Morgunblaðið - 15.10.2008, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2008 39
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi!
S.V. MBL
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ
MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI
EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND
(EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.”
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
“MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR
ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN”
-S.M.E., MANNLÍF“REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN
UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN”
-DÓRI DNA, DV
“REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN
BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER.
SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI”
-T.S.K., 24 STUNDIR
-IcelandReview
“REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN
UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN”
-DÓRI DNA, DV
“MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR
ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN”
-S.M.E., MANNLÍF
“REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN
BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER.
SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI”
-T.S.K., 24 STUNDIR
“AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ
MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI
EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND
(EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.”
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
-IcelandReview
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 6, 8 og 10
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND SMÁRABÍÓI,
S.V. MBL
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 8 og 10Sýnd kl. 6
www.laugarasbio.is
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
House Bunny kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ
Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Pinapple Express kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Mamma Mia kl. 5:30 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 3:45 LEYFÐ
Lukku Láki kl. 4 LEYFD
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
LEIKHÓPUR Vesturports þreytir
frumraun sína í Bandaríkjunum í
kvöld þegar Woyzeck fer á svið
BAM-leikhússins í New York.
„Við erum með þrjár sýningar
hér, 15., 17. og 18. október, í How-
ard Gilman-óperuhúsinu sem er
rosalega fallegt og tekur 2.200
manns í sal,“ segir Gísli Örn Garð-
arsson sem var staddur í New
York er blaðamaður náði tali af
honum.
BAM stendur fyrir Brooklyn
Academy of Music og er Woyzeck
sýnt á Next Wave-hátíðinni sem
leikhúsið stendur fyrir.
„Það virðist vera gífurleg eftir-
vænting hér fyrir Woyzeck og nán-
ast uppselt á allar sýningarnar
held ég,“ segir Gísli en þorir ekk-
ert að fullyrða um hvernig viðtök-
urnar verða. „Í raun hef ég ekki
hugmynd um hvernig þetta mun
leggjast í Bandaríkjamenn því
maður hefur aldrei komið hingað
áður, þess vegna er ég rosalega
spenntur, með fiðring í maganum
af eftirvæntingu.“
Ástæða er þó til bjartsýni hjá
Gísla því The New York Times
birti viðtal við hann og Nick Cave,
sem sér um tónlistina í verkinu, í
gær.
Halaði inn tvo leikara
Gísli segir að sami hópur komi
að verkinu í BAM-leikhúsinu og
setti það upp í Borgarleikhúsinu.
„Þetta er allt upprunalega liðið. Ég
náði reyndar að hala mér inn tvo
leikara í viðbót í kórinn, Atla Rafn
og Rúnar Frey. En það eru hátt í
fimmtíu íslendingar hérna núna.“
Á föstudaginn tekur Gísli þátt í
listamannaspjalli um sýninguna og
Elinor Fuchs, gagnrýnandi, leik-
ritaskáld og prófessor yfir leik-
húsfræðum og leikhúsgagnrýni í
Yale-leiklistarskólanum, mun
stjórna umræðunum.
Halda ótrauð áfram
Þótt útrásarævintýrinu sé lokið
hjá mörgum hérlendis í bili svarar
Gísli neitandi er hann er spurður
hvort efnahagsástandið á Íslandi
hafi áhrif á útrás Vesturports.
„Landsbankinn var styrktaraðili
okkar en samningurinn um það
samstarf rann út fyrir nokkru.
Þegar við erum að fara til útlanda
er kostunaraðilinn yfirleitt leik-
húsið sem er að bjóða okkur. En
auðvitað á allt eftir að koma í ljós,
þetta er heimskreppa og t.d. þetta
BAM-leikhús sem við erum í núna
er háð styrkjum frá einkaaðilum í
Bandaríkjunum, kannski það fari
að breytast, það veit enginn neitt.
En hér erum við komin og förum
til Hong Kong í febrúar, svo Tas-
maníu og Ástralíu. Við höldum
ótrauð áfram,“ segir Gísli að lok-
um.
Með fiðring í maganum
Vesturport sýnir Woyzeck í Gilman-óperuhúsinu í New York í kvöld
Halda áfram að sýna um allan heim þrátt fyrir bankakreppu
Á fjölunum Sigurjón Brink, Atli Rafn, Gísli Örn, Kalli Sig. og Rúnar Freyr kanna aðstæður í leikhúsinu.
MAN Booker verðlaunahafinn í ár
er hinn indversk-ættaði Aravind
Adiga fyrir bókina White Tiger (ísl.
Hvíta tígrisdýrið). Adiga er yngsti
höfundurinn sem tilnefndur var í
ár, 33 ára gamall. Tilkynnt var um
úrslit þessara virtu bresku bók-
menntaverðlauna í gærkvöldi.
Hvíta tígrisdýrið fjallar um Bal-
ram sem vinnur við að draga létti-
vagn á Indlandi, einn þeirra fjöl-
mörgu sem nýlegur efnahags-
uppgangur í landinu hefur ekki náð
til.
„Þessi skáldsaga er að mestu
leyti fullkomin,“ sagði Michael Por-
tillo formaður dómnefndar. „Það er
mjög erfitt að finna nokkra galla í
byggingu hennar.“
Bókin er fyrsta skáldsaga Adiga,
en hann hefur skrifað pistla í In-
dependent, Sunday Times og Time.
Þetta er í þriðja sinn í sögu verð-
launanna sem nýliði í rithöfunda-
stétt hlýtur þau, en Arundhati Roy
og DBC Pierre hafa áður fengið
verðlaunin fyrir frumraunir sínar.
Nýliði Aravind Adiga.
Adiga hlaut
Man Booker-
verðlaunin