á 5. hæð (efstu) auk 28 fm þaksvölum til leigu. Langtíma- leiga, eingöngu reyklaust reglufólk kemur til greina. Tilboð óskast send á box@mbl.is merkt: ,,Íbúð 21905”. Falleg íbúð (68m2) til leigu í Keflavík. Hiti og rafmagn innifalið, 90þús á mánuði, 2mán. fyrirfram greiðsla, laus strax, vert að skoða. S: 8495810. Árbær - kjallari, 4 herb. 95 fm, laus 1. okt. 3 stór svefnh., stórt og nýl. eldhús, stórt þvottah. og stór geymsla, lítil stofa. Hentar vel fyrir 3 einst. sem leigja saman. Stutt í alla þjónustu, t.d. Bónus, Nóatún, sund- laug o.fl. Leiga 150 þ. Raf./hiti/hússj. innif. Uppl. 894-9070. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvk. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Leiga Dugguvogi Skrifstofuhúsnæði ca. 60 fm, 2. hæð. Góð bílastæði og góð aðkoma. Uppl. 693 7815. Gott 100 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Síðumúla til leigu. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 896 8068. Atvinnuhúsnæði í Hfj Til leigu: 130 fm gólfflötur, 50 fm milliloft, samtals 180 fm. 6 m lofthæð, 3ja fasa rafmagn, stórar innkeyrsludyr. 180 þús á mán. Uppl. 698-7353 eða eski@internet.is Sumarhús Stórglæsilegt sumarhús til leigu Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25 fm milliloft. Húsið er staðsett í Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur frá Laugarvatni. Þau gerast ekki mikið flottari! Heitur pottur. Sími 841 0265. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Byggingar Stálgrindarhús frá Kína Flytjum inn stálgrindarhús. Allar stærðir og ýmsir möguleikar. Traustur aðili. Blikksmiðja Gylfa ehf., 897-9161. blikkgylfa@internet.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum í sumar. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt ÚTSÖLUMARKAÐUR Tískuverslunin Smart Grímsbæ / Bústaðavegi Buxur frá kr. 1.500,- Peysur, frá kr. 1.500,- Skór frá kr. 1.000,- Opið fimmtudag 18 – 19. Laugardag 15 – 18. Sími 588 8488. Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Peysudagar 15% afsláttur Peysur st. S – XXL, 42-56, fimmtudag til laugardags. Sími 588 8050. Teg. Jasmine - flottur bh. sem veitir mikinn stuðning fyrir þungan barm í DD,E,F,FF,G,H skálum á kr. 6.990,-" Teg. Smoothing - saumlaus, veitir góðan stuðning, góður undir þunnu bolina, fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 5.990,- Teg. Tamarie - virkilega glæsilegur í stærri stærðunum, fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.450,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Glæsilegir handgerðir dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir. Margar gerðir og litir. Stærðir: 36 - 41 Frábært verð 7.885 og 8.890.- Vandaðir herraskór úr leðri í úrvali. Skinnfóðraðir. Góð breidd. Verð: 10.850.- Misty skór Laugavegi 178 sími 551 2070 opið: mán - fös 10 - 18 lau 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar Toyota Avensis ‘02 vvti. Tilboð 840 þ. Ek. 108 þ., beinsk., dráttarkr. 6 hátalarar, fjarstýring í stýri, smurbók, nýskoðaður, listaverð er 1.030 þ. Sparneytinn og fallegur bíll. Uppl: 699-3181 / 588-8181. Tilboð! Volvo XC90 2,5T árg. '03 Frábært eintak, hlaðinn aukabúnaði, þjónustaður af umboði. Ekinn 80 þ. km. Áhv. 3,2 m.kr. Fæst á 150 þ.kr. og yfirtöku á láni! Uppl. í síma 824-1001 Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n. Tvískipt 9.8 fm garðgeymsla Getum boðið nokkrar stærðir af geymsluhúsum. Stuttur afgreiðslu- frestur. JABO HÚS, Ármúla 36, s. 581 4070, www.jabohus.is Garðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.