Morgunblaðið - 12.10.2008, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 12.10.2008, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2008 53 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI HVERNIG MYNDI LÆKNANEMI FRAMKVÆMA HIÐ FULLKOMNA MORÐ!? ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. EINHVER HROTTALEGASTA SPENNUMYND SÍÐARI ÁRA, Í ANDA HINNA MÖGNUÐU FLATLINERS GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ RIGHTEOUS KILL kl. 8 - 10 B.i. 16 ára STAR WARS: CLONE WARS kl. 2 LEYFÐ WILD CHILD kl. 4 - 6 LEYFÐ QUEEN RAQUELA kl. 8 B.i. 12 ára BABYLON A.D. kl. 10 B.i. 16 ára -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI ÍSLE NSK T TA L FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM ALLIR SKEMMTA SÉR KONUNGLEGA. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á LAUAGD. OG SUNNUD. SÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á LAUAGD. OG SUNNUD. á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550 krr SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN, Í NÝJA SKÓLANUM ÞAR SEM NÝJU REGLURNAR ERU TIL VANDRÆÐA! SÝND Á AKUREYRI REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára QUEEN RAQUELA kl. 8 B.i. 12 ára PATHOLOGY kl. 10 B.i. 16 ára PINAPPLE EXPRESS kl. 5:50 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára WILD CHILD kl. 6 LEYFÐ QUEEN RAQUELA kl. 8 B.i. 12 ára CHARLIE BARTLETT kl. 10:10 B.i. 12 ára MAMMA MIA kl. 3:50 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GRÍSIRNIR ÞRÍR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ EIN FLOTTASTA ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KELFAVÍK OG SELFOSSI FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER SÝND Á AKUREYRI Kattasýning 50. sýningin verður haldin í Reiðhöll Gusts, Álalind, Kópavogi dagana 11. og 12. október nk. Sýningin er opin frá kl. 10 - 17.30 báða daganna Kettir velja 10% sýningarafsláttur Vís/Agria M ar gr ét G ís la dó tt ir Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ eru eflaust margir sem þrá að sjá inn í framtíðina um þessar mund- ir. Svona rétt til að vita hvort þeir eigi að fjárfesta í einni frystikistu í viðbót og dalli til að súrsa í. Þó stjörnuspár þyki ekki áreið- anlegar framtíðarspár þá hafa þær alltaf eitthvað fram að færa og geta leiðbeint um næstu skref. Ekki er þó æskilegt að byggja líf sitt á þeim. Á vefnum astrologyzone.com er mánaðarleg stjörnuspá fyrir hvert merki. Ólíkt mörgum álíka vefjum er spáin mjög ýtarleg og trúverðug. Samkvæmt upplýsingum á síðunni er hver spá hátt í átta síður en í lok þeirra er styttri samantekt. Það er stjörnuspákonan, rit- og dálkahöfundurinn Susan Miller sem heldur síðunni úti. Hún var sett á laggirnar árið 1995 og hefur Miller m.a. unnið til verðlauna fyrir vefsíð- una. Spár Miller eru mikið lesnar en síðan fær um 6 milljónir heimsókna á mánuði enda þykja spárnar yfirgrips- miklar og nákvæmar. Miller sér um stjörnuspár margra tímarita og þangað til nýlega sá hún um daglega stjörnuspá í New York Daily News. Miller er einnig höfundur metsölu- bókarinnar Planets and Possibilities. Rómantíkin, vinnan og heilsan Það er ekki hægt að segja að astro- logyzone.com sé flott síða, lítið virðist hafa verið átt við útlit hennar und- anfarin ár en eitt má Miller eiga, síð- an er ekki flókin í notkun. Í hverri mánaðarspá fer hún yfir hvaða plánetur eru í merki manns á hverjum tíma og hvaða áhrif það hef- ur, á hvaða tíma mánaðarins er best að sinna einhverju ákveðnu o.s.frv. Í lokin tekur hún saman nokkra daga sem geta skipt sköpum í mánuðinum hvað varðar rómantík, vinnu, heilsu og ferðalög. Einnig er hægt að para saman merki á síðunni og sjá hvernig einstaklingar í þeim eiga saman. Þó blaðamaður slái varnagla við öllu sem heitir spá verður að við- urkennast að Miller hittir oft naglann á höfuðið. En þó spáin sé ekki nýtt til þess að planleggja mánuðinn þá má alltaf lesa hana sér til gamans. Í spá ofanritaðrar fyrir október stóð t.d. að vegna stöðu Venusar og Mars óska allir þess að vera hún í mánuðinum, ekki leiðinlegt það. Upplífgandi framtíðarsýn Ósmart Útlit vefsíðunnar er einfalt en nokkuð gamaldags. VEFSÍÐA VIKUNNAR: ASTROLOGYZONE.COM » @

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.