Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.09.1925, Blaðsíða 3
SKINFAXI 83 Sum félögin hafa safnað allmiklu fé til að koma upp samkomuhúsi í sveit sinni. Önnur liafa komiS á .lijá sér eins dags þegnskylduvinnu árlega, sem variS hefir veriS til aS koma upp stórum og fallegum trjágarSi á þingstaS sveitarinnar eSa annarsstaSar miSsveitis, eSa þá til skógræktar á annan hátt. Enn önnur félög hal'a leigt sér engjar, og hefir þá þegnskylduvinnunni veriS variS til heyskapar og heyiS haft til fóSurtrygg- ingar i sveitinni. þegar heyiS er selt, er andvirSi þess variS til annara framkvæmda. Sum félögin hafa lcom- iS upp bókasafni i sveitinni, eSa stult aS því aS efla bókasafn sveitar sinnar, og til er aS ungmennafélag hafi haldiS unglingaskóla. petta má alt telja til stærri málanna. Smærri málin eru flest mál líSandi stundar: túniS er slegiS og rakaS hjá fátækum og sjúkum bónda, manni, sem mist hefir fót sinn, er gefinn gerfifótur, orgel er keypt í samkomuhús sveitarinnar, haldinn al- mennur skemtifundur einu sinni eSa tvisvar á árinu o. s. frv. En mest gildi liafa þó aS jafnaSi fundirnir sjálfir og þaS samkvæmislíf, sem þeir skajia meSal unga fólks- ins. RæSuhöldin eru þar aS vísu oft dauf og ómerkileg, stundum eru þó málfundir góSir, og enda ágætir. Oft- ast er sungiS, dansaS og sýndar iþróttir aS loknum mál- fundum, og veltur á ýmsu, hversu slíkt fer úr hendi. En þó á ýmsu velti um, hvernig tekst meS málefni, umræSur og skemtanir, gefa félögin unga fólkinu tæki- færi til aS kynnast og vinna saman, framkoman verS- ur eSlilegri, viSmótiS hlýrra, sjóndeildarhringurinn rýmri, lífiS ánægjulegra og sveitin kærri. Og eigi all- fáum ungum mönnum í héraSinu liafa ungmenna- félög þeirra veriS skóli i félagslegri starfsemi, og þaS skóli, sem þeir munu æ minnast meS þakklæti. ]>ar liaf'a þeir eignast sín fyrstu áhugamál, sem síSan hafa stækk- aS eSa getiS af sér önnur stærri. Og þar hafa þeir lært aS ná tökum á Aumingja, til þess siSar aS geta iiafiS

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.