Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.06.1925, Qupperneq 26

Skinfaxi - 01.06.1925, Qupperneq 26
74 SKINFAXI 36 • Miðreitur • Leikendur skiptast í tvo flokka, og þurfa flokkarnir að vera auðkendir með litum, hver frá öðrum, og er það hægt á margan hátt, best með livítum og rauðum l)orðum bundnum um handleggina, eða að annar flokk- urinn auðkenni sig einhvernveginn með vaaaklútnum sínum, en allir verða að g'era það á sama hátt. Að því búnu skifta leikendur sér i reitina, tveir saman, einn af hvoru liði, 18 leikendur geta verið í leiknum, en séu fleiri, þá má í sumum reitunum hafa 4, og ef færri en 18 eru hðtækir til leiks, iþá er hægt að láta 2 gæta tveggja reita. Hver flokkur hefir sitt mark að verja, og hinir sækja á,livihr sú vörn sérstaklega á mark- manninum, (þ. e., þeim af flokknum sem er á mark- reitnum). 1 þeim sama reit hefir hinn flokkurinn einn- ig mann, og er hann sækjandi, og er hans hlutverk að grípa knöttinn þegar hann kemur inn í reitinn, kasta honum upp í loftið, þannig, að hann falli niðiu- í körf- una, og hefir hann þá gert mark. Verjandinn aftur á móti reynir að grípa knöttinn og kasta honum til með- leikanda síns í næsta reit, og þannig áfram yfir að hinu markinu. Eins og áður er getið, er knötturinn gefinn upp í miðreitnum á þann hátt, að honum er kastað beint upp, og verður að koma niður á þann reit, og annar hvor sá reitbúi að kasta honum yfir i næsta reit, í áttina til þess marks, sem liann á að sækja á, þannig Jeitast allir við að kasta eða slá með flötum lófa knöttinn til meðleikanda í næsta reit, uns mark sækjandi í markreit liefir náð honum. Reynir hann þá

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.