Morgunblaðið - 15.10.2008, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 15.10.2008, Qupperneq 32
32 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lá- rétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn síðustu Sudoki. Sudoku dagbók Í dag er miðvikudagur 15. október, 289. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10.) Bubbi Morthens fór af stað meðglæsibrag í útvarpsþætti sín- um á Rás 2 á mánudagskvöldið. All- ur hans málflutningur miðaði að því að hvetja fólk til að fara sér hægt og draga fram hættuna á því að láta reiðina ná tökum á sér. Bubbi hefur orðið fyrir miklum búsifjum á fjár- málamörkuðum og í þættinum lýsti hann því að í tvær vikur hefði hann verið með öxina á lofti og höggvið við til þess að fá útrás fyrir skaps- muni sína. Á endanum hefði hann hins vegar komist að þeirri nið- urstöðu að hann gæti ekki kennt þjónustufulltrúanum í bankanum eða neinum öðrum um ófarir sínar en sjálfum sér, hann væri sinnar gæfu smiður. x x x Með Bubba í hljóðverinu var PállMatthíasson geðlæknir og ræddu þeir meðal annars um sam- hengið á milli peninga og hamingju. Mjög fróðlegt var að hlusta á Pál og vangaveltur hans um þessi mál. Páll ræddi meðal annars rannsóknir, sem hefðu sýnt að reglan væri sú að stóra vinningnum fylgdi ekki aukin hamingja, heldur þvert á móti. x x x Páll lýsti því einnig að hann hefðialltaf verið tortrygginn gagn- vart niðurstöðum skoðanakannana, sem sýndu að Íslendingar væru hamingjusamasta þjóð í heimi, og talið að viðmælendur væru einfald- lega ekki hreinskilnir í svörum sín- um. Þegar hann settist hins vegar að á Íslandi á ný eftir dvöl erlendis hefði hann komist að því að senni- lega væri þetta rétt. Íslendingar væru sáttari við líf sitt og lífsskilyrði en margar aðrar þjóðir, meðal ann- ars vegna nálægðarinnar við vini og ættingja. x x x Bubba tókst að slá réttan tón ífyrsta útvarpsþættinum sínum og það verður gaman að fylgjast með því hvernig útvarpsþáttur hans þróast á næstu vikum og mánuðum. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 lækna, 4 staup, 7 jöfnum höndum, 8 fugls, 9 keyra, 11 skyn- færi, 13 hlífi, 14 bor, 15 reka í, 17 hnupl, 20 bein, 22 krumla, 23 dóni, 24 spendýrið, 25 skammt undan. Lóðrétt | 1 skessa, 2 uppnám, 3 virða, 4 slæma, 5 kurfur, 6 hroki, 10 sívalningur, 12 flana, 13 bókstafur, 15 drengja, 16 stífla, 18 sár, 19 hæð, 20 mæða, 21 Ís- land. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skammdegi, 8 sömdu, 9 mussa, 10 lem, 11 merla, 13 annar, 15 skaps, 18 hreif, 21 kál, 22 krana, 23 afurð, 24 sakamaður. Lóðrétt: 2 kímir, 3 maula, 4 dimma, 5 gisin, 6 ósum, 7 maur, 12 lap, 14 nær, 15 sekk, 16 afana, 17 skata, 18 hlaða, 19 efuðu, 20 fæða. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 Rd7 8. Bd3 g6 9. 0-0 Bg7 10. e4 dxc4 11. e5 De7 12. Bxc4 0-0 13. He1 Hd8 14. De2 b5 15. Bd3 b4 16. Re4 c5 17. Hac1 Bb7 18. Rxc5 Rxc5 19. Hxc5 Hxd4 20. Hb5 Bxf3 21. Dxf3 Had8 22. He3 Dc7 23. Bf1 Hd1 24. Hb7 Staðan kom upp í fyrri hluta Íslands- móts skákfélaga í Rimaskóla. Ingvar Þór Jóhannesson (2.355) hafði svart gegn Guðmundi Kjartanssyni (2.284). 24. … Hxf1+! 25. Kxf1 Dc4+ 26. Hd3 Dxd3+ 27. Dxd3 Hxd3 og hvítur gafst upp. Ingvar tefldi fyrir Taflfélagið Helli í efstu deild en Guðmundur fyrir Taflfélag Reykjavíkur. A-sveit Tafl- félags Bolungarvíkur leiðir keppnina örugglega en a-sveitir Hellis og Fjölnis deila öðru sætinu, þrem vinningum á eftir Bolvíkingum. