Morgunblaðið - 12.10.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.10.2008, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn “ENN EIN SNILLDIN FRÁ COEN-BRÆÐRUM” -T.S.K., 24 STUNDIR GÁFUR ERU OFMETNAR - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - S.V., MBL - Þ.Þ., DV „ SPRENGHLÆGILEGUR GAMANFARSI ÞAR SEM HEILT HLAÐBORÐ AFLEIKURUM FER Á KOSTUM“ -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS HÚN MUN UPPLIFA ÞAÐ SEM ENGIN PLAYBOY KANÍNA HEFUR UPPLIFAÐ ÁÐUR ... ... HÁSKÓLA! FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRUMSÝNING Steve Cogan fer á kostum sem leiklistakennari með stóra drauma um eigin feril í grínmynd sem sló í gegn á Sundance Frá höfundum SOUTH PARK ( BIGGER, LONGER, UNCUT ) og TEAM AMERICA Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Burn after reading kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Pinapple Express kl. 5:30 - 8 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Babylon A.D. kl. 5:45 - 8 B.i. 16 ára Mirrors kl. 10:20 B.i. 16 ára Rafmögnuð Reykjavík kl. 10:15 B.i. 16 ára Grísirnir þrír m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ Lukku Láki m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ 650k r. 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR - S.V., MBL - Þ.Þ., DV -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS 650k r. 650k r. 650k r. 650k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga 650k r. „ Linnulaus hlátur! þú missir andann aftur og aftur!“ - Rolling Stone „ Hrikalega fyndin“ - Auddi Blöndal House Bunny kl. 3:30 - 5:45 - 8- 10:15 LEYFÐ Hamlet 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Reykjavík Rotterdam kl. 6 - 8:20 - 10:30 B.i. 14 ára Burn After Reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Grísirnir þrír m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ Lukku Láki m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 6 - 8 - 10 B.i.14 ára House Bunny kl. 8 - 10 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ Lukku Láki m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ Grísirnir þrír m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI, SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI, FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER 650k r. 650k r. Árni Matthíasson Það hefur til að mynda allmikiðverið um það vestanhafs áundanförnum tveimur árum eða svo að hljómsveitir hafa hljómað eins og þær hefðu gefið út sín verk á níunda áratugnum og ekki bara það – þær hljóma margar eins og meðlim- irnir hafi alist upp í músík í norðvest- urhluta Englands á þeim tíma (að framburðinum frátöldum). Nefni sem dæmi Strokes, Interpol og The Walk- men. Ein slík sveit er bandaríska rokk- bandið The French Kicks sem vakti athygli í sumar fyrir fína breiðskífu, Swimming. Hún hefur reyndar verið lengi að; það er um áratugur síðan fyrsta mynd hennar varð til í Wash- ington þegar félagarnir Jamie Krents bassaleikari, Nick Stumpf, söngvari og trommuleikari, og Matthew Stinchcomb, söngvari og gítarleikari, byrjuðu að gutla saman. Úr harðkjarna í popp Þeir voru allir búnir að spila með ýmsum rokksveitum heima í Wash- ington og héldu uppteknum hætti þegar þeir fóru allir saman í miðskóla í Ohio. Að loknu því námi fluttu þeir sig um set, settust að í New York og hafa búið þar síðan. Þeir Krents, Stumpf og Stinch- comb eiga uppruna sinn í bandarísk- um harðkjarna, en þegar þeir komu til New York breyttu þeir nokkuð um stíl og stefnu og fengu til liðs við sig annan gítarleikara og söngvara til viðbótar, Josh Wise, en þess má geta að þeir Stumpf og Wise urðu snemma helstu lagasmiðir sveitarinnar og er svo enn. Þannig var sveitin svo skipuð á sinni fyrstu útgáfu, stuttskífu sem hét eftir sveitinni og kom út 1999. Næsta plata, sem var líka stutt- skífa, hét Young Lawyer og kom út á vegnum smáfyrirtækis, Startime Int- ernational, en fyrstu plötuna höfðu þeir gefið út sjálfir. Startime Int- ernational gaf líka út fyrstu breiðskíf- una, One Time Bells, sem kom út 2002. Mannaskipti Eftir stíft tónleikahald skipti sveit- in um bassaleikara, Lawrence Stumpf, bróðir Nick Stumpf, gekk í hana og eins réðu þeir til sín trommu- leikara, Aaron Thurston, því Nick Stumpf lagði kjuðana á hilluna og ein- beitti sér að söngnum en spilar reyndar líka á hljómborð í bland. The Trial of the Century kom út 2004, en að loknu tónleikahaldi vegna hennar og um það leyti sem lagasmíðar hóf- ust fyrir þriðju breiðskífuna dró Stinchcomb sig út úr sveitinni. Í hans stað kom Kush El Amin sem spilar á hljómborð, gítar og slagverk. Eins og getið er hefur Nick Stumpf bætt við sig hljómborðsleik sem haft hefur talsverð áhrif á tónlist sveit- arinnar og enn urðu áherslubreyt- ingar er hljómborðsleikur Kush El Amin bættist við. Það heyrist og á tónlist French Kicks; með tímanum hefur hún færst frá hreinu gítarpoppi í átt að hljómborðakryddaðri tónlist. Svo er og með plötuna nýju, Swimm- ing, því þó hún hljómi vissulega eins og hún hafi verið tekin upp í Man- chester á níunda áratugnum er hún þó í senn nútímaleg poppskífa. Eins og getið er að ofan hefur French Kicks verið að í um áratug, en það er ekki fyrr en á síðustu mán- uðum að menn hafa sperrt eyrun al- mennilega, því allajafna hafa gagn- rýnendur tekið dræmt í verk hennar og segja má að hún hafi horfið í sæg New York sveita; ekki nógu afger- andi, ekki nógu hávær og ekki með nógu skrautlega menn í framlínunni. Í raun hafa þeir félagar verið hálf- utanveltu í hljómsveitaklíkum þar í borg, en taka því víst létt. Nýtt vín á gömlum belgjum Það er alsiða og eðlilegt að hljómsveitir sæki sér innblástur til fyrri tíma; gleymum því ekki að fæstir tónlistarmenn alast upp fjarri heimsins glaumi og viðbúið að það sem þeir hlusta á í upp- vexti eða í rannsóknum sínum skili sér að ein- hverju leyti í músíkinni sem síðan verður til. Traust Bandaríska rokksveitin French Kicks. TÓNLIST Á SUNNUDEGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.