Morgunblaðið - 12.10.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.10.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2008 53 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI HVERNIG MYNDI LÆKNANEMI FRAMKVÆMA HIÐ FULLKOMNA MORÐ!? ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. EINHVER HROTTALEGASTA SPENNUMYND SÍÐARI ÁRA, Í ANDA HINNA MÖGNUÐU FLATLINERS GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ RIGHTEOUS KILL kl. 8 - 10 B.i. 16 ára STAR WARS: CLONE WARS kl. 2 LEYFÐ WILD CHILD kl. 4 - 6 LEYFÐ QUEEN RAQUELA kl. 8 B.i. 12 ára BABYLON A.D. kl. 10 B.i. 16 ára -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI ÍSLE NSK T TA L FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM ALLIR SKEMMTA SÉR KONUNGLEGA. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á LAUAGD. OG SUNNUD. SÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á LAUAGD. OG SUNNUD. á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550 krr SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN, Í NÝJA SKÓLANUM ÞAR SEM NÝJU REGLURNAR ERU TIL VANDRÆÐA! SÝND Á AKUREYRI REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára QUEEN RAQUELA kl. 8 B.i. 12 ára PATHOLOGY kl. 10 B.i. 16 ára PINAPPLE EXPRESS kl. 5:50 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára WILD CHILD kl. 6 LEYFÐ QUEEN RAQUELA kl. 8 B.i. 12 ára CHARLIE BARTLETT kl. 10:10 B.i. 12 ára MAMMA MIA kl. 3:50 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ EIN FLOTTASTA ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSI FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER SÝND Á AKUREYRI Kattasýning 50. sýningin verður haldin í Reiðhöll Gusts, Álalind, Kópavogi dagana 11. og 12. október nk. Sýningin er opin frá kl. 10 - 17.30 báða daganna Kettir velja 10% sýningarafsláttur Vís/Agria M ar gr ét G ís la dó tt ir Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ eru eflaust margir sem þrá að sjá inn í framtíðina um þessar mund- ir. Svona rétt til að vita hvort þeir eigi að fjárfesta í einni frystikistu í viðbót og dalli til að súrsa í. Þó stjörnuspár þyki ekki áreið- anlegar framtíðarspár þá hafa þær alltaf eitthvað fram að færa og geta leiðbeint um næstu skref. Ekki er þó æskilegt að byggja líf sitt á þeim. Á vefnum astrologyzone.com er mánaðarleg stjörnuspá fyrir hvert merki. Ólíkt mörgum álíka vefjum er spáin mjög ýtarleg og trúverðug. Samkvæmt upplýsingum á síðunni er hver spá hátt í átta síður en í lok þeirra er styttri samantekt. Það er stjörnuspákonan, rit- og dálkahöfundurinn Susan Miller sem heldur síðunni úti. Hún var sett á laggirnar árið 1995 og hefur Miller m.a. unnið til verðlauna fyrir vefsíð- una. Spár Miller eru mikið lesnar en síðan fær um 6 milljónir heimsókna á mánuði enda þykja spárnar yfirgrips- miklar og nákvæmar. Miller sér um stjörnuspár margra tímarita og þangað til nýlega sá hún um daglega stjörnuspá í New York Daily News. Miller er einnig höfundur metsölu- bókarinnar Planets and Possibilities. Rómantíkin, vinnan og heilsan Það er ekki hægt að segja að astro- logyzone.com sé flott síða, lítið virðist hafa verið átt við útlit hennar und- anfarin ár en eitt má Miller eiga, síð- an er ekki flókin í notkun. Í hverri mánaðarspá fer hún yfir hvaða plánetur eru í merki manns á hverjum tíma og hvaða áhrif það hef- ur, á hvaða tíma mánaðarins er best að sinna einhverju ákveðnu o.s.frv. Í lokin tekur hún saman nokkra daga sem geta skipt sköpum í mánuðinum hvað varðar rómantík, vinnu, heilsu og ferðalög. Einnig er hægt að para saman merki á síðunni og sjá hvernig einstaklingar í þeim eiga saman. Þó blaðamaður slái varnagla við öllu sem heitir spá verður að við- urkennast að Miller hittir oft naglann á höfuðið. En þó spáin sé ekki nýtt til þess að planleggja mánuðinn þá má alltaf lesa hana sér til gamans. Í spá ofanritaðrar fyrir október stóð t.d. að vegna stöðu Venusar og Mars óska allir þess að vera hún í mánuðinum, ekki leiðinlegt það. Upplífgandi framtíðarsýn Ósmart Útlit vefsíðunnar er einfalt en nokkuð gamaldags. VEFSÍÐA VIKUNNAR: ASTROLOGYZONE.COM » @
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.