Morgunblaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008 35 Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 4 m/íslensku tali Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali 650 kr.- SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. “FERRELL OG REILLY… ERU DREPFYNDNIR VEL HEPPNUÐ “FÍLGÚDD” GAMANMYND”. -Þ.Þ., D.V. „MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.” - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 4, 6 og 8 EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. M Y N D O G H L J Ó Ð VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL-S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR Sýnd kl. 8 og 10:15 eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! -bara lúxus Sími 553 2075 Pineapple Express kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára Pineapple Express kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS Mirrors kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Sýnd kl. 4, 6:30 og 9 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Troddu þessu í pípuna og reyktu það! -T.S.K., 24 STUNDIR „ÁN EFA BESTA MYND APATOW-HÓPSINSTIL ÞESSA.“ - H.J., MBL „Í HÓPI BESTU GAMANMYNDA ÁRSINS.“ -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL „... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LENGRITÍMA...“ - DÓRI DNA, DV Make it Happen kl. 4 - 6 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 4 LEYFÐ SÝND HÁSKÓLABÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA mætast LISTAMAÐURINN Shoplifter, öðru nafni Hrafnhildur Arnardóttir, átti í sumar verk á MoMA í New York þar sem hún vann með litskrúðugt hár, bæði gervihár og mannshár. Á ID LAB heldur hún áfram með þann efnivið. „Það er voða mikil litadýrð. Þetta er í rauninni ódýr og ógöfugur efniviður sem ég er að reyna að setja upp á hærra plan.“ Úr hárinu hefur Shoplifter gert hóp af persónum. „Þetta eru ekki beint manneskjur, en einhverskonar karakt- erar. Ég bý til ímyndaða vini úr efni sem ég hef átt í mörg ár, þetta er ákveðin söfnunarárátta sem tengist því. Ég er til dæmis með gamlar sokka- buxur sem ég hef ferðast með um allan heim síðan ég var tvítug. Maður rogast um með alls konar hluti í lífinu sem maður á erfitt með að skilja við sig.“Morgunblaðið/Golli Ímyndaðir vinir KJARNINN í innsetningu Jón Sæmundar Auð- arsonar „Tvígengill – Doppelgänger“ er haus- kúpa sem umvafin er orðunum „Sá sem óttast dauðann kann ekki að njóta lífsins“ sem hann segir sína lífsmöntru. Hann hefur þýtt hana á sjö önnur tungumál fyrir sýninguna og þar kemur hún fyrir bæði í texta og hljóði. „Saman mynda þessar átta möntrur mynstur í svörtu og hvítu veggfóðri. Þar fyrir framan er plötuspilari og á honum snýst svört hauskúpa á hvítri vínilplötu. Þar er mantran skrifuð afturábak og þá getur fólk lesið hana þegar hún snýst. Frá plötuspilanum heyrist svo nýtt lag sem ég gerði fyrir þessa sýningu.“ Þriðji hluti verksins er síðan stórt útprent í lit af veiru sem tekið hefur á sig mynd hauskúpu. Morgunblaðið/Golli Höfuðkúpa á vínilplötuRÆTUR Katrínar Ólínu Pétursdótturliggja í iðnhönnun, en síðustu árin hef- ur hún unnið með sjálfstæðan mynd- heim sem verður sífellt flóknari. Yfirskrift hennar hluta sýning- arinnar er „Ugluspegill“ og meðal þess sem hún sýnir er 85 fermetra stór teikning og hreyfimynd. „Þetta eru í rauninni frásagnarbrot. Margir af helstu karakterunum sem ég hef verið að leika mér með eru settir þarna í landslag sem getur verið hlutbundið eða óhlutbundið. Þetta er ævintýraver- öld og það kemur allt saman í þessu verki, dýr og fígúrur. Ég er að kanna slóðir undirvitundarinnar og goðsagna um leið og ég vísa í listasöguna og leik mér með hugmyndir um mannlega náttúru. Ég býð áhorfandanum inn í verkið og að halda áfram með það.“ Morgunblaðið/Golli Frásagnarbrot Ugluspegils BANDARÍSKA söngkonan Britney Spears hefur sett hús- ið sitt á sölu, en kaupverðið er 7,9 milljónir dollara – um 750 milljónir íslenskra króna. Britney hefur búið í húsinu í rétt tæplega tvö ár, en það er í Malibu í Kaliforníu og skartar meðal annars sex svefn- herbergjum, sex baðher- bergjum og þremur bíl- skúrum. Britney vill hins vegar selja húsið af því að hún vill fá meira næði. „Hún hefur stefnt að því mjög lengi að fá meira næði til þess að ala upp strákana sína tvo,“ segir vinkona söngkon- unnar um málið. Reuters Britney Búin að fá alveg meira en nóg af Malibu. Ætlar að flytja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.