Morgunblaðið - 15.10.2008, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2008 37
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00 Ö
Sun 2/11 kl. 14:00
Sun 9/11 kl. 14:00
Sun 16/11 kl. 14:00
Sun 23/11 kl. 14:00
Sun 30/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 18/10 kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 kl. 20:00 Ö
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 kl. 20:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00
Lau 8/11 kl. 20:00
Kostakjör í október
Hart í bak
Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U
Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 U
Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 13/11 kl. 14:00 Ö
síðdegissýn.
Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00
Ath. síðdegissýning 13. nóvember
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Fös 24/10 kl. 21:00 Ö
Sun 26/10 kl. 21:00 U
Fim 30/10 kl. 21:00 Ö
Fös 31/10 kl. 21:00 Ö
Ath. sýningatíma kl. 21
Sá ljóti
Mið 15/10 kl. 20:00 F
va - eskifjörður
Fim 16/10 kl. 20:00 F
me - egilstöðum
Mið 22/10 kl. 20:00 F
fl og fáh - laugum
Fim 23/10 kl. 20:00 F
fnv - sauðárkróki
Þri 28/10 kl. 20:00 F
fs- keflavík
Mið 29/10 kl. 10:00 F
fss - selfoss
Mið 29/10 kl. 14:30 F
fss - selfoss
Mið 5/11 kl. 21:00
Fös 7/11 kl. 21:00
Lau 8/11 kl. 21:00
Mið 12/11 kl. 21:00
Fös 14/11 kl. 21:00
Lau 15/11 kl. 21:00
Fim 20/11 kl. 21:00
Lau 22/11 kl. 21:00
Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv.
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 19/10 kl. 11:00 Sun 19/10 kl. 12:30
Brúðusýning fyrir börn
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 U
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U
Fös 31/10 ný aukas. kl. 22:00
Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U
Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U
Lau 15/11 kl. 19:00 U
Lau 15/11 kl. 22:00 U
Mið 19/11 10. kort kl.
20:00
U
Fim 20/11 11. kort kl.
20:00
U
Fös 21/11 12. kort kl.
19:00
U
Fös 21/11 13. kort kl. 22:00
Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 U
Lau 29/11 kl. 22:00 Ö
Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 U
Lau 6/12 kl. 16:00
Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U
Sun 7/12 17. kort kl. 20:00
Fim 11/12 18. kort kl. 20:00
Fös 12/12 19. kort kl. 19:00
Athugið! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U
Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U
Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 U
Lau 1/11 19. kort kl.
19:00
U
Lau 1/11 21. kort kl.
22:00
U
Sun 2/11 20. kort kl.
16:00
U
Mið 5/11 22. kort kl.
20:00
Ö
Fim 6/11 23. kort kl.
20:00
U
Fös 14/11 24. kort kl.
19:00
U
Fös 14/11 aukas kl. 22:00
Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U
Lau 22/11 kl. 22:00
Sun 23/11 aukas. kl. 20:00
Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö
Fös 28/11 aukas kl. 22:00
Fös 5/12 aukas kl. 19:00
Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Sun 26/10 kl. 13:00
ath! sýn.artími. allra síðasta sýning
Allra síðustu sýningar.
Laddi (Stóra svið)
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Fös 7/11 kl. 23:00 U
Fim 13/11 kl. 20:00 U
Þri 25/11 kl. 20:00 Ö
Sun 30/11 kl. 20:00 Ö
Fýsn (Nýja sviðið)
Lau 18/10 16. kort kl. 20:00 U Sun 19/10 17. kort kl.
20:00
U Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00 Ö
Allra síðustu sýningar
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U
Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U
Lau 15/11 kl. 15:00 U
Þri 18/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 15:00 Ö
Þri 25/11 kl. 20:00 U
Mið 26/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 15:00 U
Gangverkið (Litla sviðið)
Fim 16/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Sun 19/10 kl. 20:00
síðasta sýn.
Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ
Private Dancer (Stóra svið)
Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U
Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U
Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 22:00
Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U
Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa ((ferðasýning))
Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F
Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning)
Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Fim 4/12 kl. 10:00 F
bókasafn mosfellsbæjar
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 15/10 kl. 09:30 F
grunnskóli húnaþings vestra
Fim 16/10 kl. 08:30 F
leikskólinn hlíðarból akureyri
Fim 16/10 kl. 10:30 F
leikskólinn flúðir akureyri
Fös 17/10 kl. 08:00 F
valsárskóli
Fös 17/10 kl. 10:30 F
leikskólinn tröllaborgir akureyri
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 U
Janis 27
Fös 17/10 kl. 20:00 U
Lau 18/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Þjóðlagaveisla - Söngbók Engel Göggu Lund
Sun 26/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Airwaves Tónlistarhátíðin
Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00
Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990
Fim 23/10 kl. 20:00
Dansaðu við mig
Fös 24/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Fim 30/10 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Retro Stefson Tónleikar
Lau 1/11 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Nýja svið)
Mið 15/10 aðalæfing kl. 19:00
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 U
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Ö
Fös 24/10 kl. 20:00 Ö
Lau 25/10 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 20:00 U
Sun 2/11 kl. 16:00 Ö
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Lau 15/11 kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 16:00
Fös 21/11 kl. 20:00 Ö
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 17/10 aukas. kl. 20:00 Ö
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 20:00
Fös 28/11 kl. 20:00
Lau 6/12 kl. 20:00
Fös 12/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Undir mynd sem birtist síðastliðinn
mánudag frá útgáfutónleikum Mo-
tion Boys sem fram fóru á NASA í
síðustu viku, var Daði Freyr Vign-
isson ranglega nefndur Davíð Freyr.
Beðist er velvirðingar á þessu.
LEIÐRÉTT
Rangt nafn
LEIKARINN Harrison Ford tekur
alfarið fyrir að Shia LeBeouf verði
aðalsöguhetja næstu myndar um
fornleifafræðinginn Indiana Jones.
Lokaatriði síðustu myndar, þegar
sonur Indiana Jones tekur upp hatt
föður síns á kirkjugólfinu, þótti gefa
til kynna að hans biðu frekari æv-
intýri á meðan sögupersóna Fords
settist í helgan stein, enda leikarinn
orðinn 66 ára gamall.
„Það hefur aldrei verið hug-
myndin,“ ítrekaði Ford í viðtali við
Ok Magazine. „Ég held að það
myndi bara ekki ganga. Það er mikill
munur á því að rétta hattinn áfram
og að hirða hann upp af gólfinu.“
Orðrómur um fimmtu Indiana
Jones myndina komst á kreik í byrj-
un október þegar George Lucas
greindi frá því að hann væri byrj-
aður að skrifa hjá sér hugmyndir að
nýju ævintýri.
Harrison Ford Enginn aukaleikari.
LaBeouf
fær ekki
svipuna
Kate
minnkar
drykkju
FYRIRSÆTAN Kate Moss hefur lofað
rokkaranum Jamie Hinch að bragða
aðeins áfengi við sérstök tækifæri.
Þetta á að hafa verið helsta ástæða
þess að forsprakki The Kills ákvað
að taka við stúlkunni aftur. Moss er
sögð staðráðin í því að minnka
partístand sitt til þess að sanna ást
sína á kærastanum sínum er sleit sam-
bandi þeirra fyrr í mánuðinum eftir að
hafa gefist upp á djammlíferni hennar.
„Kate hefur verið í stanslausu partíi í
nokkur ár enda flæðir kampavínið í öllum
veislum er hún sækir vegna vinnu,“ er
haft eftir vinum hennar í Ok Magazine.
„Hún hefur ákveðið að bragða aðeins
áfengi við sérstök tækifæri. Kate er nú
eldri, vitrari og staðráðin í því að fara
búa sér til hreiður.“
R
eu
te
rs
EKKERT virðist geta stöðvað
upprisu popptónlistar tíunda ára-
tugarins þrátt fyrir mótmæli
þeirra sem þurftu að þola hana á
sínum tíma og vilja ekki ganga í
gegnum sömu hremmingar aftur.
Fyrir skemmstu ákvað stráka-
sveitin New Kids on the Block að
koma saman aftur og nú hefur
sænska teknóbandið Ace of Base
fylgt í fótspor þeirra. Sveitin sló í
gegn með lögunum „The Sign“ og
„All That She Wants“ fyrir fimm-
tán árum. Nú er sveitin komin á
tónleikaferðalag og plata með
bestu lögunum væntanleg í nóv-
ember.Allt sem hún vill Von er á plötu frá Ace of Base.
Ace of Base snýr aftur