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Heimsmeistari kvenna. Norður ♠1053 ♥D54 ♦D105 ♣K864 Vestur Austur ♠G94 ♠KD6 ♥G9 ♥76 ♦8632 ♦ÁK974 ♣G1072 ♣ÁD9 Suður ♠Á872 ♥ÁK10832 ♦G ♣42 Suður spilar 3♥. Grannarnir á Skandinavíuskaga geta vel við unað. Norðmaðurinn Tor Helness varð einmenningsmeistari í opnum flokki og sænska nágrannakona hans, Catarina Midskog, vann kvenna- flokkinn. Við sáum spil með Helness í gær, en hér er Cat í sæti sagnhafa. Hún vakti á 1♥ í suður, makker hennar lyfti í 2♥, austur barðist í 3♦ og Cat lauk sögnum með 3♥. Útspil í laufi er banvænt, en vestur kom skiljanlega út í lit makkers. Aust- ur tók fyrsta slaginn á ♦K og skipti yf- ir í ♠K. Cat dúkkaði og gaf aftur ♠D, sem fylgdi í kjölfarið. Austur spilaði enn spaða og 3-3 legan leysti vandann í þeim lit. Nú var eftirleikurinn auðveld- ur, að nota innkomur blinds á tromp til að fría slag á tígul og henda niður einu laufi. Níu slagir, 140, og semitoppur. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Ást og aðdáun taka sinn tíma. Reyndu að brjóta upp mynstrið enda mun þetta ekki endast lengi. Það sem þú vilt innst inni er listræn fullnægja. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú heldur þig við eigin viðmiðanir án þess að aðrir viðurkenni þær. Þú hafn- ar ekki þeim sem sjá hlutina með öðrum augum en þú. Það er gott að vera víðsýnn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Verðu tíma þínum gáfulega og hættu því svo. Hugurinn hefur sínar tak- markanir og á það til að brengla hug- myndir þínar um það hvernig þú eigir að komast áfram. Treystu frekar innsæinu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ef þetta er áríðandi verður þú að hitta manneskjuna sem á í hlut. Stundum er þetta ekki mögulegt en reyndu að hafa það eins náið og þú getur. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Getur þú alltaf verið „við“? Það get- ur enginn nema ofurhetja eða ljón. Þú ert einn af þeim fáu sem geta alltaf bryddað upp á gáfulegu samtali og brosað. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert í úlfakreppu. Hvernig sem þú snýrð þér þarftu að færa fórnir. Best væri að leita að undankomuleið og þú munt finna hana. Ást er rétta svarið. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þarftu að velja á milli þess hagsýna og þess sem veitir þér ánægju? Gjöf þín frá alheiminum er sú að bestur kosturinn er bæði hagnýtur og skemmtilegur. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hreinlega verður að gleðja sjálfan þig. Ef það er aukaálag þar sem þú reynir sífellt að aðstoða aðra er það bara sönnun fyrir því hversu mikið þú þarfnast smástuðs. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú hefur fundið jafnvægi ef þú getur alltaf hugsað vel til ástvina þinna. Fagnaðu því að geta haldið jafnaðargeði í miðjum stormsveip tilfinninganna. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Gjöf þín frá alheiminum er hæfileikinn til að sjá hvað hver og einn vill fá út úr stöðunni. Og ótrúlegt en satt, þú getur líka látið þær óskir rætast. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er auðvelt að sjá hvernig annað fólk getur læknað sambönd sín. Þú ímyndar þér að það sé nógu þroskað til að grafa stríðsöxina. Svo þú gerir það líka. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Fræðilega geturðu tekist á við ósætti en rétt áður en þú ætlar að láta til skarar skríða viltu helst hverfa. Þú virðist ekki tilbúin(n) að standa á þínu. Stjörnuspá Holiday Mathis Þetta gerðist … 15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborg- ara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins. 15. október 1965 Áttræðisafmælis Jóhannesar Kjarvals listmálara var minnst með málverkasýningu, bóka- útgáfu og fleiru. Að afmælinu loknu bað Kjarval blöðin fyrir „kærar kveðjur til óteljandi fjölda fagrakyns og karla, frænda og vina, sem sent hafa fagnaðarskeyti, blómagjafir og dýrlegar vísur og kvæði“. 