Morgunblaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Mögnuð mynd byggð á samnefndr bók eftir Evelyn Waugh um forboðna ást. ÖLLUM FREISTINGUM FYLGJA AFLEIÐINGAR eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! -T.S.K., 24 STUNDIR Troddu þessu í pípuna og reyktu það! „ÁN EFA BESTA MYND APATOW-HÓPSINSTIL ÞESSA.“ - H.J., MBL „Í HÓPI BESTU GAMANMYNDA ÁRSINS.“ -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL „... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LENGRITÍMA...“ - DÓRI DNA, DV ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓISÝND Í BORGARBÍÓI -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -T.S.K., 24 STUNDIR -S.V., MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND HÁSKÓLABÍÓI - S.V., M G.H.J - POPPLAND BL - 24 STUNDIR - S.V., MBL - Ó.H.T., RÁS 2 „SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER AUÐVELT AÐ NJÓTA.” - B.S., FBL ,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU MISTÖK AÐ MISSA AF SVEITABRÚÐKAUPI.” - Þ.Þ., D.V. eeee Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Pineapple Express kl 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Brideshead Revisited kl 10:15 B.i. 12 ára Mirrors kl 10:30 B.i. 16 ára Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 LEYFÐ Grísirnir 3 kl. 6 LEYFÐ Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16ára Journey To The Center Of The Earth kl. 6 - 8 ATH. EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ Step Brothers kl. 10 Síðasta sýning B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ Þungarokk íBagdad Heavy Metal in Baghdad ≥Regnboginn23:00 ≥Regnboginn ≥ Iðnó ≥Norrænahúsið ≥midi.is Fimmtudagur 25. september Þungarokksveitin Acrassicauda (Svarti sporðdrekinn) leitar leiða til þess að koma tónlist sinni á framfæri í skálmöldinni sem geysar í Írak. Kaltborð 19:00 Berlínkallar 19:00 O’Horten 21:00 Snjór 21:00 MorgunverðurmeðScot 21:00 Upprisan 21:00 Landsbyggðarkennarinn 23:00 Saga52 23:00 ÞungarokkíBagdad 23:00 Rannsóknarmaðurinn 23:00 Villtsamsetning 15:30 Ískuggahinnarhelgubókar 17:30 Kattadansarar 20:00 33atriðiúrlífinu 22:30 Speglarsálarinnar 15:30 Flæði 17:30 Óbugandi 20:00 Óþokkaveisla 22:30       "#  $%&$&&& '() * + ,               ! "   # $    % & '(   ! $  )   **+,**-! "     . . /. % 0 ! 1    2 '  ! (  '' 2 ' 3 ,)  ) (! . / 0   1 !  0  ' $( #  '4 5! $' # ' 4 5! - ("(." ($ / % & 012345 6, 7 8 , % 7 & 8 7 ' % & % % 7 999$ :$  Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Fjórir myndlistarmenn og Gjörningaklúbburinn að aukieiga verk á sýningu sem opnuð verður í ListasafniReykjavíkur í Hafnarhúsinu á laugardaginn. Hún berheitið ID LAB og þar er notast við tungumál tískunn- ar. Þarna mætast myndlist og hönnun og athyglinni er beint að því hvað skilur þessar greinar að, en ekki síður hvað sameinar þær. „Þegar ég byrjaði að vinna þessa sýningu þá vildi ég sýna verk eftir listamenn sem nota tungumál tísku og hönnun í verkum sín- um. Þeir ná öðru sambandi við áhorfendur með því að nota myndmál og hugmyndir sem hafa þegar farið í gegnum síu fjöldamenningarinnar en ekki aðeins þrifist í lokuðu umhverfi listheimsins,“segir Ólöf Sigurðardóttir sýningarstjóri. „Það er ákveðinn samruni sem á sér stað, listamennirnir fara allir hver sína leið og tileinka sér þetta tungumál.“ Ólöf segir verk listamannanna tengjast með umfjöllunarefn- inu, þau séu öll að fjalla um ímynd og sjálfsmyndir auk þess að skoða tískuheiminn sem slíkan. „Svo eru öll verkin stór í sniðum, þetta eru innsetningar, nema hjá Hrafnhildi sem er með skúlp- túra, en öll eru þau að skapa sérstakan heim í verkum sínum." Morgunblaðið/Golli Myndlist, hönnun og tíska MEÐLIMIR Gjörningaklúbbsins hafa gert verk fyrir sýninguna sem þær nefna „Tíðarandann“. Hann er í mannsmynd og horfir þögull á sýningargesti. „Hann hangir á línu hátt uppi. Fólk lang- ar kannski til þess að kynnast tíð- arandanum á hverjum tíma, en það er ekki hægt fyrr en seinna. Við erum búnar að setja saman þennan Tíðaranda sem er hálfgerð véfrétt og svo erum við með fyr- irbærið „Ástarpung“ og „Tísku- kleinur“ líka,“ segir Eirún Sigurð- ardóttir sem skipar klúbbinn ásamt þeim Sigrúnu Hrólfsdóttur og Jóní Jónsdóttur. Eirún segir kleinurnar vera mjúka innsetningu. „Kleinur fara náttúrlega aldrei úr tísku en þær eru búnar til úr mismunandi efn- um frá ólíkum tímabilum. Þar kemur tíðarandinn inn.“ Morgunblaðið/Golli Tíðarandi og tískukleinur LISTAMENN og hönn- uðir hafa lánað Hugin Þór Arasyni flíkur sem þeir hafa gert ann- aðhvort fyrir sig eða sína og þær ætlar hann að endurskapa á sýn- ingunni. Hann hefur fengið flokk klæð- skeranema úr Tækni- skólanum í lið með sér og þeir munu sníða og sauma nýjar spjarir á sýningargesti eftir fyr- irmyndunum, en fötin verða öll úr sama hvíta efninu. „Þetta verður eins og vinnustofa hérna, straubretti og saumavélar og allt til alls,“ segir Huginn. Gestir geta ekki valið sér föt, svo að þeir geta jafnt fengið brúðarkjól og jakka af Andrési Önd. „Karlmenn geta lent í kvenmannsfötum og öfugt, en allar flíkurnar verða gerðar eftir máli og aðlagaðar hverjum gesti. Svo getur fólk tekið þær með heim og átt sem hugmynd eða listaverk.“ Morgunblaðið/Golli Nýju fötin sýningargestsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.