Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1925, Page 1

Skinfaxi - 01.09.1925, Page 1
U ngmennafélögin í Suður-Þingeyjarsýslu. i. Ritstjóri Skinfaxa hefir beðið mig að skýra lesendum ritsins frá þingeysku ungmennafélögunum i stuttu máli. Hefir Skinfaxi jafnan látið hljótt um þau, enda eru þau ekki i allsherjarsambandi ungmennafélaganna, U. M. F. í. Hinsvegar hafa þau verið með slarfsömustu ung- mennafélögum landsins, og stórhuga eins og hest ger- ist um þau. Um aldamótin náðu bindindisfélög, sem aðallega voru fyrir æskulýð, allmildum þroska i sumum sveit- um þ’ingeyjarsýslu, og stóðu sum þeirra með blóma fram til 1908. En um líkt leyti og ungmennafélagshreyf- ingin hófst annarsslaðar á landinu, byrja ungmenna- félög að vaxa upp i pingeyjarsýslu við hlið bindindis- félaganna og sumstaðar a. n. 1. í kapp við þau. pessi hreyfing var fyrst veik og skipulagslaus, en 1907 rís allsterk alda, sem stefnir að þvi að gera hana víðtæk- ari og skipulagsbundnari, og eru forgöngumennimir því mótsnúnir, að félögin geri bindindisstarfsemi að stefnuskráratriði, og vilja bafna sambandi við U. M. F. í., nema feld séu úr skuldbindingaskéá þeirra bind- indisheit og þúunarskylda og ákvæði um, að félagið bygði starf sitt á kristilegum grundvelli numið úr lög- um þeirra. Töldu þeir, að þessi atriði leiddu að eins til óeinlægni og yfirdrepsskapar í félögunum.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.