15. október 1975 Fiskveiðilögsagan var færð út í 200 sjómílur. Hafsvæði innan lögsögunnar er 758 þúsund ferkílómetrar en var 216 þús- und ferkílómetrar þegar land- helgin var 50 mílur. Deilum við Breta lauk með samn- ingum sumarið 1976. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Magnús Þor- steinsson, fyrr- verandi skip- stjóri, Hæðargarði 29, Reykjavík, er ní- ræður í dag, 15. október. Hann tekur á móti fjöl- skyldu og vinum í félagsmiðstöðinni Hæðagarði 31, í dag milli kl. 17 og 19. Magnús af- þakkar gjafir en söfnunarbaukur til styrktar langveikum börnum verð- ur á staðnum. 90 ára „ÞAÐ er óskaplega þakkarvert að fá að lifa svona lengi því lífið er svo mikils virði,“ segir Herdís Þorvaldsdóttir leikkona sem er 85 ára í dag. Hún segir afmælið í sjálfu sér ekki merkilegt en hún segist þakklát fyrir að hafa heilsu og geta tekið þátt í samfélaginu. Afmæli Herdísar eru í föstum skorðum. „Alla mína búskapartíð hef ég haft opið hús og afmæl- isboð fyrir fjölskylduna og haft vini og kunningja með á stærri afmælum. Þetta geri ég til þess að fjölskyldan hittist og líka til að hafa þau í kringum mig. Ég hef líka stungið upp á því við þau að þau gerðu það sama á sínum afmælum af sömu ástæðum. Þetta þýðir að ég er allan daginn að undirbúa veisluna og það er fyrirhafnarinnar virði.“ Herdís segir börnin sín þó ætla að sjá um veitingarnar í kvöld, eins og þau hafi gert á sjötugsafmælinu. Áttræðisafmælinu varði hún með sonardóttur sinni og nöfnu í Feneyjum. Leikkonan og náttúruverndarsinninn Herdís situr ekki auðum höndum. Samningar hennar við Þjóðleikhúsið runnu út er hún var sjötug en hún hefur þó leikið í tveimur sýningum eftir það. Síðan hef- ur hún leikið í þremur kvikmyndum, m.a. nýlega í Sveitabrúðkaupi, og var að ljúka við upptökur á sjónvarpsþáttum. Herdís segir aðal- áhugamál sitt – og um leið baráttumál – að hér verði komið á ræktunarbúskap með búfé í girðingum, það væri besta afmælisgjöfin. thuridur@mbl.is Herdís Þorvaldsdóttir 85 ára Alltaf opið hús á afmælinu Nýirborgarar Reykjavík Hrappur Birk- ir fæddist 14. júlí kl. 18.50. Hann vó 3.736 g (15 merk- ur) og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Páll Hilmarsson og Hanna Guðmundsdóttir. Reykjavík Elin Nolsøe Grethardsdóttur og Baldri Helga Benjamíns- syni fæddist dóttir 25. ágúst kl. 15.50. Hún vó 3.025 g og var 49 cm löng. Reykjavík Daði Rafn fæddist 1. júlí kl. 4.15. Hann vó 3.470 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Grétar Ósk- arsson og Rebekka Ósk- arsdóttir. 3 8 4 6 3 1 2 5 1 2 6 7 4 5 3 6 1 1 4 5 3 2 4 9 7 6 4 8 2 9 4 3 6 5 2 7 Frumstig 6 8 3 4 2 1 9 7 5 4 7 5 6 9 3 1 2 8 9 2 1 7 5 8 4 6 3 5 3 4 9 1 6 2 8 7 1 6 2 3 8 7 5 9 4 7 9 8 2 4 5 3 1 6 2 1 7 5 6 4 8 3 9 3 5 9 8 7 2 6 4 1 8 4 6 1 3 9 7 5 2 9 5 7 4 1 2 3 2 6 1 1 7 6 8 9 1 2 7 2 8 5 9 6 8 4 4 5 3 6 3 6 8 7 9 3 8 4 6 1 2 5 4 2 6 1 3 5 8 7 9 8 1 5 7 9 2 3 6 4 3 8 2 4 6 1 5 9 7 1 6 7 2 5 9 4 3 8 9 5 4 3 7 8 6 1 2 6 7 9 5 8 3 2 4 1 2 4 8 6 1 7 9 5 3 5 3 1 9 2 4 7 8 6 6 8 7 2 5 4 3 9 1 4 3 5 9 7 1 6 8 2 2 1 9 6 3 8 5 4 7 3 6 2 4 9 7 8 1 5 5 9 1 8 2 6 4 7 3 8 7 4 3 1 5 2 6 9 7 2 8 1 4 3 9 5 6 1 4 3 5 6 9 7 2 8 9 5 6 7 8 2 1 3 4 7 9 2 1 6 1 8 8 4 2 1 6 3 7 9 5 3 1 9 2 1 7 2 5 9 3 2 1 7 4 3 9 3 5 4 2 Miðstig Efstastig

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.