Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.09.1925, Side 15

Skinfaxi - 01.09.1925, Side 15
SKINFAXI 95 kvæmd einhverjum af þeim hugsjónum, sem vaka fyrir liverri einustu liugsandi mannssál Eg held að eg hafi aldrei heyrt þessu betur lýst í fám órðum en í þessari vísu Sigurjóns Friðjónssonar: Sjón við visku sólarbál seilist víða um heiminn. En þegar kveikir sál við sál sér þá lengst í geiminn. Ykkur finst sjálfsagt oft einhver deyfð og drungi yf- ír þessu félagi okkar. Mér finst það líka oft og einatt, og þó jafnframt, að það sé samt sem áður næstum eina lífsmarkið í þessari sveit. Eg veit lílca, að þetta félag er engin undantekning. Einhverjir vanrækslu og van- máttarstraumar hafa gengið yfir þennan félagsskap. pað mun oftast fara svo, þar sem bylgjurnar hafa brotn- að hæst. Ef til vill þyrftum við ekki að harma þetta svo mjög, ef við gætum lært eitt af þvi, það, a ð k u n n a þá 1 i s t, að greina aðalatriði frá a u k a a t- riðum, kjarna frá h i s m i, þegar næsta bylgja rís. En þegar eg hugsa sérstaklega um þetta félag okk- ar, þá finn eg að það hefir þó að sumu leyti verið hepn- ara en mörg önnur. þ’ótt áhuginn og löngunin til að hrinda í framkvæmd, sé ekki eins lifandi og áður var, þá stenduí' það samt á föstum grundvelli. Og við mynd- um vakna við vondan draum, ef það samt sem áður veslaðist upp. Engin myndi vilja taka þá sök á sig. Við metum aldrei til fulls gildi þess, sem við eigum, fyr cn við erum liorfin frá því, eða búið er að taka það frá okkur. Við metum t. d. aldrei til fulls livers virði það er að eiga heimili, fyr en við eigum ekkert, eða alt er hrunið í rústir. ]?á sjáum við fyrst, að margra ára starf í þágu eins heimilis, sem hægt er að kalla sitt, hvort scm þar búa vandamenn eða vandalausir, er mörgum

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.